Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Side 44
44 LAUGADAGUR 15. OKTÓBER 2005 Helgarblaö DV Keppnin um gáfaðasta mann Islands. Ejff hélt sigurgöngu sinni áfram þegar hann sigraði listamann í síðustu viku. Eyvindur skoraði á , ritstjóra Sunnlenska fréttablaðsins, sem kom sér undan áskoruninni. rithöfundur var hins vegar hvergi hræddur. 1. Hverjir voru sfðustu fimm forsetar Bandaríkjanna að George W. Bush undanskild- um og í réttri röð? 2. Hvernig erfáninn í Lúxem- borg á litinn? 3. Hvort eignaðist söngkonan Britney Spears strák eða stelpu á dögunum? 4. Hver er höfuðborgin í Indónesíu? 5. Hverjir eru þjálfarar A-lands- liðs karla í knattspymu? 6. Hver skrifar bókina Myndin af pabba - saga Thelmu? 7. Hver verður næsti James Bond? 8. Hver er íslandsmeistari í borðtennis? 9. Hvaða ár varð Jóhanna Sig- urðardóttir félagsmálaráð- herra? 10. Hvað heitir nýja tímaritið sem Jakob F. Ásgeirsson mun ritstýra? 11. Hver er formaður Heimdall- ar? 12. Hvaða íslendingur varð á dögunum heimsmeistari öldunga í 90 kg flokki á HM í kraftlýfingum í Suður-Affíku á dögunum? 13. Hvaða leikari leikur aðálhlut- verkið í kvikmyndinni Spanglish? 14. Hvað heitir íslenski piparsveinn- inn? 15. Hver gaf nýlega út lagið Áffar? 16. Margaret Thatcher hélt upp á stórafmæli sitt á dögunum. Hvað varð hún gömul? 17. Hvervarfyrsti ráðherra íslands og hversu oft varð hann ráð- herra? 18. Hverjireru umsjónamenn ís- lands í bftið? 19. Hver er formaður samtakanna Vinir einkabflsins? 20. Hvað heitir ráðgjafi Bush Banda- rfkjaforseta sem er nú (fjórða sinn fyrir nefnd? GáilMf ffiiiip Ísí Halldór Guðmundsson Árni Bergmann Halldór Guðmundsson heldursigurgöngu sinni áfram. Hann fékk 9 stig á móti 7 stigum Árna. Árni Bergmann skorar á Guðmund Andra Thorsson rithöfund. Fvlaist með í næstu viku. 3 8 5 ■ V 3—-sasœ “““ 1 mm 11,1 3 9 8 9 6 4 4 2 3 6 6 4 5 7 6 9 8 4 1 7 4 2 9 3 7 4 3 1 5 2 8 8 9 8 7 9 6 7 ; 4 3 6 6 4 2 4 6 1 7 6 9 9 4 7 7 2 2 2 9 9 3 5 6 3 1 l 9 4 2 6 1 9 9 8 2 5 3 3 1 5 1 4 8 9 2 1 9 5 5 6 4 2 6 8 5 sannkölluB prófraun! Samurai gáturnar samanstanda af 5 Sudoku gátum sem eru tengdar saman á hornum miðgátunnar. Sömu grundvall- arreglur gilda í Samurai gátum og hefð- bundnum Sudoku gátum. Markmiðið er að koma öllum tölum á bilinu 1-9 einu sinni fyrir í hverjum dálk, hverri röð og í hverju 3x3 boxi. Sama er á hvaða gátu er byrjað - þegar ein gáta er búin eru komnar fleiri vísbendingar um lausn næstu gátu. Góða skemmtun! Samurai Sudoku er í boði 109 SUDOKU - sem innihalda líka 16x16 gátur með bók- stöfum. Lousn gótunnar verðu birt í mónudags-blaði DV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.