Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Síða 18
18 LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST2005 Helgarblaö DV Bítilsdóttirin og fatahönnuðurinn Stella McCartney hannaði nýja línu fyrir Adidas. Stella segir að þar sem konur hafi bæði áhuga á fatnaði og heilbrigðum lifsstil sé ómögulegt að þær verði að fórna öðru fyrir hitt. Fatnaðinn verður hægt að nálgast hér á landi innan tíðar en Adidas Concept Store i Kringl- unni er ein útvaldra verslana í Evrópu sem fengu vörurnar. GLUGGI TIL FRAMTÍÐAR ÞÚ VILT FALLEGA VIÐHALDSFRÍA GLUGGA rj^\ engin málnlngavimia KuS hvorkl fúi né ryó frábær hita og hljóðeinangrun fallogt útlit margir opnunarmöguleikar órugg vind og vatnsþétting - M Ögrandi Örlltið frábrugðinn fatn- aður frá Adidas-lln- unni. PLASTGLUGGAVERKSMIÐJAN plastgluggaverksmiðjan ehf. i baejarhrauni 6 i 220 hafnafjörður i sími: 564 6080 i fax: 564 6081 i www.pgv.is Pabbi fylgist með I Bítillinn Paul McCart-1 ney á tískusýningu i dóttursinnar. PGV f Hafnaríirói framlelðlr bágæða viðhaldsfna PVC-u glugga á samhærilegu verðl og glugga sem þarfnast stöðugs vlðhalds Ásatrúarfélagið Aukaallsherjarþing laugardaginn 10. september 2005 kl. 14:00. Ásatrúarfélagið boðar til aukaallsherjarþings í húsnæði félagsins að Grandagarði 8, Reykjavík, laugardaginn 10. september nk. Eina málið á dagskrá verður umræða og atkvæðagreiðsla um sölu húsnæðis félagsins að Grandagarði 8, Reykjavík. Reykjavík, 23. ágúst 2005, f.h. lögréttu, lögsögumaður. Stella McCartny Stárt nafn I tiskuheiminum og ernú komin í íþróttafatnaðinn. á síðasta ári. Þá fatalínu fengu aðeins örfáar útvaldar verslanir en nú eiga íslenskar konur einnig möguleika á fötunum. Ásmundur viðurkermir að um dýrari vörur sé að ræða enda gæðin slík. „Viðbrögð afgreiðslu- stúlknanna voru þannig að það lá við að ég yrði að setja fötin í læsta skápa. Þær halda ekki vatni yfir þessu," seg- ir Ásmundur spenntur. „Það er engin hætta á að allar kon- ur verði eins í ræktinni því það eru afar fá „item" á bak við hverja teg- und,“ segir Ásmundur Vilhelmsson hjá Sportmönnum ehf. en Adidas Concept Store í Kringlunni hefur fengið haustlínuna frá Stellu McCart- ney. Dýr vara en mikil gæði Bítilsdúttirin og fatahönnuðurinn og íþróttarisinn tóku höndum saman Glæsilegar í ræktinni Flott í ræktinni Asmundur hjá Sportmönnum ehfsegir konur ekki þurfa að hafa áhyggjur afþví að líta allarút í ræktinni þar sem afar fájtem0 séu á bak við hverja vöru. mrn Ip L. r~ j ^ '■* o Fyrir konur Stella vill að konur geti litið vel útþótt þær séu dug- legar I ræktinni. Stella hefur komið sér fyrir sem stórt nafri í heimi hátískunnar auk þess sem hún hannar hversdags- legan klæðnað fyrir H&M-verslanim- ar. Hún hafði ekki hannað íþróttafatnað áður en hún hóf sam- starf við Adidas en útkoman þykir glæsileg. Sjálf hefur hún sagt að þar sem konur taki bæði líkamsrækt og lífsstíl alvarlega sé ómögulegt að þær verði að fóma öðm á kostnað hins. Nú sé hins vegar hægt að líta vel út í ræktinni og stunda heilbrigðan lífsstil vitandi að maður líti glæsilega út. Aðaláherslan hjá Stellu í haustlín- unni 2005 em hlaupa-, líkamsræktar- og sundfatnaður auk þess sem hún hefur hannað íþróttaskó og nauðsyn- lega fylgihluti fyrir konur. Ein af sex útvöldum Hægt verður að nálgast fatnaðinn í Adidas Concept Store í Kringlunni á laugardaginn eftir viku. Verslunin er ein sex verslana í Evrópu sem fengu vörumar og Ásmundur því í skýjun- um. „Við urðum náttúrulega að sannfæra þá í Adidas um að hér væri vettvangur fýrir þessar vömr en verslunin er einfaldlega á það háu plani að þetta gekkeftir." indiana@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.