Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Qupperneq 8
8 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 Fréttir DV Þór Óliver Gunnlaugs- son fangi Vill ekki reykja i rúminu og telur aö verið sé að brjóta á föngum með nýjum regium. Utla-Hraun Fangelsismála- yfirvöld ætla að herða reglur um reykingar frá og með 17. október næstkomandi. Þarf að borga í sund Skiptinemi sem nú dvel- ur hjá fjölskyldu á Akureyri verður að borga í sund eins og aðrir íbúar bæjarins. Óskað hafði verið eftir því við íþrótta- og tómstunda- ráð bæjarins að skiptinem- inn sem situr á skólabekk í Háskólanum á Akureyri yrði styrktur með þeim hætti að hann fengi fríkort eða afslátt í Sundlaugar Akureyrar og í Hlíðarfjall. Smtt er síðan bæjaryfirvöld á Daivík höfn- uðusams konar beiðni Al- þjóðlegu ungmennaskipt- anna vegna fulltrúa þeirra sem vinnur sem sjálboðaliði í leikskóla í bænum. Skeljungur borgi tanka Hæstiréttur hefur dæmt Skeljung til að greiða Maríu Finnbogadóttur 5,5 millj- ónir króna sem hún hafði borgað fyrir olíutank og dælur sem Skeljungur hafði komið fyrir á lóð sem María leigði félaginu í Kópavogi. Leigusamingur Skeljungs og Maríu kvað á um að þegar leigutíma lyki ætti fyrirtækið að skilja eftir allt sem það hefði komið fyrir og væri múr- og naglfast. Héraðsdómur Reykjaness hafði áður sýknað Skeljung á þeim grundvelli að auð- velt væri að skilja búnaðinn frá eigninni og hann væri þannig ekki órjúfanlegur hluti hennar. Skuldar styrktarfé Gunnar Atli Gunnars- son, sem nefndur hefur verið yngsti tónleikahaldari íslands, hefur enn ekki af- hent Krabbameinsfélaginu Sigurvon það fé sem safnaðist á styktar- tónleikum, sem Gunnar stóð fyrir til handa félaginu. Tón- leikarnir voru haldnir þann 25. ágúst síðast- liðinn. í samtali við Bæjar- ins besta á ísafirði segir Gunnar að upphæðin sem safnaðist hafi verið um hálf miljón króna. Hann segist þurfa að ganga frá nokkrum reikningum áður en hann geti reitt styrktar- féð af hendi. ) Fjórðungssamband Vestfjarða Ingimar Halldórsson drósér sautján milljónir þegar hann gegndi framkvæmdastjórastöðu sam- bandsins. Ingimar hefur ekki sætt refsingu áður en dómari taldi það honum til refsiþyngingar vegna starfa hans fyr- ir hið opinbera. Hann reyndi ekki að leyna fjárdrættinum, endurgreiddi féð og lét af starfi vegna fjárdráttar- ins. Þvi var hann dæmdur í tíu mán- aða fangelsi og þótti dómara rétt að skilorðsbinda refsinguna í þrjú ár. Einnig var hann dæmdur til að greiða verjanda sínum 160 þúsund krónur í málsvarnarlaun. gudmundur@dv.is Fangelsismálayfirvöld hafa í hyggju aö takmarka möguleika fanga á Litla-Hrauni til reykinga frá og með 17. október. Nokkrir fangar eru ósáttir en Valtýr Sigurðs- son, forstjóri Fangelsismálastofnunar, segir stofnunina aöeins fara eftir landslög- um og útilokar ekki að hjálpa föngum að hætta að reykja. Ný lög neyfia fanga til að reykja í rúminu „Það væri gáfulegt að bjóða föngum upp á hjálp við að hætta að reykja." Fangar fá ekki mikið lengur að reykja í sameign fangelsisins á Litla-Hrauni. Þann 17. október næstkomandi taka ný reykinga- lög gildi í fangelsinu en þau munu koma í veg fyrir að fangar geti reykt annars staðar en bak við luktar dyr í sínum klefa. Þó nokk- urrar óánægju gætir á meðal þeirra fanga sem reykja með nýju reglurnar en fangelsismálayfirvöld segjast eingöngu vera að að- laga lög fangelsisins að landslögum. Valtýr Sigurðsson, forstjóri Fang- elsismálastofnunar, sagði í samtali við DV í gær að mikillar óánægju hefði gætt í langan tíma á meðal þeirra fanga sem ekki reykja vegna tíðra reykinga í setustofti Litla- Hrauns. Hann sagði að einhverjir fangar hefðu kært þetta athæfi til umboðsmanns Alþingis enda væri í raun og veru bannað samkvæmt landslögum að reykja á almennu svæði. „Við fengum fyrirspum frá umboðsmanninum hvort við hygð- umst gera eitthvað í þessu og þetta var það sem við ákváðum að gera," sagði Valtýr spurður um nýju lögin. Nikótíntyggjó í nánustu framtíð Fangar á Lilta-Hrauni fá, eins og staðan er í dag, enga hjálp við að hætta að reykja en Valtýr játti því að- spurður að það væri kannski hyggi- legt. „Það væri gáfulegt að bjóða föngum upp á hjálp við að hætta að reykja. Við munum ef til vill bjóða upp á nikótínvörur í ffamtíðinni," sagði Valtýr. „Við þurfum að reykja uppiírúmi. Þetta er óþol andi ástand fyrir okku valtyr Sig- urðsson Segir fanga verða að fara eftirlands- lögum eins og aðrir. Reykja uppi í rúmi Þór Óliver Gunnlaugsson, betur þekktur sem Vatnsberinn, dvelur á Litla-Hrauni og hann sagði mikla reiði ríkja á meðal þeirra fanga sem reykja. „Við —i þurfum að reykja uppi í --------- j rúmi. Þetta er óþolandi \ 'eJ ástand fyrir okkur," sagði . Þór Óliver. Hann sagði trún aðarráð fanga ekki standa sig í stykkinij þegar kæmi að því að hjálpaföngum og lofaði því að þessu yrði ekki tekið hljóða- laust. „Það er verið að brjóta á okk- ur og það verður ekki liðið," sagði Þór Óliver. Tíu mánaða skilorð fyrir brot í opinberu starfi Stal sautján milljónum Héraðsdómur Vestfiarða dæmdi á fimmtudag Ingimar Halldórsson, ís- firðing á sextugsaldri, í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stór- felldan fjárdrátt f opinberu starfi. Ingimar starfaði sem framkvæmda- stjóri Fjórðungssambands Vestfirð- inga ffá janúar 2002 til september 2003. Ríkissaksóknari gaf út ákæru á hendur Ingimari og í henni kemur fram að hann hafi dregið sér, til eigin nota, rúmar sautján milljónir af reikningi Fjórðungssambandsins. Hvað liggur á? Ákæran var í tveimur liðum og var hann annars vegar ákærður fyrir að hafa millifært rúmar sextán millj- ónir króna yfir á eigin reikning og aðra en þá sem voru í eigu sam- bandsins. Samtals voru færslumar 106. Hins vegar var hann ákærður fyrir að hafa látið sambandið greiða fyrir vörur og þjónustu fyrir rúmlega eina milljón. Þær greiðslur vom 29. í dómnum kemur fram að Ingi- mar gangist við sakarefninu en að hann hafi mótmælt því að hafa ffamið þau í opinberu starfi. Erlingur „Þaö liggur á að æfa vel fyrir Airwaves, fara með skóna mfna til skósmiðs og koma mér fyrir í Ibúðinni minni,“ segir Arni Vilhjálmsson tónlistarmaður. Svo liggur reyndar llka á að finna mér kærustu. Iþeirri leit hefég mikið reynt að vera vingjarnlegur og ástúðlegur en það er samt ekkert að ganga. Það virðist greiniiega ekki vera nógu töff.“ Héraösdómur Vestfjarða ErlingurSig- tryggsson héraðsdómari dæmdi Ingimar i tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi. Sigtryggson héraðsdómari dæmdi hann þó fyrir brot í opinberu starfi, þar sem hann var ffamkvæmdarstjóri landshlutasamtaka á Vestfjörðum, sem knstnð em af nninhefu fé.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.