Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST2005 Sport DV Giuly og Mark van Bommel Bæði Giuly og Bommel eru góð- ir athliða leik- menn sem geta sórtog varist. W mun hann; án efa styrkja f liðið. Bommel hefur verið besti Það á eflaust eft- ir að mæða mik- ið á þeim á kom- andi tlmabili. Leikmannahópur Barcelona: Markmenn: Albert Jorquera Ruben Martinez Spánn Spánn VictorValdés Spánn Varnarmenn: Juliano Belletti Brasilía Rafael Marquez Mexíkó Carles Puyol Spánn Giovanni von Bronckhorst Holland Edmilson Brasilía Oleguer Renom Spánn Miðjumenn: Thiago Motta Brasilía Xavi Spánn Ronaldinho Brasilía Gabri Garcia Spánn Deco Portúgal Mark van Bommel Holland Andreas Iniesta Spánn Lionel Messi Argentína Sóknarmenn: Henrik Larsson Svíþjóð Samuel Eto’o Kamerún Ludovic Giuly Frakkland Maxi Lopez Argentína Santiago Ezquerro Spánn Knattspyrnustjóri: Frank Riikjard Holland Tveggja turna tal Um helgina verður flautað til leiks í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, eða La Liga eins og hún er kölluð á frummálinu. Líklegast er að baráttan um deildarmeistaratitil- inn muni standa á milli Barcelona og Real Madrid, þótt mörg önnur lið muni eflaust reyna að blanda sér í baráttuna. Barcelona tókst á síðustu leiktíð að tryggja sér deildarmeistartitilinn, eftir sex ára bið, en stjörnum prýtt lið Real Madrid náði sér hins vegar ekki á strik nú, frekar en tímabilið þar á undan. Mikil pressa er á Vanderley Lux- emburgo, knattspymustjóra Real Madrid, fyrir komandi tímabil þar sem liðinu hefur ekki tekist að vinna til verðlauna í tvö ár. Það hefur gengið erfiðlega að fá stórstjörnur eins og Zidane, Ronaldo, Raúl, Ro- Ronaldinho Samuel Eto 'o Deco Ludovic Giuly Mark van Bommel Xavi Gio van Bronckhorst CarlesPuyol Rafael Marques Juliano Beletti Victor Valdés Markvan Bommel og Ludovic Giuly Ludovic Giuly, franski lands- liðsmaðurinn sem leikur á hægri vængnum hjá Barcelona, lék afar vel með liðinu á síð- _ j ustu leiktíð og kom ' frammistaða hans mörgum knatt- . spyrnuspekingum á óvart. Ekki var búist við því fyrir síðasta tímabil að hann yrði einn af lykilmönnum liðs- ins, þótt frammistaða hans með Monakó í meist- aradeild Evrópu tímabilið á und- an hafi verið virkilega góð, en hann var þá fyrir- liði liðsins og drif kraftur á miðj unni. Mark van Bommel gekk til liðs við Barcelona í sumar og leikmaður PSV Eindhoven , síðustu ár. Hann er mið- '■ vallarleikmaður sem bæði getur sótt og varist og er ein Fylgstu með. staklega góður skotmaður. Bommel er lykilmaður í landsliði Hollands og er líklegt að sú stað- reynd að knattspyrnustjór- inn, Frank Riikjard, kem- ur frá Hollandi, hafi , greitt fyrir för hans til I Barcelona. Þrátt fyrir að sterk miðja hafi ver- ið lykillinn að góðu gengi Barcelona á síðustu leiktíð, verður erfitt fyrir Riikjard að horfa framhjá Mark van Bommel þegar hann velur1 leikmenn í berto Carlos og David Beckham til að ná saman sem lið og er Lux- emburgo ætlað leysa það vandmál á komandi leiktíð. Barcelona í toppformi Annað hefur verið upp á teningn- um hjá Barcelona, þar sem leikgleði og sterk liðsheild hefur verið aðals- merki liðsins. Frank Riikjard, sem gerði garðinn frægan sem leikmaður hjá AC Milan, hefur tekist að búa til lið sem verst skipulega og sækir á mörgum mönnum, þar sem leik- stjórnendurnir þrír, Xavi, Deco og Ronaldinho skipta oft og títt um stöður á vellinum og halda flæðinu í spilinu gangandi. Síðan er hinn eld- fljóti Kamerúni, Samuel Eto’o, oftar en ekki á réttum stað í vítateignum þegar boltinn berst þangað. Eto’o var á mála hjá Real Madrid en fékk fá tækifæri þar og hefur síðan þá verði óstöðvandi með Mallorca og nú sfðast Barcelona, en hann varð markahæsti leikmaður félagsins á síðustu leiktíð, með 24 mörk í deildarkeppninni. Miklar kröfur hjá Real Madrid Real Madrid hefur bætt við tveimur frábærum sóknarmönnum í leikmannahóp sinn, en það eru brasilísku landsliðsmennimir Robinho og Julio Baptista. Sá fyrr- nefndi er talinn með hæfileikarík- ustu leikmönnum sem komið hafa fram á sjónarsviðið undanfarin ár, en honum þykir svipa til liðsfélaga síns Ronaldos þegar hann var ungur að ámm. Áræðni, frábær boltameð- ferð og magnaður leikskilningur eru „Mikil pressa er á Vanderley Lux- emburgo, knatt- spyrnustjóra Real Madrid, fyrir komandi tímabil þar sem liðinu hefur ekki tekist að vinna til verðlauna í tvö ár." helstu einkenni þessa leikmanns, sem örugglega á eftir að láta mikið til sín taka á komandi leiktíð. Ætlar að sanna sig Það kom mörgum knatt- spyrnuáhangendum svc lítið á óvart þegar Lux- emburgo var ráðinn knattspyrnustjóri hjá Real Madrid. Flest- ir áttu von á því að skipulagður þjálfari, sem legði áherslu varnar- Lionel Messi, Argentínumaður- inn snjalli, þykir einn efnilegasti leikmaður sem komið hefur frá Argentíu í mörg ár en hann hefur stundum verið kallaður „hinn nýi Maradona". Messi, líkt og Diego Maradona, var fyrirliði unglingaliðs Argentínu sem varð heimsmeistari fyrr á þessu ári og var hann kosinn besti leik- maður keppninnar að henni lokinni. Hann skoraði mark í sínum fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í vor og sýndi glæsileg tilþrif. Hann á örugg- lega eftir að fá mörg tækifæri hjá Riikjard á komandi leiktíð. Messi / leik og markvissar / JV' sóknaraðgerð- jpT ir, þar sem varnar- yF leikur liðsins var bú- Æf inn að vera óviðunandi ijm í langan tíma. Það hafa m verið batamerki á liðinu HK síðan Luxemburgo tók við W v því og hefur hann reynt að fá leikmenn liðsins til þess að spila skemmtilega sóknar- knattspyrnu, með áherslu á sterka liðsheild umfram einstaklingsfram- tak. „Ég vil að lið sem ég þjálfa leiki sóknarknattspyrnu. Þess vegna j mun ég spila með tvo framherja og svo hef ég ■ hugsað mér Zi- 1 fln dane fyrir aftan ■:Wr' þá. Hann er Æf bestur þar þegar hann fær að stjórna sóknarleikn- um. Þess vegna eru hlut- % verk Pablo Garcia, David I Beckham og Thomas Gra- J vesen virkilega mikilvæg fyrn A aftan hann, því þeirra vinna jk og samtakamáttur eykur £■ . möguleika okkar mikið í sóknarleiknum.” ! “°naldlnho Erásamt Zidane líklega magnað- asti leikstjórnandi sem fyrirfinnast i fótboltanum ídag. Ronaldinho varfrá- bær á síðustu leiktíð og leiddi Hð Barcelona tii meistaratitilsins. ungstirnið Lionel fékk rauða spjaldið í sínum fýrsta A-lands- leik með Argentínu fyrir litlar sakir. Riikj- ard þarf því örugglega að byrja á því að vinna upp sjálfs- traust, því hann brotnaði saman við þetta óréttláta spjald í vináttulandsleik gegn Ungverjalandi og gekk grát- andi af velli. Það eru miklar væntingar gerðar til Messi, sem ef- laust verður erfitt að standa undir. Lionel Messi Er sókndjarfur nvðjumaður sem kann best við sigrétt fyriraftan framherjana, en hjá Barcelona eru margir sem gera tilkall til þeirrar stöðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.