Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 6
6 LAUCARDAGUR 27. JÚNÍ2005
Fréttir DV
Bæjarstjóra-
skipti á
Álftanesi
í gær lét Gunnar Valur
Gíslason bæjarstjóri á Álft-
amesi af störfum eftir 13
ára starf. Við starfinu tók
Guðmundur G. Gunnars-
son sem verið hefur oddviti
hreppsnefndar og síðar for-
seti bæjarstjórnar um langt
árabil. Við starfslokin þakk-
aði Gunnar Valur starfs-
fólkinu fyrir ánægjulega
samfylgd og Guðmundi fyr-
ir samstarfið í pólitíkinni.
Margirteknir
fyrir
hraðakstur
í þessari viku hefur 31
ökumaður ver-
ið kærður
vegna
hraðaksturs í
Hafnarfirði. Sá
sem hraðast
ók var tekinn á
131 kmhraða
á Reykjanesbraut þar sem
hámarkshraði er 90 km.
Þetta átak var gert í ná-
grenni gmnnskólanna sem
vom að taka til starfa. Þá
hafa lögreglumenn tekið
númerin af 14 bifreiðum
vegna þess að þær vom
ekki með lögbundnar
tryggingar.
Stœkkun álvers
í Hafnarfirði?
Daði Lárusson,
markvörður knattspyrnuliðs FH
„Álverið hefur bara verið Hafn-
firðingum tiigóðs þannig að ég
hefekkert á móti því að það
stækki. Ég held að þetta sé hið
besta mál. Ég veit reyndar ekki
hvernig þetta snertirnýju íbúða-
byggðina á Völlunum og vona
að álverið teygi sig ekki þangað.
Þetta verður í góðu lagi efþað
stefnirsuðurá bóginn. Ég veit
reyndar ekki hvort það er hægt
að fara mikið lengra suður en
ég tel þetta álver og stækkun
þess til mikilla hagsbóta fyrir
hinn almenna Hafnfirðing.“
________________________________
Hann segir / Hún segir
„Ég er ekki hlynnt því að
stækka þetta álver. I það
minnsta ekki á þessum stað.
Það er að rísa fjölskylduvænt
hverfí hinum megin við Kefla-
vlkurveginn og þangað ætla
ég að flytja. Þetta er kannski
smá eigingirni í mérþvi ég er
ekki búin að kynna mér málið
mikið. Útsýnið er bara ekki fal-
legt fyrir og fyrst það þarfendi-
lega að stækka það þá á alveg
gera það einhvers staðar ann-
ars staðar. Álverið er ekki besti
nágranni í heimi, sérstaklega
ekki þegar reyna á að byggja
upp fjölskylduvænt hverfí."
Harpa Melsted,
fyrirliði handboltaliðs Hauka.
Stúlka um tvítugt sem mótmælti á Kárahnjúkum í sumar er nú í felum í Reykjavík
og þorir ekki að koma fram. Hún óttast aðfarir lögreglu en sem kunnugt er hefur
lögreglan beitt mikilli hörku við að koma til skila bréfum frá Útlendingastofnun til
mótmælenda þess efnis að hugsanlega verði þeir reknir úr landi.
BliOTTVtSTOíAJi œ
Listinn frá Út-
lendingastofnun
Þessu fólki verður
hugsanlega visað
úr landi.
„Við höldum henni í felum í Reykjavík. Hún er auðvitað ótta-
slegin en það sem bjargar henni er að hún býr hjá yndislegri fjöl-
skyldu/' segir Birgitta Jónsdóttir einn talsmanna mótmælend-
anna.
Útlendingastofnun bað embætti |£jg
ríkislögreglustjóra um að afhenda
erlendum mótmælendum bréf þess
efnis að hugsanlega yrðu þeir reknir
úr landi. Á listanum, sem DV hefur ^ xs I
undir hiindum, eru tuttugu og einn
einstaklingur tilgreindur og nú þeg-
ar hafa tíu þeirra yfirgefið landið.
Iillefu eru enn á landinu og hafa tíu
þeirra fcngið bréfið afhent. Sá eini
sem ekki hefur fengið bréfið er bresk
stúlka um tvítugt. Hún er í felum hjá
ijölskyldu í Reykjavík og þorir ekki
að gefa sig fram. Hún óttast aðfarir
lögreglu við að afhenda bréfin.
„Hún fer lítið út en
þegar hún fer út þá er
hún í dulargervi..."
08/38 «5 3 «1:36
K2-3373
n/u
fVtXlJH
uEÚ
Hildur Dungal forstjóri Útlendinga-
stofnunnar Tekur ákvörðun íseptember
hvort fólkið verði rekið frá íslandi.
Absúrd líferni
„Hún fer lítið út en þegar hún fer
út þá er hún í dulargervi," segir
Birgitta. „Þetta er auðvitað algerlega
absúrd líferni og ótrúlegt að það sé
stúlka í Reykjavík sem þorir ekki að
koma fram af ótta við lögregluna,"
segir hún og
líkir þessu
ástandi við
daga
frönsku
and-
spyrnu-
hreyfingar-
innar í
seinni
heims-
styrjöld-
inni. Hún
segir að stúlkunni Kði
ágætlega en hún ætli sér að vera
áfram á íslandi og vinna að gerð
heimildarmyndar um mótmælin á
Kárahnjúkum í sumar og eftirmála
þeirra.
Ákvörðun um brottvísun í
byrjun september
Hildur Dungal forstjóri Údend-
ingastofnunar segist kannast við
listann núna sem hún kannaðist
ekki við í samtali við DV fyrir
nokkrum dögum síðan. „Þetta var
Framsóknarmenn undrast varkárt orðalag Alfreðs Þorsteinssonar
kallaður brottvís-
unarlisti af ykkur þá en það er ekki
rétt. Það er bara verið að afhenda
þessu fólki bréf og það beðið um að
koma sínum skoðunum á framfæri
áður en ákvörðun verður tekin um
hvort því verður vísað úr landi,"
segir hún en ákvörðunin mun liggja
fyrir í byrjun september.
jonknutur@dv.is
Raggi Bjarna
setur skákmót
„Bara sjálfsagður fyrirvari"
„Þetta var
nú bara
sjálfsagður
fyrirvari
enda veit
maður ekk-
ert hvað
framtíðin
ber í skauti
sér,“ segir Al-
freð Þorsteins-
son, oddviti
framsóknar-
manna í
Alfreð Þorsteinsson
Segist ekki óttast hall-
arbyltingu.
borgarstjórn, en á almennum
félagsfundi framsóknarfélaganna í
Reykjavík sagðist Alfreð ætla að
gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista
framsóknarmanna í borgarstjórn-
arkosningunum „að öllu óbreyttu".
Framsóknarmenn sem DV talaði
við í gær segja það mjög ólíkt Alfreð
að taka svona til orða og einn
heimildarmanna DV sagði að
margir framsóknarmenn í Reykja-
vík íhuguðu hvort Alfreð væri með
þessu að gefa í skyn að hann treysti
sér ekki til að leiða listann. „Það er
ekkert annað í spilunum hjá mér
en að bjóða mig fram í vor,“ segir
Alfreð sem finnst sjálfum ekkert
óeðlilegt við að taka svona til orða.
Fleiri nöfn hafa verið nefnd til sög-
unnar í tengslum við fyrsta sæti
Framsóknar í vor m.a. nöfn önnu
Kristinsdóttur, Jónínu Bjartmarz og
Björns Inga Hrafnssonar. Alfreð vill
sjálfur lítið tjá sig um þetta. „Það er
bara hið besta mál að þetta fólk
bjóði sig frarn," segir hann.
DV hringdi í Jónínu og Önnu í
gær og innti þær svara um hvort
þær hugleiddu að hjóla í Alfreð.
Anna sagðist íhuga það en biði
með ákvörðun þar til að fyrir lægi
hvort prófkjörið yrði innan flokks-
ins eða opið. Jónína sagðist ekki á
leiðinni úr landsmálapólitíkinni og
ekki náðist í Björn Inga í gær þrátt
fyrir ítrekaðar tilraunir blaða-
manns.
jonknutur@dv.is
í dag klukk-
an þrjú verður
haldið skálanót
á Grand Rokk
en aðstandend-
ur þess eru
Hrókurinn og
RB-bflaleigan.
Safnað verður
fé í nýjan
styrktarsjóð
Hróksins fyrir afreksmenn félags-
ins sem halda í víking til annarra
landa. Maðurinn á bak við RB-
bflaleiguna er hinn ástsæli dæg-
urlagasöngvari Ragnar Bjarnason
- sjálfur Raggi Bjarna - og það
verður einmitt hann sem mun
setja mótið með því að leika
fyrsta leildnn. Hróksmenn leggja
á það áherslu að þátttaka sé
öUum opin en þátttökugjald er
2.000 krónur.