Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST2005 3 Var kvensæll með afbrigðum Spurning dagsins Hefurðu farið í sturtu í World Class? Skriðjöklar á jóm sín- um Hljómsveitin á hátindi ferils sins sem átti nú held- ur betur við forsprakka hljómsveitarinnar. Raggi Sót Eld- ist fáránlega vel. Gamla myndin SEO SVEFNSÓFI160 / 209x95<m - SENSEO SVEFNSÓFI140 / 187x95cm - Morgir litir „Ég fer allar mínar leiðir á hjóli,“ segir Steingrímur Pálsson ellilífeyr- isþegi og hefur engan áhuga á því að taka strætó. „Þetta er mitt farartæki og það svíkur mann aldrei," bætir hann við. Hann segist lfka hjóla til að byggja sig upp: „Þetta heldur mér í formi þannig að maður geti not-^[m‘ ið lífsins," scgirfl Sögnin að krepera er^( komin Máliö iwiminin dönsku og þýðir að gefast upp, leggjast í eymd og volæði, að sálast eða deyja. hann og var á leiðinni frá Lækjar- torgi upp á Amarhól þar sem hann nýtur útsýnisins. Steingrímur segir að það rói andann sem þarf auðvit- að ekki að efast um eitt augnablik. Ný og áhrifamikil auðstétt og sterkir hagsmunaaðilar eru búnir að læsa klóm sínum í minn góða og gamla flokk sem hefur þar af leiðandi yfirgefið grund- vallarhugsjónir sínar sem snerust um frelsi og framtak hins almenna manns, manngildi og réttlætissjónarmið fremur en auðgildi og skammsýna sérhyggju," sagði Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi og læknir, þegar hann útskýrði þá ákvörðun sína að hætta í Sjálfstæðis- flokknum og ganga til liðs við frjálslynda. . ÞAU ERU FEÐGIN Betra BAK Faxafeni 5 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is Opib virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 11-15 Svefnsófar með heilsudýnu Recor 1 , 1 ‘ ||}fjM'‘ 'r r Komdu í verslun okkar að Faxafeni 5 og sjóðu glæsilegan sýningarsal okkar fullan af nýjum svefnsófum. Svefnsófar með heilsudýnu og MicroFiber óklæði í mörgum litum og stærðum. Wimtex Wimtex Kim svefnsófi 203x95 cm - Litir Camel, hvitur, brúnn. Svefnsvæði 143x193/215cm. Wimtex VW svefnsófi 184x91 cm - Litir Brúnt og svart leður. Svefnsvæði 150x200 cm. Sýningarsalur á neðri hæð fullur af nýjum svefnsófum, glæsileg tilboð t gangi! Wimtex svefnsófar eru allir með rúmfatageymslu. Forstjórinn & fyrirsætan Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagrein- ij ingar, er faðir fyrirsætunnar Sólveigar Kára- f dóttur. Kári kynnti hugmyndir sínar um líf- ■ tæknifyrirtæki sem nýtti sér erfðaauð Islend- inga árið 1995, þegar Sólveig var 11 ára göm- ul. Hún hefur undanfarið verið starfandi i fata- búð á Laugaveginum og er á leiðinni útí nám til Boston,þar sem faðir hennar gerðigarðinn frægan á árum áður. f t „Er þetta ekki tekið þegar við komum í opinbera heimsókn til þar sem Bylgjan var til húsa." Reykjavíkur?" spyr forsprakki hljómsveitarinnar Skriðjökla, Ragn- Ragnar dregur hvergi úr að þetta hafi verið heimsókn sem ar Gunnarsson, l£kt og blaðamaður eigi að vita það. Það eru nokkuð kvað að. „Jájá, var í sjónvarpi og útvarpi - glumdi alla einmitt Skriðjöklar sem prýða gömlu myndina að þessu sinni. helgina. Svo spiluðum við í Klúbbnum við þetta tækifæri, eða Myndin er frá árinu 1986 og er skráð í skjalasafn DV með yfir- hvort staðurinn hét Evrópa þá. Já, þetta var á hátindi ffæðgarinn- skriftinni: Skriðjöklar renna í bæinn á jóm stnum. ar. Það átti við mig. Var kvensæll með afbrigðum og allt í lukk- „Ég held að það hljóti að vera. Bylgjan bauð okkur í opinbera unnar velstandi. Neineinei, ég kvarta ekki í dag. Ég má hvergi heimsókn. Við riðum frá Reykjavíkurflugvelli, Miklubrautinni var koma. Þær muna allar eftir mér. Og sjá hvers þær fóru á mis lokað svo við kæmumst niður að gömlu Osta- og smjörsölunni sumar. Ég eldist svo helvíti vel.“ A hjóli viö Móstöðina „Ég hefnokkrum sinnum farið í World Class í Laugum og að sjálf- sögðu fer maður i sturtu á eftir." Ólafur F. Magnússon borgar- fulltrúi. „Nei, sem betur fer ekki miðað við fréttirnar undanfarið." Kristján Valur Gíslason nemi. „Ég hefalla vega aldrei farið i World Class I Laugum. Ég fer I Fellsmúlann." Emil Þór Vig- fússon at- vinnurek- andi. „Nei.‘ Steinunn Reynisdóttir nemi. „Nei, ég hefaldrei orðið svo frægur." Guðmundar Gíslason hótelhaldari. Eigandi World Class setti upp falda myndbandsupptökuvél í bún- ingsklefa heldri manna í Laugum.Ástæðan var ítrekaður þjófnað- ur úr búningsklefanum. Persónuvernd hefur úrskurðað að aðgerð Björns Leifssonar ÍWorld Class var ólögmæt.Sjálfur laug hann um myndavélina en segir það hafa verið í gríni. Hvað um það. Hann á eflaust marga viðskiptavini sína á myndbandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.