Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005
Sjónvarp DV
► Sjónvarpið 20:00
íslenskt grín
Ný íslensk gamanþáttaröð sem gerist á kaffi-
húsi sem Kalli og Magga, nýskilin hjón, reka.
Höfundur er Guðmundur Ólafsson, leikstjóri
Hilmar Oddsson og meðal leikenda eru Rósa
Guðný Þórsdóttir, Valdemar Örn Flygenring,
Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, Þórhallur Sigurðs-
son (Laddi), Davíð Guðbrandsson og Ivar Örn
Sverrisson. Framleiðandi er Saga Film.
Textað á síðu 888 íTextavarpi.
-*íí
► Skjár 121:00
Falskur bjargvættur
(fréttaskýringaþættinum Dateline er
farið ofan í kjölinn á ýmsum sakamál-
um sem komið hafa upp í Bandarfkj-
unum. I þættinum í kvöld veður fjall-
að um mann nokkurn sem ferðaðist
um allan heim og vann frækileg
björgunarafrek við ýmsar aðstæður.
Var honum hampað sem hetju þar til
grunsemdir kviknuðu um að hann
væri ekki allur þar sem hann var séð-
ur....
næst á dagskrá...
► Stöð 2 19:40
Edda Heiðrún
Einn vinsælasti þátturinn á fslandi. Jón Ársæll
Þórðarson leitar uppi forvitnilegt
fólk á öllum aldri og verður vel
ágengt. I hverri viku er kynntur til
sögunnar skemmtilegur viðmæl-
andi sem hefur frá mörgu að
segja. Sjálfstætt fólk fékk Eddu-
verðlaunin 2003 og 2004
sem besti sjónvarpsþáttur-
inn. 2005. Að þessu sinni
heimsækir Jón Ársæll
Edduverðlaunahafann Eddu
Heiðrúnu Bachman.
sunnudagurinn 15. október
SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Engilbert
8.15 Matti morgunn 8.30 Magga og furðudýr-
ið 9.00 Disneystundin 9.01 Liló og Stitch 9.23
Teiknimyndir 9.30 Mikki mús 9.55 Matta
fóstra 10.20 Latibær 10.50 Spaugstofan 11.15
Hljómsveit kvöldsins 11.45 Formúla !
14.15 Kallakaffi (3:12) 14.40 Susana Baca
15.40 Út og suður 16.05 Bassastuð 16.50
Matisse og Picasso 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Rottan Leikin hollensk barnamynd.
18.50 Llsa (1:13) Sænskur teiknimynd.
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Kastljós_________
» 20.00 Kallakaffi (4:12)
20.25 Norður og suður (4:4) (North and
South) Breskur myndaflokkur byggður
á ástarsögu eftir Elizabeth Gaskell um
unga konu, Margaret Hale, sem er
neydd til að flytjast frá Suður-Englandi
til bæjarins Milton norður í landi.
21.20 Helgarsportið
21.45 Kona er kona (Une femme est une
femme) Frönsk verðlaunamynd frá
1 1961. Fatafella reynir að fá kærastann
sinn til að eignast með sér barn en
þegar hann þráast við leitar hún til
vinar hans. Leikstjóri er Jean-Luc God-
ard og meðal leikenda eru Jean-
Claude Brialy, Anna Karina og Jean-
Paul Belmondo.
23.05 Kastljós 23.30 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
0 skjAreinn
3*10.40 Þak yfir höfuðið (e) 11.30 Cheers - öll
vikan (e)
13.30 Dateline (e) 14.20 Design Rules (e)
14.45 Allt I drasli (e) 15.10 House (e) 16.00
Sirrý (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Judging
Amy(e) 19.00 Battlestar Calactica
(e)
20.00 Popppunktur Skallapoppararnir Felix
og Dr. Gunni snúa aftur ( haust með
tilheyrandi skarkala og látum. Þetta er
fimmta þáttaröðin af Popppunkti sem
^ er ekki undarlegt þar sem þátturinn
hefur notið verðskuldaðra vinsælda
allt frá því að hann hóf fyrst göngu
sína.
• 21.00 Dateline
Maður nokkur ferðaðist um allan
heim og vann fræklleg björgunarafrek
við ýmsar aðstæður. Var honum
hampað sem hetju þar til grunsemdir
kviknuðu um að hann væri ekki allur
þar sem hann var séður...
22.00 C.S.I: New York Háskólanemi finnst
t myrtur á hrottarlegan hátt I ibúð sinni.
CSI gengið eru viss um að morðið sé
e'rtulyfjatengt.
22.50 Da Vinci's lnquest Kosmo reynir að
finna út úr hvarfi 28 vændiskvenna I
Vancouver.
23.40 C.S.I. (e) 0.35 Sex and the City (e)
2.05 Cheers - 7. þáttaröð (e) 2.30 Þak yfir
höfuðið (e) 2.40 Óstöðvandi tónlist
7.00 Barnatimi Stöðvar 2 (Kýrin Kolla, Litlir
hnettir, Pingu, Myrkfælnu draugarnir, Töfrastíg-
vélin, Addi Paddi, Könnuðurinn Dóra, Cinger
segir frá, WinxClub, Batman, Scooby Doo,
Horance og Tina, Titeuf, Skrímslaspilið, Froska-
fjör, Stróri draumurinn)
12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 13.50
Neighbours 14.10 Neighbours 14.30 Neigh-
bours 14.50 Neighbours 15.15 Það var lagið
16.15 Idol - Stjörnuleit 2 (31:37) (e) 17.40
Idol - Stjörnuleit 2 (32:37) (e) 18.05 Whoopi
(22:22) (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Einu sinni var (5:7) (Leirvogsmálið)
20.10 Monk (14:16) (Mr. Monk Coes To Veg-
as) Rannsóknarlöggan Adrian Monk er
einn sá besti í faginu.
20.50 Blind lustice (9:13) (Blint réttlæti)
Hörkuspennandi myndaflokkur. Jim
Dunbar er rannsóknarlögga i New
York.
21.35 4400, The (1:13) (4400) Magnþrunginn
myndaflokkur. Fljúgandi furðuhlutur
lendir á jörðinni með 4400 manns.
Bönnuð börnum.
22.20 Deadwood (4:12) (Requiem For A
gleet) Verðlaunaþáttaröð um lifið I
villta vestrinu. Deadwood er litrikur
landnemabær í Bandarlkjunum þar
sem allt er leyfilegt Gullæði rekur
marga áfram en fæstir hafa heppnina
með sér. Stranglega bönnuð börnum.
23.10 Idol Sjtörnuleit 3 (3:45) 0.00 Crossing
Jordan (7:21) 0.45 Silfur Egils 2.15 The Man
in The Moon 3.50 Love and a Bullet (Strang-
lega bönnuð bömum) 5.15 Strákarnir 5.40
Fréttir Stöðvar 2 6.25 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TfVI
s&n
9.40 Spænski boltinn 11.20 Gillette-sport-
pakkinn 11.50 UEFA Champions League
12.20 Enski boltinn
14.30 Spænski boltinn 16.15 NFL-tilþrif
16.50 Meistaradeildin i handbolta
18.30 Italski boltinn (Serie A) Bein útsending
frá ítalska boltanum. Um helgina
mætast eftirtalin félög: Ascoli - Samp-
doria, Cagliari - AC Milan, Empoli -
Roma, Inter - Livorno, Juventus -
Messina, Lazio - Fiorentina, Palermo
- Chievo, Parma - Treviso, Reggina -
Lecce og Siena - Udinese.
20.35 Amerlski fótboltinn (NFL)Bein útsend-
ing.
23.05 Meistaradeildin i handbolta
6.00 In the Bedroom (Bönnuð börnum) 8.10
Head of State 10.00 Two Family House 12.00
Interstate 60 14.00 Head of State 16.00 Two
Family House 18.00 Interstate 60
20.00 ln the Bedroom Dramatlsk kvikmynd.
22.10 The Mask of Zorro Mögnuð mynd um
hinn dularfulla og grímuklædda Zorro.
0.25 Breathtaking (Str. b. börnum) 2.10 Con-
fidence (Str. b. börnum) 4.00 The Mask of
Zorro (B. bqrnum)
<us
Hin þekkta útvarpskona Valdís Gunn-
arsdóttir hefur umsjón með þættinum
Vaknað með Valdísi á Bylgjunni. í þætt-
inum tekur hún tali áhugaverða einstak-
linga og spjallar við þá um heima og
geima. Þátturinn hefur notið mikilla
vinsælda og það er öruggt að margir
vakna snemma á sunnudögum til að
hlusta. Þátturinn er á dagskrá klukkan
9:00 á sunnudagsmorgnum.
14.40 Real World: San Diego (17:27) 15.10
The Cut (7:13) 16.00 Veggfóður 16.45 Hell's
Kitchen (7:10) 17.30 Friends 4 (1:24) 18.00
Idol extra 2005/2006
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Hogan knows best (2:7) (Nick's Cirlfri-
end) Hulk Hogan er ekki einungis
frægasti glimukappi heims.
20.00 Hell's Kitchen (8:10)
20.45 Laguna Beach (2:11) Einn ríkasti og fal-
legasti strandbær veraldar og Sirkus er
með ótakmarkaðanaðgang að 8
moldrlkum ungmepnum sem búa þar.
21.15 My Supersweet (2:6) Raunveruleikaþáttur
frá MTV þar sem fylgst er með nokkrum
15 ára stúlkum sem eruá fullu að undir-
búa sig fyrir stærstu stund llfs þeirra.
21.45 Fashion Televison (2:4) í þessum frægu
þáttum færðu að sjá allt það heitasta
og nýjasta I tískuheiminumí dag.
22.15 So You Think You Can Dance (2:13)
Framleiðendur American Idol eru
komnir hér með splunkunýjan raun-
veruleikaþáttþar sem þeir leita að
besta dansara Banarlkjanna.
23.55 Weeds (2:10) 0.25 Rescue Me
(2:13) 1.15 Coffee and Cigarettes
NÉg fæ í þáttinn til mín fólk sem mér þykir áhugavert og
skemmtilegt.i segir Valdís Gunnarsdóttir sem stjómar
þættinum Vaknað með Valdísi alla sunnudasmorgna.
Reynd útvarpskona
Valdís hefur í gegn um tíðina orðið ein þekktasta
kvennrödd í útvarpi á íslandi. Hún hóf feril sinn í út-
varpi 1. desember árið 1983 á Rás 2, en færði sig svo
yfir á Bylgjuna árið 1986. Hún varð landsþekkt fyrir
þátt sinn eftir hádegið á Bylgjunni og sló hlustunarmet
þegar hún setti af stað blint stefnumót vikulega í þætt-
inum í kring um árið 1990. Um árabil var Valdís dag-
skrárstjóri á Bylgjunni.
í fríi frá fjölmiðlum
Síðustu fjögur ár hefur Valdís verið í ftíi frá fjöl-
miðlum. í dag rekur Valdís eigið fyrirtæki sem heitir
auk þess að sjá um útvarpsþáttinn á sunnudags-
morgnum. Fyrirtæki Valdísar heitir Kroppa og
Kiðlingar en nýverið tók Valdís líka við framkvæmda-
stjórn Hafnarfjarðarleikhússins í tengslum við sýning-
una Himnaríki eftir Áma Ibsen sem var fmmsýnt 16.
september síðastliðinn á 10 ára afmæli leikhússins.
Góðar viðtökur
NÞaö vilja margir fá að koma í þáttinn og ég er með
fullbókaða sunnudaga fram að aðventu.i segir Valdís.
NUpphaflega stóð bara til að vera með þáttinn í sumar, en
viðtökurnar hafa verið svo góðar að við ákváðum að halda
áfram.i bætir þessi reynda útvarpskona við.
Ég vel viðmælendur mína á mínum forsendum, fólk
sem mér þykir áhugavert og langar til að vita meira um.i
segir Valdís Gunnarsdóttir. Fólk ætti ekki að láta þennan
skemmtilega þátt framhjá sér fara heldur að taka sunnu-
dagana snemma og vakna með Valdísi.
(ty OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
TALSTÖÐIN
D| 1 RÁS 1 FM 92,4/91,5 !©l 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 4 1 BYLGJAN FM 98,9 w\
9.00 Er það svo? e 10.03 Gullströndin -
Skemmtiþáttur Reykjavíkurakademíunnar
11.00 Messufall 12.10 Silfur Egils 13.40 Ferða-
saga 14.00 Sögur af fólki 15.03 Barnatíminn
16.00 Tónlistarþáttur Dr. Gunna. 18.00 Hitt og
þetta úr Allt&sumt e. 18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Barnatíminn e. 20.00 Ferðasaga e 20.30
Silfur Egils e. 22.00 Sannar kynjasögur eftir
Cheiro. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar.
0.00 Messufall e. 1.00 Gullströndin e.
8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni 9.03 Lóðrétt eða lárétt 10.00 Fréttir
10.15 Bókmenntaárið 1955 11.00 Guðsþjónusta I
Lágafellskirkju 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegis-
fréttir 13.00 Fjölskylduleikritið: Dóttir línudansar-
anna 14.10 Söngvamál 15.00 Söngvari yls og sólar
16.00 Fréttir 16.10 Endurómur úr Evrópu 18.28 Seið-
ur og hél 19.00 fslensk tónskáld 19.40 Þjóðbrók
20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins
22.15 Slæðingur 2230 Teygjan 23.00 Kvöldvísur
6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón-
ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir
10.05 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Rokkland
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti húss-
ins 19.00 Sjónvarpsfréttir 20.00 Popp og ról
22.00 Fréttir 22.10 Popp og ról 0.00 Fréttir
5.00 Reykjavfk Síðdegis. 7.00 ísland I Bítið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju