Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST2005 Helgarblaö DV Bítilsdóttirin og fatahönnuðurinn Stella McCartney hannaði nýja línu fyrir Adidas. Stella segir að þar sem konur hafi bæði áhuga á fatnaði og heilbrigðum lifsstil sé ómögulegt að þær verði að fórna öðru fyrir hitt. Fatnaðinn verður hægt að nálgast hér á landi innan tíðar en Adidas Concept Store i Kringl- unni er ein útvaldra verslana í Evrópu sem fengu vörurnar. GLUGGI TIL FRAMTÍÐAR ÞÚ VILT FALLEGA VIÐHALDSFRÍA GLUGGA rj^\ engin málnlngavimia KuS hvorkl fúi né ryó frábær hita og hljóðeinangrun fallogt útlit margir opnunarmöguleikar órugg vind og vatnsþétting - M Ögrandi Örlltið frábrugðinn fatn- aður frá Adidas-lln- unni. PLASTGLUGGAVERKSMIÐJAN plastgluggaverksmiðjan ehf. i baejarhrauni 6 i 220 hafnafjörður i sími: 564 6080 i fax: 564 6081 i www.pgv.is Pabbi fylgist með I Bítillinn Paul McCart-1 ney á tískusýningu i dóttursinnar. PGV f Hafnaríirói framlelðlr bágæða viðhaldsfna PVC-u glugga á samhærilegu verðl og glugga sem þarfnast stöðugs vlðhalds Ásatrúarfélagið Aukaallsherjarþing laugardaginn 10. september 2005 kl. 14:00. Ásatrúarfélagið boðar til aukaallsherjarþings í húsnæði félagsins að Grandagarði 8, Reykjavík, laugardaginn 10. september nk. Eina málið á dagskrá verður umræða og atkvæðagreiðsla um sölu húsnæðis félagsins að Grandagarði 8, Reykjavík. Reykjavík, 23. ágúst 2005, f.h. lögréttu, lögsögumaður. Stella McCartny Stárt nafn I tiskuheiminum og ernú komin í íþróttafatnaðinn. á síðasta ári. Þá fatalínu fengu aðeins örfáar útvaldar verslanir en nú eiga íslenskar konur einnig möguleika á fötunum. Ásmundur viðurkermir að um dýrari vörur sé að ræða enda gæðin slík. „Viðbrögð afgreiðslu- stúlknanna voru þannig að það lá við að ég yrði að setja fötin í læsta skápa. Þær halda ekki vatni yfir þessu," seg- ir Ásmundur spenntur. „Það er engin hætta á að allar kon- ur verði eins í ræktinni því það eru afar fá „item" á bak við hverja teg- und,“ segir Ásmundur Vilhelmsson hjá Sportmönnum ehf. en Adidas Concept Store í Kringlunni hefur fengið haustlínuna frá Stellu McCart- ney. Dýr vara en mikil gæði Bítilsdúttirin og fatahönnuðurinn og íþróttarisinn tóku höndum saman Glæsilegar í ræktinni Flott í ræktinni Asmundur hjá Sportmönnum ehfsegir konur ekki þurfa að hafa áhyggjur afþví að líta allarút í ræktinni þar sem afar fájtem0 séu á bak við hverja vöru. mrn Ip L. r~ j ^ '■* o Fyrir konur Stella vill að konur geti litið vel útþótt þær séu dug- legar I ræktinni. Stella hefur komið sér fyrir sem stórt nafri í heimi hátískunnar auk þess sem hún hannar hversdags- legan klæðnað fyrir H&M-verslanim- ar. Hún hafði ekki hannað íþróttafatnað áður en hún hóf sam- starf við Adidas en útkoman þykir glæsileg. Sjálf hefur hún sagt að þar sem konur taki bæði líkamsrækt og lífsstíl alvarlega sé ómögulegt að þær verði að fóma öðm á kostnað hins. Nú sé hins vegar hægt að líta vel út í ræktinni og stunda heilbrigðan lífsstil vitandi að maður líti glæsilega út. Aðaláherslan hjá Stellu í haustlín- unni 2005 em hlaupa-, líkamsræktar- og sundfatnaður auk þess sem hún hefur hannað íþróttaskó og nauðsyn- lega fylgihluti fyrir konur. Ein af sex útvöldum Hægt verður að nálgast fatnaðinn í Adidas Concept Store í Kringlunni á laugardaginn eftir viku. Verslunin er ein sex verslana í Evrópu sem fengu vörumar og Ásmundur því í skýjun- um. „Við urðum náttúrulega að sannfæra þá í Adidas um að hér væri vettvangur fýrir þessar vömr en verslunin er einfaldlega á það háu plani að þetta gekkeftir." indiana@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.