Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST2005 Helgarblað DV Steingeitin Inga Lind Karlsdóttir býr yfir hugrekki og er fær um að finna kraftinn sem ólgar innra með henni við hlið Ijónsins, eiginmanns hennar Árna Haukssonar. Steingeitin er fær um að hlúa vel að réttlætiskennd sinni í sambandinu og hlýtur án efa aðdáun Ijónsins frá fyrsta degi sem það lítur hana augum. „Skógenin eru i ættinni," segir Hrafnhildur Hrafnkelsdóttir, eig- andi skóverslunarinnar Valmiki í Kringlunni, sem hefur selt íslend- ingum skó í 20 ár. „Já, það má segja að mikil reynsla hafi safnast upp á öllum þessum árum," segir hún og hlær en heldur áfram eilítið alvöru- gefnari: „Samkepprd er hörð á ís- landi. Ég man að þegar ég var að byija voru fáar skóverslanir. Mikið vatn hefur þó runnið til sjávar og hafa skóverslanir komið og farið." Fataverslanir hafa í auknum mæli verið að feta inn á Hmtur-fædd 04.04.58 Hrafnhildur dregur að sér athygli með persónulegu aðdráttarafli en stjarna hennar, hrúturinn, er og verður ávallt áberandi og geislandi. Hin mikla gæfa, jafnt sem styrkur hennar, á sér að nokkru upptök I meðfæddri bjartsýni og hún hefur eflaust upplifað það i gegnum tiðina aö skammtímafórnir eru það gjald ur '“"U s sem greiða þarf fyrir öryggi til langs tima (við- skiptalega séð). Efhún leyfirsér alltafaö sinna þvi sem hún hefur áhuga á, þá fyllist hún aforku og metnaði og sýnilegur árangur næst hvað sem hún tek- ur sér fyrir hendur. „Tískumeðvitund er mjög mikil og sem betur fer vita íslenskar konur alveg hvað þær skómarkaðinn, með misgóð- um árangri þó, því markað- urinn hefur líka breyst mik- ið,“ segir Hrafnhildur sem nýtur þess að vinna með eig- inmanni sínum. „Maðurinn minn kemur líka mikið að rekstri fyrirtækisins enda þótt hann sé ekki beint að afgreiða eins og ég. Það er víst í nógu að snúast þegar að verslunarrekstri kemur. Það má því segja að þetta sé sameig- inlegt áhugamál okkar hjóna," segir hún ánægð með fyrirkomulagið. Le9S ija sig 110%fram fyrsta lagi þarf ungt fólk sem er Skapa sín) eigin paradis Þau næra ástina á góðan máta og eru meðvituð um hina gífurlegu orku og þann öfluga en ólíka mátt sem býr innra með þeim. Einmitt þannig eru þau fær um að skapa sína eigin paradís. Árni Hauksson Fæddur: 25.07.66 Ljón (23. júlí-22. ágúst) Ingibjörg Lind Karlsdóttir Fædd: 15.01.76 Steingeit (22. des.-19. jan.) - rómantískur glæsilegur göfuglyndur hlýr skapandi góður stjórnandi - á kveðin - metnaðargjörn - ástriðufull - hæfá neyðarstund -trú - tignarleg að byrja í rekstri að horfa raunsætt á dæmið frá upphafi til enda og setja sér raunhæf markmið um rekstur- inn og átta sig á því að tii að byrja með er þetta stöðug yfirlega," segir Hrafnhildur ákveðin þegar hún er spurð um góð ráð til ungra kvenna og karla sem dreymir um að fara út í rekstur og stofna eigið fyrirtæki. „Ekki að horfa á hlutina í gegnum rósrauð gleraugu því oft sér fólk það sem mikinn glamúr að reka verslun og það er það svo sannarlega ekki. Það að reka sitt eigið fyrirtæki er gríðarlega mikil vinna og oftar en ekki sameinast áhugamál vinnunni þar sem maður er nánastt' vinnunni alla daga, allan ársins hring. En þegar vel gengur uppsker maður líka í samræmi við erfiðið og þá er gam- an að líta til baka og horfa yfir farinn veg. Svo skiptir starfsfólkið gríðarlega miklu máli í verslanarekstri. Það segir sig sjálft að við getum ekki ver- ið allan tímann á staðnum og þá er það náttúrulega starfsfólkið sem er andlit rekstursins. Það er ekki gömul tugga að góðir starfsmenn séu gulls ígildi," segir Hrafnhildur. „Það er reyndar eins og með allt annað, ef maður leggur sig fram upp- sker maður í hlutfalli við það. En um- fram allt - að leggja sig 110% í hlut- ina, eyða ekki meira en maður aflar og hafa gaman af því sem maður ger- ir," segir hún ákveðin og brosir. íslenskar konur elska skó „Þó að við séum fámenn þjóð á „Þó að við séum fá- menn þjóð á lítilli eyju, þá eru íslenskar konur engir eftirbátar þeirra evrópsku í flestum hlutum og það á einnig við skó/‘ segir Hrafnhildur og hlær innilega. lítilli eyju, þá eru íslenskar konur engir eftirbátar þeirra evrópsku í flestum hlutum og það á einnig við skó," segir Hrafnhildur og hlær inni- lega. „Tískumeðvitund er mjög mikil og sem betur fer vita íslenskar konur alveg hvað þær vilja. Vönduð leður- stígvél eru það sem er hvað vinsæl- ast núna. Skiptir þá ekki hvaða litur er tekinn því ljóst, svart og brúnt heldur áfram hjá öllum framleið- endum inn í veturinn. Kúrekastígvél með beinni tá eða flatri halda áfram í vetur ásamt loðstígvélum sem eru að koma sterk inn enda veitir okkur víst ekki af á köldum vetrarmorgn- um,“ útskýrir hún og bætir við: „Vandaðir og þægilegir hælaskór eru líka alltaf sígildir hjá íslenskum kon- um. spamadur@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.