Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER2005 Helgarblað DV BjörgólfurThor Björgólfsson Björgólf- ur þurfti ekki aö fara langt til aö mæta á sýn- Egill Ólafsson„í.e//c- hússtjórafrúin* var glæsilegur ásamt eig- inkonu sinniTinnu Gunnlaugsdóttur i Bar- bican-leikhúsinu. Islenskar stjornur a Woyzeck í London „Þetta var frábært," segir Gísli Örn Garðarsson leikstjóri og athafnamað- ur. Á miðvikudagskvöldið ffumsýndi hann sýninguna Woyzeck eftir Georg Biichner í Barbican-leikhúsinu i London. íslendingar fjölmenntu og skemmtu sér konunglega. Forsetafrú- in Dorrit Moussaieff lét sig ekki vanta, og þungavigtamenn úr leikhúsheim- inum og bankamenn voru meðal þeirra sem létu sjá sig á miðvikudags- kvöldið. Þá hefur sýningin hlotið mik- ið lof frá gagnrýnendum ytra. The Guardian gaf henni fjórar stjörnur og The Times þrjár. „Við vorum með aðra sýningu í gær [fimmtudag] og þá var pakkað hús af ungu fólki. Frumsýningin var frábær og það var dálítið magnað andrúms- loftið á henni. En það var ekki síðra í gær. Gaman að fá svo mikið af ungu fólki á sýninguna í gær. Þetta var fólk sem maður þekkir ekki neitt," segir Gísli. Fiann segir það vera mikið ánægjuefni hvað mikið af ungu fólki hafi mætt á sýninguna. „Það var alveg geðveik stemming og gaman hvað það eru sterk viðbrögð við sýningunni hjá ungu fólki. Þetta er náttúrulega Woyzeck og maður átti alveg eins von á því að þetta færi ekki vel í unga fólk- ið en þetta er frábært. Þá þarf maður ekki að hafa áhyggjur af því að vera orðinn atvinnulaus eftir 20 ár því kom- andi kynslóð hefur augljóslega mikinn áhuga á leikhúsi," segir Gísli. Það er þekkt í leikhúsbransanum að önnur sýning á verki á það til að misheppnast með einhverjum hætti. „Það á ekki við í þessu tilfelli, þetta var bara frábært," segir Gísli. Sýndar verða tíu sýningar í Barbican-leikhúsinu en hægt er að nálgast miða á sýninguna á vefsíðunni www.barbican.org.uk. soli@dv.is —“X i I Gísli örn Garðarsson I Ánægðurmeð viðtökurnar I sem Woyzeck fær i London. Dorrit Moussaieff Forsetafrúin var glæsileg á sýning- unni. Tinna Gunnlaugs Þjóðleikhússtjórinn fylgdi kollegum sln- um til London og heiðraði þá með nærveru sinni. Brynhildur Guðjóns Leikkonan þrælgóða var mætt til að horfa á vini slna I Barbican. I Stefán Jón Hafstein I Kyntáknið og frambjóð- I andinn Stefán Jón Haf- I stein smaiaði nokkrum I atkvæðum í London. Vesturport frumsýndi sýn- inguna Woyzeck í Barbican- leikhúsinu í Lundúnum á miðvikudagskvöld. Sýningin hefur fengið góða dóma hjá gagnrýnendum ytra. íslend- ingar Qölmenntu á sýning- una og segir Gísli Örn Garð- arsson stemninguna á frum- sýningu hafa verið frábæra. I Guðjón Pedersen I Leikhúsfrömuðurinn I og fyrrverandi leikhús-1 | stjóri Borgarleikhúss- ins var i góðum gír. 1 inguna enda búsettur i I London.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.