Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST2005 Helgarblað 0V * Þóra Sigurðardóttir, blaðamaður á Sirkus og Birta í Stundinni okkar, lifir aðallega á ristuðu brauði, kaffi, snakki og heimsendum mat. Þóra getur samt alveg verið húsmóðurleg og býr til sultu á hverju hausti. Þóra heldur mest upp á kaffivélina sína en brauðristin kemur einnig sterklega til greina. Eldhúsið mitt nit/i/i „Kaffivélin er án efa mín verð- mætasta eign í augnablikinu. Hún er guðinn minn," segir Þóra Sig- urðardóttir sem þekktust er fyrir að leika Birtu í Stundinni okkar. Þóra segist þó ekki fá sér kaffi á morgn- ana enda vakni hún alltaf svo seint og hlaupi beint út. „Sem betur fer er kaffið í vinnunni líka gott þannig að það heldur mér gangandi yfir daginn. Um helgar fæ ég mér svo kaffi úr vélinni minni." góð í að elda enda er ég lítið heima. Ég er samt góð í að búa til sultu en við mamma gerum það saman á hverju hausti. Við vorum að klára síðustu uppskeru um síðusm helgi og bjuggum þá til 18 krukkur af rifsbeijageli. Þetta er orðið dáh'tíð vandræðalegt því við eigum svo mikið en ég býst bara við að sultan verði jólagjöfin i ár,“ segir Þóra brosandi. Rifsberjasultan hennar er góm- sæt og enn betri er nýja bragð- bætta sultan sem þær hafa prófað sig áfram með. „Við betrumbætt- um nokkrar krukkur með tsjillí og engifer og útkoman er frábær. Sult- an á að vísu að bíða eitthvað en ég gat ekki hamið mig enda er þetta ofsalega gott og alveg málið með Sultan góða Þóra og mamma hennar búa til sultu á haustin. Þessi er úr rifsberjum, engiferrót og rauðum tsjillipipar. camenbert og ritskexi," segir Þóra hins vegar það séð að plata og bætír við að þar liggi metnaður- einhvem gesta sinna til að grilla á inn í matargerðinni. meðan hún skemmtir fólkinu. „Ég er mjög góður griUari en hitt er ein- faldlega þægilegra. Með grillið er það sama og með veitingastaðina, ef ég finn mér eitthvað gott á mat- seðlinum þá er ég ekkert að prófa eitthvað annað og hér heima er bara grillað lambakjöt enda er það langbest." Býr til sultu með mömmu Þóra segist ekki dugleg við elda- mennsku enda ekki gaman að elda handa einni manneskju. Oftast lifir hún á einhveiju einföldu, líkt og ristuðu brauði, snakki eða lætur senda sér tilbúinn mat. „Ég er ekki Lætur gestina grilla Þóra fékk forláta grill í afinælis- gjöf fýrir stuttu og hefur notað það grimmt í sólinni í sumar. Hún er Metnaðurinn allur að koma Þóra segist þó ætla sér að verða flink í eldhúsinu og að metnaður- inn sé allur að koma. Hún er meira að segja farin að elda indverskan mat og útbýr hann þá allan frá grunni. „Uppáhaldsmaturinn minn er indverskur og annað frá Austurlöndum. Hangikjötíð hjá mömmu um jólin er líka alveg himneskt enda engin jól án þess að fá hangikjöt. Grillaða lambið er líka í uppáhaldi enda alltaf svo miki] stemning á sumrin að vera úti í garði og borða saman." indiana@dv.is Ristað brauð Þóra eldar ekki oft enda lítið heima. Ristavélin er í uppáhaldi hjá henni og heimatilbúna sultan ratar oft- ast ofan á brauðið. ! Forláta brauðrist Ristina fékk Þóra f gjöffrá foreldrum sínum oi systur.Jg er ofsalega ánæð með hana enda mikið tækniundur." I $r Elskar blóm „Blómið var ræktað ■jK; I garöinum minum enernú kom- ið inn til mín. Ég er mikið fyrir að skreyta með biómum og þykir ■ - ' ofsalega gaman að fá blóm. Verðmætasti hluturinn „Kafíivéiin er verðmætasta eignin min Iaugnablikinu Húnerguðinn minn," segir Þóra sem færsér þo ekki kaffí áður en hún fer i vinnuna. „Ég vakna alltafsvo seint og þarfað hlaupa út en sem betur fer fæ ég gott kaffí I vinnunni sem heldur mér vakandi yfír daginn " Nauðsynlegir fylgihlutir „Það verður alltafað vera til rauðvfa þegar góða gesti ber að garði," segir Þóra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.