Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 10
10 LAUCARDAGUR 15. OKJÓBER2005 Fréttir X*V Jón er skemmtilegur karakter. Hann er mikill frumkvöðull, glöggur að lesa stöðuna og klár bisnessmaður. Jón er óheflaður í samning- um og óvæginn i viðskipt- um, harður bissnessmaður. „Jón er svakalega klár bisness- maður, glöggur að rýna I árs- reikninga og gögn um rekstur fyrirtækja til að sjá stöðuna. Hann er mikill frumkvöðull og var meðal fyrstu manna til að gera ýmislegt sem menn eru að gera núna, eins og að kaupa erlend fyrirtæki. Flest sem hann kom nálægt varð að gulli. Hann er samt mjög harður I við- skiptum, allt að þvi brútal. Hann getur lika verið soldið óheflaður I samskiptum." Ragnar Birglsson, fyrrv. forstjóri Skíf- unnar. „Hann ermjög skemmilegur maður og fylginn sér. Til dæmis stendur hann 100%viöþá samninga sem hann gerir, h vort heldur þeir séu handsalaðir eða skriflegir. Hann er líka einstaklega seigur að koma mönnum til liðs við sig og lítur svo á að ekkert nei sé svo óyfirstlganlegt að það sé ekki hægt að fá já. En hanner harður bisnessmaður og hugsar vel um sjálfan sig í samningum." Sigurður G. Guðjónsson lögmaður. „Við Jón höfum unnið mikiö saman ígegnum tlðina að mörgum skemmtilegum verkefnum. Margt hefur heppnast og annað ekki. Jón er snjall. Alls staðar sem tveir menn koma saman er maöur beðinn um að sitja kviðdóm um per- sónu Jóns. Ég vann með mann- inum áratugum saman og hjá okkur dugöi alltaf handsalið. Hann stendur við orö sln hvern- ig sem þau falla hverju sinni. Varðandi gallana, þá er enginn gallalaus. Hver er sinnar gæfu smiður." Björgvin Halldórsson söngvari. Jón ólafsson, stundum kenndur við Sklf- una, er 52 dra, uppalinn í Keflavlk. Hann stofnaöi hljómplötuverslunina og -útgáf- una Skífuna unguraö árum og efnaöist vel á þvl. Hann hefur undanfarjn ár búiö I London en hefur nýlega keypt hús I Þing- holtunum. DV gerði úttekt á því hvað heimilin þurfa að borga fyrir húsnæðislán á þeim kjör- um sem eru í boði á íslandi í dag og hvað heimilin þyrftu að borga ef gjaldmiðill á íslandi væri evra. Niðurstöðurnar tala sínu máli. Léttari húsnseðislán með evrunni Hvað eru heimilin að borga í dag fyrir húsnæð- islán sín? Hver er greiðslubyrði heimilanna af þessum lánum? Hver er munurinn á því að halda í krónuna eða taka upp evruna? Hvað hefur það að segja fyrir fjölskyldu sem er að kaupa húsnæði? Hér sést það svart á hvítu. Ef miðað er við 4,15% vexti og 25 ára lántökutímabil reiknað i reiknivél ibudalan.is ÍBÚÐARVERÐ: 20. (slenskar krónur Evra Lánsupphæð: 16.000.000 16.000.000 Samtals greitt allan lánstímann: 43.794.279 25.735.405 Greiðslubyrði á gjalddaga: 87.632 85.785 Meðalgreiðsla allan lánstímann: 145.981 85.785 Kaupandi sparar: 18.058.874 Islenskar krónur Lánsupphæð: 40.000.000 ISamtals greitt allan lánstímann: 109.485.697 • Greiðslubyrði á gjalddaga: 219.081 Meðalgreiðsla allan lánstímann:364.952 kKaupandi sparar: 45.147.183 Evra 40.000.000 64.338.514 214.462 214.46 ÍBÚÐARVERÐ: 50. • -f II • III IBUÐARVERÐ: 30. IBUÐARVERÐ: 60. Lánsupphæð: Samtals greitt allan lánstímann: Greiðslubyrði á gjalddaga: Meðalgreiðsla allan lánstímann: Kaupandi sparar: (slenskar krónur 24.000.000 69.490.949 131.724 231.636 30.887.841 Evra 24.000.000 38.603.108 128.677 128.677 Lánsupphæð: Samtals greitt allan lánstímann: Greiðslubyrði á gjalddaga: Meðalgreiðsla allan lánstímann: Kaupandi sparar: (slenskar krónur 48.000.000 131.382.836 262.897 437.943 54.176.620 Evra 48.000.000 77.206.216 257.354 257.354 Evra 28.000.000 45.036.960 150.123 150.123 IBUÐARVERÐ: 35. Lánsupphæö: Samtals greitt allan lánstímann: Greiðslubyrði á gjalddaga: Meðalgreiðsla allan lánstímann: 255.467 <4 Kaupandi sparar: 31.603.028 (slenskar krónur 28.000.000 76.639.988 153.356 (slenskar krónur Evra Lánsupphæð: 64.000.000 Samtals greitt allan lánstímann: 175.177.115 64.000.000 102.941.622 Greiðslubyrði á gjalddaga: 350.529 Meðalgreiðsla allan lánstímann: 583.924 343.139 343.139 Kaupandi sparar: 72.235.493 IBUÐARVERÐ: 80. Auglýsingasímar DV eru 550 5833 550 5811 8217514 Netfang okkar er aualvsinaar@dv.is Amfetamín, e-töflur, kannabis, sveppir, sterar og fleira Traustur Fíkni- efnahundur Toll- gæslunnar var not- aður við leitina. Fjórir handteknir í húsleit (Kópavogi Tveirkarl- menn og tværkonur voru handtekin i dóp- greninu i gærnótt. Lögreglan í Kópavogi réðst til at- lögu í íbúð í vesturhluta Kópavogs aðfaranótt föstudags, vegna gruns um fíkniefnamisferli húsráðenda. Grunur lögreglu reyndist réttur og fannst mikið magn fíkniefna í leit- inni. Lögreglan lagði hald á rúmlega 60 e-töflur, 100 steratöflur og of- skynjunarsveppi. Einnig var lagt hald á kannabisefni og amfetamín en magn þess er talið skipta tug- um gramma. Mikill hluti efn- anna var í sölupakkningum. Fj órir voru handteknir í kj ölfar leitarinnar, tveir karlmaður og tvær konur. Fólkið er á aldrinum 21 til 32 ára. Fíkniefnahundur Toll- gæslunnar var notaður við leitina. Fólkið var yf- irheyrt í gær vegna máis ins. gudmundur@dv.is W
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.