Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST2005 Helgarblað DV ~T murmn „Það er alveg frábært að vera helgarpabbi og að vera pabbi yf- irleitt. Besta djobb í heimi," segir Svavar Benediktsson, tölvunar- fræðingur og helgarpabbi. Sonur hans er átta ára og heitir Bene- dikt Svavarsson og heitir því í höfuðið á afa sínum. „Það má segja að ég hafl fengið að ráða nafninu. Allavega fékk ég það í gegn fyrir rest." Miklir og góðir félagar Það er ekki hægt að segja að Svavar sé einungis helgarpabbi því hann og Benedikt hittast eins oft og þeir geta. „Blessunarlega er gott samband á milli okkar for- eldranna og hefur því aldrei verið neitt mál ef strákurinn vill kíkja til mín. Við feðgarnir erum á sama þroskastigi og eigum því rosalega vel saman. Við leikum okkur saman í tíma og ótíma enda mikl- ir félagar," segir Svavar og hlær. Strákurinn algjört séní Svavar og Benedikt eru mjög duglegir að gera eitthvað sniðugt saman og er því alltaf mikið fjör „Við feðgarnir erum á sama þroskastigi og eigum því rosa- lega vel saman. Við leikum okkursaman í tíma og ótíma enda miklir félagar," segir Svavar. hjá þeim. „Við erum til dæmis miklir veiðifeðgar og veiðum öll- um stundum. Strákurinn er orð- inn veiðisnillingur og veiðir hvern fiskinn á fætur öðrum. Svo höfum við rosalega gaman af því að fara í bíó og erum örugglega búnir að sjá allar myndirnar. Við spilum líka oft fótbolta enda er Benedikt með mikla fótbolta- dellu þessa dagana," tekur Svavar fram. „Þetta er rosalega klár strákur eins og hann hættir aldrei að koma mér á óvart. Ég hef til dæmis komist að því nýlega að hann er algjört tölvuséní. Það er frábært hvað við erum samrýmd- ir feðgar og skemmti ég mér sjaldan eins vel og þegar ég er með honum." iris@dv.is ' DVmynd Atli MárA/ikurfréttir Svavar og sonur hans Benedikt eru miklirfé- lagar Spila þeiroft sam- an fótbolta enda erstrák- urinn með mikla fótboita- dellu Katrín Ingvadóttir er í hópi bestu dansara landsins og leikur hún listir sínar með íslenska dansflokknum. Katrín lærði ball- ett sem lítil stelpa en áttaði sig fljótt á því að klassíkin var ekki fyrir hana. Þess í stað reyndi hún fyrir sér á öðrum slóð- um og er nútímadans hennar sérgrein í dag. Sem unglingur velti Katrín þó fyrir sér öðrum atvinnumöguleikum og kom vélfræði sterklega til greina. Hugurinn leitaði hins vegar alltaf til listarinnar og það varð úr að hún tók þá afdrifaríku ákvörðun að leggja dansinn fyrir sig. _____ i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.