Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 27
DV Helgarblað
LAUGARDACUR 15. OKJÓBER2005 27
ingaspil og hugsar upp leiðir til þess að spila áfram, gjarnan í þeim tilgangi að endur-
heimta glatað fé. Það eykur fjárhagslegan skaða þannig að við andlega vanlíðan bætist oft
gjaldþrot. Skaðlegar afleiðingar spilfafíknar eru því vel þekktar og bitna ekki aðeins á
spilafíklinum sjálfum heldur líka fjölskyldu hans og samfélaginu öllu.
pa
Spilafíklar standa í sömu sporum og alkóhólistar
fyrir nokkrum áratugum því að spilafíkn nýtur
takmarkaðs skilnings í þjóðfélaginu og sértæk úr-
ræði fyrir spilafíkla eru af skornum skammti.
Samtök áhugafólks um spilafíkn
Júlíus Júlíusson vildi bæta úr þessu og stofnaði Samtök áhugafólks um
spilafíkn í janúar árið 2004. Júlíus er sjálfur óvirkur spilafíkill og
telur að umræðan um spilafíkn sé hvergi nærri næg og stjórn-
völd þurfi að opna augun fyrir vandamálinu, sem fer vax-
andi. Heimasíða Samtakanna er spilavandi.is og þar má
finna upplýsingar um fundi og stuðning fyrir fíklana sjálfa
og aðstandendur þeirra ásamt fróðleik, spjalli og ýmsu
fleira. Samtökin eru í samstarfi við sálfræðinga, hjóna- og
fjölskylduráðgjafa og bjóða upp á margvísleg úrræði fyrir
þá sem þjást af þessum sjúkdómi. Fundir fyrir fíkla eru á
fimmtudögum klukkan 18 í húsnæði samtakanna í Duggu-
vogi 17. Boðið er upp á aðstoð fyrir aðstandendur á
þriðjudögum klukkan 18. Sími samtakanna er 568 6666
og er opinn allan sólarhringinn.
Júlíus Júlíusson Stofn-
aði Samtök áhugafólks
um spilafíkn og vill opna
umræðuna.
f! !
Júlla Olsen Er eins og
ný manneskja eftir að
hún tókst á við spilafikn
sína. Nú er húnibata og
vill hjálpa öðrum sem
þjást.
3S
•i j;
Hægter að leggja undir að vild í Lengjunni en þátttak-
endur þurfa að bíða nokkuð eftir niðurstöðum.
íslensk getspá
Bergsveinn Sampsted, framkvæmdastjóri Islenskrar get- •*
spár, segir tekjur af Lengjunni hafa verið 300 milljónir á •“
síðasta ári.Tekjur af 1X2 voru 190 milljónir. Eðli þessara S'
leikja er þannig að þátttakendur þurfa að bíða eftir úr-
slitum leikja sem gerir þá frábrugðna spilakössunum.
fþróttafélögin, fSÍ og ungmennafélögin njóta góðs af
tekjunum af þessum ieikjum. Af Lottói, Víkingalottói og
Jóker njóta örykjar teknanna að auki.
Spilakassar í sjoppum og á biðstöðvum.
Rauði krossinn
Magnús Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri íslandsspila,
segir 600 spilakassa í gangi á þeirra vegum. Kassarnir eru
staðsettir um land allt; í sjoppum, söluskálum og á bið-
stöðvum. Aldurstakmark í kassana er 18 ár og það er í
verkahring afgreiðsiufólks að fylgja þeim reglum eftir.
Ágóði kassanna árið 2004 var 1278 milljónir, svipað og árið á
undan en þá varð ágóðinn 1268 milljónir. Þeir sem njóta góðs af tekjum
kassanna eru Rauði krossinn, björgunarsveitirnar og SÁÁ.
Happdrætti Háskóla íslands rekur Gullnámuna.
Spilakassarnir eru í sérstökum spilasölum og á
stöðum sem hafa vínveitingaleyfi.
Guílnáman með 350 kassa
Samkvæmt upplýsingum Brynjólfs Sigurðssonar, forstjóra Happdrættis
Háskóla Islands, eru 350 kassar f gangi á vegum Gullnámunnar. Kass-
] | arnir eru staðsettir í sérstökum spilasölum og þar sem vínveit-
ingar eru leyfðar, en það er til að tryggja að yngri en 18 ára
hafi ekki aðgang að kössunum. Stærstu vinningar sem
unnt er að vinna í Gullnámunni eru um það bil 2,7 milljón
irkróna. \ I
Tekjur Gullnámunnar >00N'
árið 2004 voru 1370 jjt'
milljónir, en 1150
milljónir árið á undan.
Framhaldá
næstusíðu
iWSmmm