Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Side 18
18 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 Sport DV Sennilega klár um helgina Samkvæmt heim- ildum DV Sports mun Sigurður Jónsson að f öllum líkindum skrifa undir samn- ing við knatt- spyrnudeild Grindavíkur um að taka að sér þjálfun meistara- flokks félagsins. Milan Stef- án Jankovic hefur sinnt því starfi undanfarið ár en mun í kjölfarið snúa sér að þjálf- un annars flokks Grinda- víkur auk þess að vera Sig- urði innan handar. Jankovic hefur verið í fríi undanfarið en kom hingað til lands í fyrradag og hefur verið í viðræðum við for- ráðamenn knattspyrnu- deildarinnar síðan þá. Hann sagði í viðtali við DV í vikunni að honum litist vel á Sigurð sem næsta þjáifara Grindavíkurliðsins. Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handbolta, segist ekki fá frið til að sinna starfi sínu sem landsliðsþjálfari vegna ágangs fjölmiðla. Viggó gerir sér hins vegar ekki grein fyrir því að hann hefur lítið gert annað undanfarið ár en að gera sig að fífli. Mikilvægt hjá Haukum Haukar fá ítalska liðið Torggler Group Meran í heimsókn í Meistaradeild- inni á Ásvelli á sunnudag- inn klukkan 17. Leikurinn er þýðingarmikill fyrir bæði lið sem hafa tapað báðum leikjum sínum fram til þessa. í húfi er þriðja sætið í riðlinum, sem veitir þátt- tökurétt í Evrópukeppni bikarhafa. Haukar hafa þó ekki enn gefið annað sætið í riðlinum upp á bátinn. ítalska liðið tapaði fyrst illa gegn slóvenska liðinu Gor- enje og síðan íyrir Árhus GF á útivelli með sjö mörk- um. Haukar töpuðu naum- lega gegn Arhus á heima- velli en steinlágu fyrir Gor- enje á útivelli. „Ég sé ekki fram á að fá að klára þetta verkefni í friði nema að ég nái toppárangri," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handbolta, í við- tali við Stöð 2 á fimmtudaginn og kvartaði í leiðinni undan því að fá ekki starfsftíð. Ég verð að vinna hratt því það er ráðist á mína persónu af mikilli hörku," sagði Viggó enn fremur. Skoðum þetta aðeins nánar. Viggó Sigurðsson furðar sig á því að hann fái ekki starfsfrið nema hann nái toppárangri. Viggó ætti að þekkja það manna best hvaða kröfur eru gerðar til íslenska landsliðsins í hand- bolta. Ef hann er bú- inn að gleyma þeim, þá getur hann spurt forvera sína Guð- mund Guðmundsson og Þorbjöm Jensson sem báðir hrökkluðust úr starfi vegna pressu. Viggó er kannski líka búinn að gleyma því að hann var maðurinn sem setti stefnuna á sjötta sætið á HM í Túnis. Hann stóð ekki við stóm orðin þar og stýrði liðinu í tólfta sæti. í raun hefði sá árang- ur átt að vera nóg til að setja punkt fyrir aftan landsliðsþjálfaraferil Viggós. Hann var hins Viggó á blaðamannafundin- um Viggó Sigurðsson og HSl héldu blaöamannafund en gáfu aðeins útvöldum fjölmiðlum tækifæri á viðtali við landsliðs- þjálfarann. DV-mynd Pjetur vegar sniðugur og kenndi dómumm, leikmönnum, gólfinu eða hita- stiginu í höllinni um tap sinna manna. Hann tók Eyjólfur Sverrisson ráðinn landsliðsþjálfari Ætlaði ekki að fara að ítburðarásin hefur verið hröð eins og oft hjá okkur þegar þarf að taka mikilvægar ákvarðanir. Eftir landsleik- inn við Svía á miðvikudaginn var ég í sambandi við alla stjómarmeðlimi KSÍ. Við ræddum þessi mál og niður- staöan var sú að sá samningur sem er að renna út hjá Ásgeiri og Loga yrði ekki endumýjaður né heldur yrðu við- ræður um áframhaldandi samstarf." Með þessum orðum tilkynnti Egg- ert Magnússon, formaður KSÍ, að fenginn hefði verið nýr maður í brúna hjá landsliðinu. Þetta var sú niður- staða sem flestir bjuggust við en það kom nokkuð á óvart hversu Jnatt var gengið til verka en ekki vom liðnir tveir sólarhringar frá því að leikurinn gegn Svíum var flautaður á þar til búið var að ganga frá samningum við nýjan þjálfara. Eyjólfur Sverrisson sem hefúr undanfarið þjálfað landslið íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri var fenginn í starfið og tók hann því nán- ast samstundis. Eggert sagði að árangurinn í und- ankeppninni sem nú er nýlokið væri vonbrigði og eitthvað sem knatt- spymuforystan ætti ekki að venjast. ís- land verður í fimmta styrkleikaflokki þegar dregið verður í næstu und- ankeppni og þýðir það að liðið hefur fallið um einn styrkleikaflokk. „Við eig- um alls ekki að vera neðar en í fjórða styrkleikaflokki," sagði Eggert. „Mark- miðið var alltaf að ná upp í þriðja styrkleikaflokk og vonandi tekst það á næstu árum." Raðað er í styrkleika- Eggert og nýr landsliðsþjálfari Formaöur KSlEggert Magnússon og Eyjólf- ur Sverrisson hérá fundi í tilefni ráðningar Eyjólfs I stöðu landsliðsþjálfara. DV-mynd Pjetur flokka eftir gengi liða í síðustu tveimur undankeppnum á undan og mun því árangur Ásgeirs og Loga fylgja lands- liðinu í undankeppnina fyrir HM í Suður-Afríku árið 2010. „Ég ætlaði mér alltaf að fara í þjálf- un,“ sagði Eyjólfúr við DV Sport í gær. „Maður stefnir auðvitað hátt og ég ætl- aði ekki bara að vera í því að þjálfa fimmta flokk." ítarlegt viðtal mun birt- ast við Eyjólf í mánudagsblaði DV. eirikurst@dv.is ekki sjálfur ábyrgð frekar en fýrri dag- inn. Viggó segist þurfa að vinna hratt því það sé ráðist af hörku á persónu hans og hann fái ekki starfsfrið fýrir fjölmiðl- um. Það er ekki rétt hjá Viggó því ekki voru það fjölmiölar heldur landsliðs- maðurinn Jaliesky Garcia sem kallaði Viggó ómerkilegan lygara í viðtali fyrir HM í Túnis eftir að Viggó hafði ásakað Garcia um að eyða tima á sólarströnd í stað þess að taka þátt í undirbún- ingi fyrir keppn- ina. Viggó kom ítrekað fram og hellti úr skálum reiði sinnarþáog kvartaði ekki undan að fá ekki starfsfrið. Ég veit ekki betur en að það hafi verið Viggó Sigurðsson sem hafi af tilviljun dottið í hilutverk flugdólgs í Flug- leiðavél í sum- ar. Viggó var blindfullur á leið heim úr æf- I---------——--------- ingaferð með U-21 árs landsliðinu og vildi drekka meira. Flugþjóni í vélinni fannst nóg komið og vildi ekki bera meira brennivín í hann. Viggó var þyrstur, þreif í flugþjóninn og endaði síðan ferðina í lögreglufylgd. Hann hefði kannski viljað fá starfsfrið við að „flugdólgast"? Hann tók síðan óumbeðinn að munnhöggvast við Alfreð 'ággÉk Y- Óskar Hrafn e Þorvaldsson oskar@dv.is riii mm íþróttaljós spor leyfð | nM atlRBSSM tffl LBBREfiUFfUD UlfRSTII W FBLLUR MED jDÓLGS |í FLUGLEIÐAVl Reif i fíugþjón sem vildi ekki gefa honum meira brennivm DV 5. ágúst Gíslason, þjálfara Mag- deburg, í DV. Alfreð sagði að U-21 árs lands- lið fslands, sem hafnaði í níunda sæti á HM í Ungverjalandi undir stjóm Viggós, hefði ekki verið í formi á mótinu. Liðið lék langt undir getu en Viggó lét sig ekki muna um að minna Alfr eð á að hugsa um sitt lið og vera ekki að skipta sér af því sem hon- um kæmi ekki við. Svona er Viggó: Alltaf að biðja um starfsfrið en er aldrei til friðs sjálf- ur. Steininn tók svo úr þegar hann birt- ist á mynd í Sport- blaðinu, sem tileiknað var hand- boltanum. Þar stóð hann eilítið rauður, dáh'tið þrútinn en glaðbeittur, og hélt á hundi. Þetta var ein sú ömurlegasta tilraun sem undirritaður hefur séð hjá manni sem vildi iiressa upp á ímynd sína, ímynd sem var orðin hvorki fugl né fiskur. I dag talar Viggó ekki við tvo fjöl- miðla. Hann segist sæta persónulegum árásum frá þeirra hendi. Það er alrangt hjá honum. Það færi hins vegar betur á því að hann kæmist í fféttimar fyrir Si-t&í'XS&iM. ■ i iiP'Owl Gefa kost á sér aftur Þeir Ivar Ingimarsson og Jóhannes Karl Guðjónsson leika báðir með fé- lögum (ensku 1. deildinni og ákváöu báðir I stjórnartíö Ásgeir Sigurvinsson- ar og Loga Ólafssonar að gefa ekki kost á sér I landsliðið. Nú, með ráðn- ingu Eyjólfs, má ætla að sú afstaða breytist. Ivari leist vel á Eyjólf: „Ég þekki hann svo sem ekkert persónulega en hann var auðvitað frábær fótboltamaður og góður varnarmaður. Og að þvl sem mér best skilst þá gekk honum vel með 21 árs liðið og þetta hljómar allt mjög spennandi," sagði (var. Hann hefur áður sagt að hann muni gefa aftur kost á sér þegar nýr landsliðs- þjálfari verður við völd og hefur það ekki breyst. „Það er alveg á hreinu aö ég gef kost á mér f landsliöið aftur." „Mér llst mjög vel á," sagði Jóhannes Karl I gær.„Það getur vel verið aö ég endurskoði mína ákvörðun en það er langt f næstu keppni. Þetta er svo ný- skeð og ég á sjálfsagt eftir að ræða þessi mál við Eyjólf."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.