Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 53
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST2005 53 Frosti Logason rokkraftur og Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, Ungfrú ísland, hafa nú sést endrum og sinnum þar sem þau láta vel hvort að öðru. Þau voru sæt saman á Árbæjarsafni þegar vetrardagskrá Sirkuss var kynnt og hvíldi hönd Frosta meðal annars á læri Unnar Birnu. Nicole komln með nýjan Frosti segist bara ■ V 11 ■ ■ vera „vmur „Við erum bara vinir og ekkert merkilegt í gangi," segir Frosti Logason, rokkari og fjölmiðlamað- ur, um sig og fegurðardísina Unni Birnu Vilhjálmsdóttur. Tímaritið Hér & nú íjallaði á dögunum um atlot Frosta og Unnar Bimu á skemmtistaðnum Café Oliver tmdir yfirskriftinni „Funheit í fangi Frosta". „Við erum bara vinir, og góðir vinir meira að segja." Nicole Kidman lét víst á stralska söngvarann Keith Urban fd sima- númerið sitt og hann hringdi ekki til baka. Nicole var að sögn mjög leið eftir þetta.„Nicole var mjög pirruð vfirþvi að hann skyldi ekki hringja," sagði vinur Nicole. En allt kom fyrir ekki og einn daginn hringdi Keith. Nú sásttil þeirra tveggja í mót- orhjólaferð I NewYork ogsvo borðuðu þausaman á heilsu- stað.Ætli Tom Cruisesé pirraður? George fór í aðgerð George Clooney þurfti að ganga i gegnum mjög hættulega aðgerð til "* þess að losna við sársaukafulla höf- uðverki og minnistap. Höfuð- verkirnir voru afleiðing meiðsla i baki hjá George og komst hann ekki á frumsýningu Oceans Twelve út afverkjunum. George segist ekki hafa átt von á því að meiðslin væru svona slæm en d endanum varsárs- aukinn svo mik- illað hann varð að leita sér lækn- inga. Upp komstað vöðvi við hrygginn var rifinn. George eri f- góðu lagi / dag. Affleck aft- urað skrifa Fregnir herma að Ben Affleck sé i miöjum kliðum við að skrifa nýjan sjónvarpsþátt. Þátturinn á að fjalla mikið um stjórnmál og verður sögusviðið í Bandarikjunum eftir fjötdamargar árásir hryðjuverka- manna. Affleck er alls ekki óreyndur þegar að skrifum kemur, en hann vann ásamt félaga sinum Matt Damon óskarsverðlaunin fyrir besta frum- samda handritið fyrir kvikmyndina Good Will Hunting. Sagtvarí Hollywood að pilt- arnir hefðu ekki skrifað handritið heldur einhver reyndari og betri og þeir félagar svo borgað fyrir það. Lagði hönd á læri Á fimmtudaginn var vetrardag- skrá sjónvarpstöðvarinnar Sirkuss kynnt við rnikla athöfn í Árbæjar- safni. Kom þar blaðamaður auga á hönd Frosta sem hvfldi blíðlega á læri fegurðardísarinnar. Þegar Frosti kom auga á blaðamann færði hann höndina af lærinu og brosti prakkaralega. „Það var ekk- ert í gangi, hún sat bara þama við hliðina á mér," segir Frosti hlæj- andi er hann er spurður um hvernig hendi hans hefði lent á téðu læri. Vfldi Frosti jafhvel meina að blaðamaður væri farinn að sjá ofsjónir. „Vtð erum bara vin- ir, og góðir vinir meira að segja." Saman allt kvöldið Þessir góðu „vinir" virtust kunna vel við selskap hvors annars í teitinu og sátu ýmist eða stóðu hlið við hlið meirihluta kvöldsins. Unni Birnu virtist líka vel við kynningarefni vinar síns og hló dátt yfir myndbroti sem Frosti og Þorkell Máni höfðu látið útbúa fyr- ir útvarpstöðina X-ið. Þau skötu- hjú hurfii af Árbæjarsafni um svip- að leyti en ekkert er vitað hvað tók við eftir það enda geta góðir vinir fundið margt sér tii dundurs. Til dæmis laxveiði í EUiðaám. Þótt Frosti og Unnur Bima við- urkenni ekki að þau séu saman hafa starfsmenn Sirkuss sagt DV að um meira en vinskap sé að ræða hjá þessum litlu turtUdúfum. halldorh@dv.is Frosti og Unnur Birna Sætsaman en bara góðir vinir að sögn Frosta. verið velkomin í stórglæsilegan sýningarsal Mörkinni 1, 108 Reykjavík. Upplifið það nýjasta í innréttingum. Opnunartími. Virka daga 9-18 Laugardaga 11-15 JKE DESIGN Sími 515 0700 Oteljandi möjuleikar 5v\ I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.