Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST2005 Fréttir DV Tilberaklúbb- ur rukkar Guðrún Ögmunds- dóttir „Lág laun í heilbrigðiskerfinu að- alvandamálið." Skólabörn í hættu Grunnskólinn á Suður- eyri hefur tilkynnt foreldr- um og forráða- mönnum nem- enda að skólinn geti ekki ábyrgst öryggi barnanna. Ákveðið var að fresta upp- hafi kennslurtnar vegna þess. Ástæða þessa eru byggingarframkvæmdir við skólalóðina og inni á leik- svæði barnanna. Meðal annars hafa stillansar ekki verið fjarlægðir og afklipp- ur af járni ekki hreinsaðar eftir framkvæmdir við íþróttahús bæjarins. Þeim framkvæmdum átti að vera lokið seinni hluta apríl, samkvæmt fréttum Bæjar- ins besta, en verktakafyrir- tækið Spýtan hefur ekki náð að klára þær og mun líklega ekki gera það fyrr en í október. Sigríður Einarsdóttir er á níræöisaldri og bíöur eftir plássi á hjúkrunarheimili. „Mamma lærbrotnaði heima hjá sér á meðan hún beið eftir plássi,“ segir Guðfinna dóttir hennar. Siðan Sigriður lærbrotnaði í lok mars hefur hún legið á Landspital- anum. Ekkert hefur frést af stöðu Sigriðar á biðlistanum né hvenær hún komist að. Sigriður getur ekki hugsað um sig sjálf og fer því ekki heim aftur. LærbPohiaOI meöan hún beifi efUr plássi ii hjúkrunar heimil i Sigríður hefur verið á biðlista eftir plássi á hjúkrunarheimili í rúmt ár. Ekkert hefur heyrst af stöðu hennar á biðlistanum allan þann tíma. Fyrr á árinu lærbrotnaði hún og er því í forgangshóp fyrir pláss á hjúkrunarheimili. Sigríður bíður þess að mál hennar verði tekið upp hjá öldrunarmatsnefnd. Nefndin sér um forgangsmál á hjúkrunarheimili. Hún kom síðast saman í maí og kemur ekki aftur saman fyrr en í september. Ekkert hefur gerst í biðlistamálum Sigríðar síðustu mánuði. „Mamma hefur alltaf verið hraust en við dætur hennar lögðum samt inn um- sókn fyrir hana á hjúkrunarheimili fyrir ári síðan," segir Guðfinna, dóttir Sig- ríðar. Lærbrotnaði á meðan hún beið eftir hjúkrunarheimilis- plássi „Lærbrotið var erfitt fyrir mömmu og það þurfti að endurtaka aðgerðina," segir Guðfinna en bætir við að móðir hennar sé nú að hress- >ast og þurfi pláss á hjúkrunar- _ heimili. „Við sendum inn beiðni t til öldrunarmatsnefndar fyrir imömmu í vor," segir Guð- ] finna. Hún segir beiðnina ekki 1 hafa borist inn á borð nefnd- , arinnar í tæka tíð og að ' næsti fundur sé í septem- [ ber. Þess má geta að fyrir i öldrunarmatsneftid koma í mál sem teljast til flýtimála j og verður að teljast undar- jlegt að nefndin komi ekki saman í 4 mánuði og á I meðan bíði fólk eftir plássi í á hjúkrunarheimili. „Eftir lærbrot- ið eru for- sendur auð- vit- að breyttar og nú liggur mömmu á að komast að á hjúkrunarheimili," segir Guðfinna og bætir því við að móðir sín eigi erfitt með gang og þurfi aðstoð við alla almenna um- hirðu. Guðfinna segir að móðir sín hafi ekki tök á að hafa persónulega muni hjá sér á sjúkrastofunni og liggi þar ásamt annarri konu sem gefur ekki tilefni til mikils einkalífs. Bíður eftir vistun við hæfi Guðfinna segir móður sína hafa gamanafþvíað spila bridds og stundi annað eldriborgara- starf sem hún hafi ekki að- gang að á lg||' ; meðan hún liggur á Land- spítalanum. „Þá finnst mömmu „...ætlast tilþess að móðir mín komist að á hjúkrunarheimili án þess að ég þurfi að beita klíkuskap eða frekju" Guðfinna, en eins og allir vita sem hafa þurft að liggja á spítala verður spítalamatur seint talinn neitt lostæti. „Við ætlumst til þess að fá þjónustu frá heil- brigðiskerfinu án þess að vera stöðugt að ýta á eftir eða nota klíku- skap," segir Hrafn- hildur, önnur dóttir Sigríðar, sem finnst heilbrigðiskerfið ekki hafa staðið sig nógu vel gagnvart aldraðri móður sinni. hugrun@dv.is matunnn leiði- gjarn," segir A Sigríður Einarsdótt Ir Lærbrotnaði meðan hún beið eftirplássiá hjúkrunarheimili. Guðflnna Helga- dóttir Bíður þess að móðir hennar fái pláss á hjúkrunarheimili. „Það liggur á að njóta lifsins og vera til," segir Ellert B. Schram, forseti íþrótta- og Ólympíusambands fslands. „Það má ekki gleyma því að sú stund sem ernúer og hún kemur aldrei aftur. Það liggur á að njóta augnabliksins og ekki gleyma þvi." Fimm ráðnir á fristundaheimili 120 börn bíða eftir Mótmæli við Stjórnarráðið Hópur umhverfisvernd- unarsinna mótmælti við Stjórnarráðið á föstudag. Klifruðu mótmælendurnir upp á þak Stjórnarráðsins, tóku íslenska fánann niður og settu í staðinn upp fána sem á stóð: Engin helvítis álver. Lögreglan var kölluð á staðinn og mótmælend- urnir handteknir. Þeir voru yfirheyrðir í gær og eiga trúlega yfir höfði sér réttar- höld og dóm þar sem brot af þessu tagi þykja alvarleg. Meðlimir Tilberaklúbbs- ins eru orðnir 117 talsins. Um er að ræða styrktar- klúbb Galdrasýningarinnar á Ströndum og vísar nafnið til sagna af þjóðsagnakvik- indunum tilberum sem draga björg í bú húsmóður sinnar, reyndar með þjófn- aði. Ársgjaldið í klúbbnum er 1.500 krónur og fá með- limir afslátt í sölubúðum Galdrasýningarinnar gegn því gjaldi. Aðstandendur Galdrasýningarinnar á Ströndum hafa sent út rukkanir til meðlimanna, en þeir eru vítt og breitt um landið. plássi Helgi Eirfksson forstöðumaður Miðbergs sér um mannaráðningar á frístundaheimili í Breiðholti. Sam- kvæmt Helga bíða 120 böm eftir plássi á frístundaheimilum í Breið- holti. „Við réðum fimm manns til starfa í dag sem þýðir að við getum tekið inn 30 börn af biðlistanum," segir Helgi. Hann viðurkennir að sumir umsækjenda verði fyrir von- brigðum þegar þeir heyra af þeim launakjömm sem boðið er upp á fyrir störf á frístundaheimilum. Helgi segir að í flestum tilfelium sé um að ræða 50% starf. „Við emm ennþá að auglýsa eftir fólki en tökum ekki hvern sem er,“ segir Helgi. Hann segir tómstundastarf í boði á frístundaheimilum og að þeir sem þar vinni beri ábyrgð á börn- Lág laun ástæða manneklu Heilbrigðisráðherra ífríi I Heilbrigðis- og tryggingaráðu- neytinu fengust þær upplýsingar að Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra væri í fríi og væri ekki væntanlegur íyrr en í næsta mánuði. Bjarni Benediksson sem á sæti í heilbrigðisnefnd sagði að fundað yrði í heilbrigðisnefnd í næstu viku. „Það er mikið áhyggjuefni að gamalt fólk fái ekki vistun við hæfi og þetta er ástand sem má ekki verða varanlegt," segir Bjami. Hann segir gott ástand á vinnumarkaðnum verða til þess að sérhæft starfsfólk vanti til starfa í heil- brigðiskerfinu. Guðrún Ögmundsdóttir þingmað- ur Samfýlkingarinnar segir manneklu í heilbrigðiskerfinu alltaf vera vanda- mál á haustin. „Aðalvandamálið em laun fólks í heilbrigðiskerfinu, þau þarf að hækka," segir Guðrún. Hún segir að veita þurfi aukaijármagni til hjúkrunarheimilanna. „Það fylgir því kostn- aður að vista fólk sjúkradeildum lengri tíma," segir Guðrún, en úrræði em mun dýrari en pláss á hjúkrunarheimil- um. hugrun@dv.is unum og því starfi sem þar er boðið upp á. „FrístundaheimÚin eru ekki geymslustaðir og því eru gerðar kröfur um hæfni þess fólks sem ráðið er til starfa," segir Helgi. Hann bætir því við að konur séu í miklum meirihluta þeirra sem sækja um en að reynt sé að hafa einn karlmann á hverjum stað. Helgi Eiríksson forstöðu- maður frístundamiðstöðvar | Miðbergs „Réðum fimm idag enfíeiri vantar til starfa. ‘‘ Hvað liggur á?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.