Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2005, Side 44
44 LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST2005 Sport DV Giuly og Mark van Bommel Bæði Giuly og Bommel eru góð- ir athliða leik- menn sem geta sórtog varist. W mun hann; án efa styrkja f liðið. Bommel hefur verið besti Það á eflaust eft- ir að mæða mik- ið á þeim á kom- andi tlmabili. Leikmannahópur Barcelona: Markmenn: Albert Jorquera Ruben Martinez Spánn Spánn VictorValdés Spánn Varnarmenn: Juliano Belletti Brasilía Rafael Marquez Mexíkó Carles Puyol Spánn Giovanni von Bronckhorst Holland Edmilson Brasilía Oleguer Renom Spánn Miðjumenn: Thiago Motta Brasilía Xavi Spánn Ronaldinho Brasilía Gabri Garcia Spánn Deco Portúgal Mark van Bommel Holland Andreas Iniesta Spánn Lionel Messi Argentína Sóknarmenn: Henrik Larsson Svíþjóð Samuel Eto’o Kamerún Ludovic Giuly Frakkland Maxi Lopez Argentína Santiago Ezquerro Spánn Knattspyrnustjóri: Frank Riikjard Holland Tveggja turna tal Um helgina verður flautað til leiks í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, eða La Liga eins og hún er kölluð á frummálinu. Líklegast er að baráttan um deildarmeistaratitil- inn muni standa á milli Barcelona og Real Madrid, þótt mörg önnur lið muni eflaust reyna að blanda sér í baráttuna. Barcelona tókst á síðustu leiktíð að tryggja sér deildarmeistartitilinn, eftir sex ára bið, en stjörnum prýtt lið Real Madrid náði sér hins vegar ekki á strik nú, frekar en tímabilið þar á undan. Mikil pressa er á Vanderley Lux- emburgo, knattspymustjóra Real Madrid, fyrir komandi tímabil þar sem liðinu hefur ekki tekist að vinna til verðlauna í tvö ár. Það hefur gengið erfiðlega að fá stórstjörnur eins og Zidane, Ronaldo, Raúl, Ro- Ronaldinho Samuel Eto 'o Deco Ludovic Giuly Mark van Bommel Xavi Gio van Bronckhorst CarlesPuyol Rafael Marques Juliano Beletti Victor Valdés Markvan Bommel og Ludovic Giuly Ludovic Giuly, franski lands- liðsmaðurinn sem leikur á hægri vængnum hjá Barcelona, lék afar vel með liðinu á síð- _ j ustu leiktíð og kom ' frammistaða hans mörgum knatt- . spyrnuspekingum á óvart. Ekki var búist við því fyrir síðasta tímabil að hann yrði einn af lykilmönnum liðs- ins, þótt frammistaða hans með Monakó í meist- aradeild Evrópu tímabilið á und- an hafi verið virkilega góð, en hann var þá fyrir- liði liðsins og drif kraftur á miðj unni. Mark van Bommel gekk til liðs við Barcelona í sumar og leikmaður PSV Eindhoven , síðustu ár. Hann er mið- '■ vallarleikmaður sem bæði getur sótt og varist og er ein Fylgstu með. staklega góður skotmaður. Bommel er lykilmaður í landsliði Hollands og er líklegt að sú stað- reynd að knattspyrnustjór- inn, Frank Riikjard, kem- ur frá Hollandi, hafi , greitt fyrir för hans til I Barcelona. Þrátt fyrir að sterk miðja hafi ver- ið lykillinn að góðu gengi Barcelona á síðustu leiktíð, verður erfitt fyrir Riikjard að horfa framhjá Mark van Bommel þegar hann velur1 leikmenn í berto Carlos og David Beckham til að ná saman sem lið og er Lux- emburgo ætlað leysa það vandmál á komandi leiktíð. Barcelona í toppformi Annað hefur verið upp á teningn- um hjá Barcelona, þar sem leikgleði og sterk liðsheild hefur verið aðals- merki liðsins. Frank Riikjard, sem gerði garðinn frægan sem leikmaður hjá AC Milan, hefur tekist að búa til lið sem verst skipulega og sækir á mörgum mönnum, þar sem leik- stjórnendurnir þrír, Xavi, Deco og Ronaldinho skipta oft og títt um stöður á vellinum og halda flæðinu í spilinu gangandi. Síðan er hinn eld- fljóti Kamerúni, Samuel Eto’o, oftar en ekki á réttum stað í vítateignum þegar boltinn berst þangað. Eto’o var á mála hjá Real Madrid en fékk fá tækifæri þar og hefur síðan þá verði óstöðvandi með Mallorca og nú sfðast Barcelona, en hann varð markahæsti leikmaður félagsins á síðustu leiktíð, með 24 mörk í deildarkeppninni. Miklar kröfur hjá Real Madrid Real Madrid hefur bætt við tveimur frábærum sóknarmönnum í leikmannahóp sinn, en það eru brasilísku landsliðsmennimir Robinho og Julio Baptista. Sá fyrr- nefndi er talinn með hæfileikarík- ustu leikmönnum sem komið hafa fram á sjónarsviðið undanfarin ár, en honum þykir svipa til liðsfélaga síns Ronaldos þegar hann var ungur að ámm. Áræðni, frábær boltameð- ferð og magnaður leikskilningur eru „Mikil pressa er á Vanderley Lux- emburgo, knatt- spyrnustjóra Real Madrid, fyrir komandi tímabil þar sem liðinu hefur ekki tekist að vinna til verðlauna í tvö ár." helstu einkenni þessa leikmanns, sem örugglega á eftir að láta mikið til sín taka á komandi leiktíð. Ætlar að sanna sig Það kom mörgum knatt- spyrnuáhangendum svc lítið á óvart þegar Lux- emburgo var ráðinn knattspyrnustjóri hjá Real Madrid. Flest- ir áttu von á því að skipulagður þjálfari, sem legði áherslu varnar- Lionel Messi, Argentínumaður- inn snjalli, þykir einn efnilegasti leikmaður sem komið hefur frá Argentíu í mörg ár en hann hefur stundum verið kallaður „hinn nýi Maradona". Messi, líkt og Diego Maradona, var fyrirliði unglingaliðs Argentínu sem varð heimsmeistari fyrr á þessu ári og var hann kosinn besti leik- maður keppninnar að henni lokinni. Hann skoraði mark í sínum fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í vor og sýndi glæsileg tilþrif. Hann á örugg- lega eftir að fá mörg tækifæri hjá Riikjard á komandi leiktíð. Messi / leik og markvissar / JV' sóknaraðgerð- jpT ir, þar sem varnar- yF leikur liðsins var bú- Æf inn að vera óviðunandi ijm í langan tíma. Það hafa m verið batamerki á liðinu HK síðan Luxemburgo tók við W v því og hefur hann reynt að fá leikmenn liðsins til þess að spila skemmtilega sóknar- knattspyrnu, með áherslu á sterka liðsheild umfram einstaklingsfram- tak. „Ég vil að lið sem ég þjálfa leiki sóknarknattspyrnu. Þess vegna j mun ég spila með tvo framherja og svo hef ég ■ hugsað mér Zi- 1 fln dane fyrir aftan ■:Wr' þá. Hann er Æf bestur þar þegar hann fær að stjórna sóknarleikn- um. Þess vegna eru hlut- % verk Pablo Garcia, David I Beckham og Thomas Gra- J vesen virkilega mikilvæg fyrn A aftan hann, því þeirra vinna jk og samtakamáttur eykur £■ . möguleika okkar mikið í sóknarleiknum.” ! “°naldlnho Erásamt Zidane líklega magnað- asti leikstjórnandi sem fyrirfinnast i fótboltanum ídag. Ronaldinho varfrá- bær á síðustu leiktíð og leiddi Hð Barcelona tii meistaratitilsins. ungstirnið Lionel fékk rauða spjaldið í sínum fýrsta A-lands- leik með Argentínu fyrir litlar sakir. Riikj- ard þarf því örugglega að byrja á því að vinna upp sjálfs- traust, því hann brotnaði saman við þetta óréttláta spjald í vináttulandsleik gegn Ungverjalandi og gekk grát- andi af velli. Það eru miklar væntingar gerðar til Messi, sem ef- laust verður erfitt að standa undir. Lionel Messi Er sókndjarfur nvðjumaður sem kann best við sigrétt fyriraftan framherjana, en hjá Barcelona eru margir sem gera tilkall til þeirrar stöðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.