Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Síða 8
8 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 Fréttir DV Þór Óliver Gunnlaugs- son fangi Vill ekki reykja i rúminu og telur aö verið sé að brjóta á föngum með nýjum regium. Utla-Hraun Fangelsismála- yfirvöld ætla að herða reglur um reykingar frá og með 17. október næstkomandi. Þarf að borga í sund Skiptinemi sem nú dvel- ur hjá fjölskyldu á Akureyri verður að borga í sund eins og aðrir íbúar bæjarins. Óskað hafði verið eftir því við íþrótta- og tómstunda- ráð bæjarins að skiptinem- inn sem situr á skólabekk í Háskólanum á Akureyri yrði styrktur með þeim hætti að hann fengi fríkort eða afslátt í Sundlaugar Akureyrar og í Hlíðarfjall. Smtt er síðan bæjaryfirvöld á Daivík höfn- uðusams konar beiðni Al- þjóðlegu ungmennaskipt- anna vegna fulltrúa þeirra sem vinnur sem sjálboðaliði í leikskóla í bænum. Skeljungur borgi tanka Hæstiréttur hefur dæmt Skeljung til að greiða Maríu Finnbogadóttur 5,5 millj- ónir króna sem hún hafði borgað fyrir olíutank og dælur sem Skeljungur hafði komið fyrir á lóð sem María leigði félaginu í Kópavogi. Leigusamingur Skeljungs og Maríu kvað á um að þegar leigutíma lyki ætti fyrirtækið að skilja eftir allt sem það hefði komið fyrir og væri múr- og naglfast. Héraðsdómur Reykjaness hafði áður sýknað Skeljung á þeim grundvelli að auð- velt væri að skilja búnaðinn frá eigninni og hann væri þannig ekki órjúfanlegur hluti hennar. Skuldar styrktarfé Gunnar Atli Gunnars- son, sem nefndur hefur verið yngsti tónleikahaldari íslands, hefur enn ekki af- hent Krabbameinsfélaginu Sigurvon það fé sem safnaðist á styktar- tónleikum, sem Gunnar stóð fyrir til handa félaginu. Tón- leikarnir voru haldnir þann 25. ágúst síðast- liðinn. í samtali við Bæjar- ins besta á ísafirði segir Gunnar að upphæðin sem safnaðist hafi verið um hálf miljón króna. Hann segist þurfa að ganga frá nokkrum reikningum áður en hann geti reitt styrktar- féð af hendi. ) Fjórðungssamband Vestfjarða Ingimar Halldórsson drósér sautján milljónir þegar hann gegndi framkvæmdastjórastöðu sam- bandsins. Ingimar hefur ekki sætt refsingu áður en dómari taldi það honum til refsiþyngingar vegna starfa hans fyr- ir hið opinbera. Hann reyndi ekki að leyna fjárdrættinum, endurgreiddi féð og lét af starfi vegna fjárdráttar- ins. Þvi var hann dæmdur í tíu mán- aða fangelsi og þótti dómara rétt að skilorðsbinda refsinguna í þrjú ár. Einnig var hann dæmdur til að greiða verjanda sínum 160 þúsund krónur í málsvarnarlaun. gudmundur@dv.is Fangelsismálayfirvöld hafa í hyggju aö takmarka möguleika fanga á Litla-Hrauni til reykinga frá og með 17. október. Nokkrir fangar eru ósáttir en Valtýr Sigurðs- son, forstjóri Fangelsismálastofnunar, segir stofnunina aöeins fara eftir landslög- um og útilokar ekki að hjálpa föngum að hætta að reykja. Ný lög neyfia fanga til að reykja í rúminu „Það væri gáfulegt að bjóða föngum upp á hjálp við að hætta að reykja." Fangar fá ekki mikið lengur að reykja í sameign fangelsisins á Litla-Hrauni. Þann 17. október næstkomandi taka ný reykinga- lög gildi í fangelsinu en þau munu koma í veg fyrir að fangar geti reykt annars staðar en bak við luktar dyr í sínum klefa. Þó nokk- urrar óánægju gætir á meðal þeirra fanga sem reykja með nýju reglurnar en fangelsismálayfirvöld segjast eingöngu vera að að- laga lög fangelsisins að landslögum. Valtýr Sigurðsson, forstjóri Fang- elsismálastofnunar, sagði í samtali við DV í gær að mikillar óánægju hefði gætt í langan tíma á meðal þeirra fanga sem ekki reykja vegna tíðra reykinga í setustofti Litla- Hrauns. Hann sagði að einhverjir fangar hefðu kært þetta athæfi til umboðsmanns Alþingis enda væri í raun og veru bannað samkvæmt landslögum að reykja á almennu svæði. „Við fengum fyrirspum frá umboðsmanninum hvort við hygð- umst gera eitthvað í þessu og þetta var það sem við ákváðum að gera," sagði Valtýr spurður um nýju lögin. Nikótíntyggjó í nánustu framtíð Fangar á Lilta-Hrauni fá, eins og staðan er í dag, enga hjálp við að hætta að reykja en Valtýr játti því að- spurður að það væri kannski hyggi- legt. „Það væri gáfulegt að bjóða föngum upp á hjálp við að hætta að reykja. Við munum ef til vill bjóða upp á nikótínvörur í ffamtíðinni," sagði Valtýr. „Við þurfum að reykja uppiírúmi. Þetta er óþol andi ástand fyrir okku valtyr Sig- urðsson Segir fanga verða að fara eftirlands- lögum eins og aðrir. Reykja uppi í rúmi Þór Óliver Gunnlaugsson, betur þekktur sem Vatnsberinn, dvelur á Litla-Hrauni og hann sagði mikla reiði ríkja á meðal þeirra fanga sem reykja. „Við —i þurfum að reykja uppi í --------- j rúmi. Þetta er óþolandi \ 'eJ ástand fyrir okkur," sagði . Þór Óliver. Hann sagði trún aðarráð fanga ekki standa sig í stykkinij þegar kæmi að því að hjálpaföngum og lofaði því að þessu yrði ekki tekið hljóða- laust. „Það er verið að brjóta á okk- ur og það verður ekki liðið," sagði Þór Óliver. Tíu mánaða skilorð fyrir brot í opinberu starfi Stal sautján milljónum Héraðsdómur Vestfiarða dæmdi á fimmtudag Ingimar Halldórsson, ís- firðing á sextugsaldri, í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stór- felldan fjárdrátt f opinberu starfi. Ingimar starfaði sem framkvæmda- stjóri Fjórðungssambands Vestfirð- inga ffá janúar 2002 til september 2003. Ríkissaksóknari gaf út ákæru á hendur Ingimari og í henni kemur fram að hann hafi dregið sér, til eigin nota, rúmar sautján milljónir af reikningi Fjórðungssambandsins. Hvað liggur á? Ákæran var í tveimur liðum og var hann annars vegar ákærður fyrir að hafa millifært rúmar sextán millj- ónir króna yfir á eigin reikning og aðra en þá sem voru í eigu sam- bandsins. Samtals voru færslumar 106. Hins vegar var hann ákærður fyrir að hafa látið sambandið greiða fyrir vörur og þjónustu fyrir rúmlega eina milljón. Þær greiðslur vom 29. í dómnum kemur fram að Ingi- mar gangist við sakarefninu en að hann hafi mótmælt því að hafa ffamið þau í opinberu starfi. Erlingur „Þaö liggur á að æfa vel fyrir Airwaves, fara með skóna mfna til skósmiðs og koma mér fyrir í Ibúðinni minni,“ segir Arni Vilhjálmsson tónlistarmaður. Svo liggur reyndar llka á að finna mér kærustu. Iþeirri leit hefég mikið reynt að vera vingjarnlegur og ástúðlegur en það er samt ekkert að ganga. Það virðist greiniiega ekki vera nógu töff.“ Héraösdómur Vestfjarða ErlingurSig- tryggsson héraðsdómari dæmdi Ingimar i tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi. Sigtryggson héraðsdómari dæmdi hann þó fyrir brot í opinberu starfi, þar sem hann var ffamkvæmdarstjóri landshlutasamtaka á Vestfjörðum, sem knstnð em af nninhefu fé.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.