Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 15. OKJÓBER2005 Sport DV ÍSJÓNVARPINU Wigan-Newcastie Allir heilir hjá Wigan í fyrsta sinn í ár. Dyer enn frá, Emre tæpur. WBA-Arsenal LaukUL4S Gera, Campbell, Kanu og Kamara frá en Horsfield er klár. Henry, Cole, Campbell, Van Persie, Gilberto Silva og Hleb verða ekki með Arsenal. Lau.kl.14 Liverpool-Blackbum Morientes klár en Gerrard er meiddur. Robbie Savage byrjar sennilega. Bellamy meiddur. Lau.kl. 14 Sunder!.-Man. Utd. Arca og Bassila frá. Kieran Richardson meiddur og Phil Bardsley gæti spilað. Lau kl M Tottenham-Everton Carrick og Young-Pyo klárirsem og Mido. King tæpur. Arteta og Weir meiddir, Kroldrup og Beattie tæpir. utu.kl.14 M'boro-Portsm. Schwarzer heill, Ehiogu meiddur. Dario Silva og Viafara tæpir vegna landsleikja sinna. Lau kl ,6 45 Birmingham-Aston Villa Dunn klársem og Melchiot og Jarosik. Cunningham og Butt í banni. Baros og Phillips tæpir. Sun.kl. 11.00 Man. City-West Ham Thatcher tæpur. Carroll klár en Aliadiere er meiddur. Sun.kl. 15 Hann mun slá BOLTINN EFTIRVINNU öll mín met Þó svo að Michael Owen hafi jafiiað met Gary Lineker með því að skora gegn Pólverjum í vikunni segir hann að það met - eins og öll önnur sem hann hefur eignað sér - verði slegið áður en langt mn líð- ur. Owen skoraði sitt 22. landsliðs- mark gegn Póllandi en sá ekki ástæðu til að kætast of mikið. Það sé bara tímaspursmál hvenær Wayne Rooney slái metið. Þegar Rooney kskoraði gegn i Makedóníu árið i 2003 og varð þar 1 með yngsti lands- liðsmaður Eng- lands til að skora mark frá upphafi bað hann alla liðsfélaga sína að árita mynd af þessu annars góöa marki. Skilaboð Owens eru nú orðin fræg. „tta er enn eitt metið r sem þú hirðir af mér, ljóta [fifliðþitt" ^ Ekki gera N grín að Sven Sænskt dagblað hefur hrundið af stað áróðursherferð til vamar ensira landsliðsþjálfaranum Sven-Göran Eriksson eða Svennis eins og hann er gjaman kallaður í sfnu foðurlandi. Herferðinni er beint gegn stuðnings- mönnum enska landsliðsins - sem flestir em jú vel færir í *>*, sænskunni - sem blaðið segir að kunni ekki að meta sniili kappans. „Don’t touch our Svennis" em einkunnarorð herferðarinnar og segir blaöið þar að auki að Eriksson sé þess virði að vera heiðraður af sjálfri Breflandsdrottningu. Fröken Rooney er búfiardrottningin innmæii v'kunit3r „Þú veist aldrei hver mætir inn á völlinn með Chris - David Beckham eðakonan hansl" Paul Sturrock, knattspyrnustjóri Sheffield Wednesday, um sinn mann Chris Bunt. Hann virðistýmistspila jafnvel og sjálfur landsliðsfyrirliði þeirra Englendinga, David Beckham, eða þá jafnilla og efkonan hans Victoria færi að reyna fyrir sér I boltanum. Hún hefur sjálf unnið sér þaö helst til frægðar að vera í söngkvintett þar sem almennt var talið að hún hafi verið áberandi versti söngvarinn. Coleen McLoughlin, kærasta Waynes Rooney, hefur hlotnast sá vafasami heiður að vera „besti kúnninn" - í þeim skilningi að hún eyðir mestum tíma og peningum af öllum í Bretlandi í þessa annars vanmetnu iðju. Það þýðir að hún skaut kærasta sínum Wayne Rooney ref fyrir rass með því að vinna sinn fyrsta titil á undan honum. Rooney hefur ekki unnið nokkurn skapaðan hlut með Manchester United og þess þó síður með Everton þar á undan. Og það er ekki eins og enska landsliðið hafi verið að sópa að sér bikurum und- anfarin 40 ár. En Coleen er stúlka sem kann greinilega sitt fag og nær toppárangri. Það vom landssamtök smávömsala sem útnefndu hana þá stjömu í Bretlandi sem verslaði hvað mest en hún fékk ails 38% atkvæða þeirra samtakameðlima sem kusu. „Ekki nóg með að hún eyði talsvert miklum fjármunum heldur hefur einnig skapað sinn eigin stíl,“ sagði Kevin Hawkins, forseti samtakanna. Næstar í atkvæðagreiðslunni vom þær Abi Titmuss og leikkonan Sienna Miller en báðar vom þær langt á eftir okkar stúlku hvað at- kvæðafjölda varðar. Ungfrú Rooney er þekkt fyrir lítið annað en að vera kærasta eins besta knattspyrnumanns heims og kemur hún þar alls ekki að tóm- um fjárhirslum. Hún r<' hefur síðan Rooney skaust upp á stjörnuhim- : ininn notið sviðsljóssins en skiptar skoðanir em um ágæti þeirrar um- fjöllunar. j| K En þó svo að pyngjan f | hennar virðist ótæmandi ‘ verður það seint sagt um stúlk- ekki hagsýn. Hún hefur nefnilega næmt auga fyrir góðum kjör- um sem sést best á því að ein af hennar uppá- haddsbúðum er lággjalda- verslunin Pri- „Þeir selja náttföt á aðeins fjögur pund. Ég elska náttföt. Svo er hægt að fá inniskó á aðeins pund. Það er ekkert smá ódýrt." Landsleikjahlé sjúga sjálf- dauða rollu. Ekki síst þegar mað- ur þarf að horfa upp á leiðinlega landsleiki. Zladdarinn fór í tattú áður en hann snýtti sér á íslenska landsliðið. Maður verður að elska þennan gaur. Kúdós á ungu strákana í íslenska liðinu. Snuddan hjá Kára Áma var nátt- úrulega bara RUGL, en krakksala verður leyfð á íslandi áður en við vinnum í Svíþjóð. Þökkum Flash-Gordon og Flame-Boy fyr- ir störf sín með liðið, þeir reyndu, en íslenska liðið er ekki tilbúið til að fara að spila fót- bolta. Verður Joliy betri? Hann hefur allavega lúkkið og kann að vinna Svía. Minn maður Emilio með þrjár stoðsendingar. Enskir fóm áfram og létu Ljósastaurinn heyra það þegar hann fór út af í Manchester. Af hverju? Er hann ekki markahæsti maðurinn á Englandi? Nei, alveg rétt - hann hefur ekki skorað síðan hann var hjá SOUTHAMPTON! Sopinn ætlar að vinna Chelsea í dag og ég held með honum. Mínir pen- ingar em á Blackbum á Anfield. Ég er farinn eins og.... Flash og Flame. ... kolrangstæður álelðinniá Saxon-tónleika. islenska landsliðið f knattspymu inist á bak við í enska boltanum Nítján ára situr í fangelsi í Búlgaríu Michael Shields fær Jæja, núna fór i ég á Players og horfði á leikinn gegn Svíum. Við töpuðum fyrir Fredrik Ljungberg, sem er rjómi í Arsenal. En hann reyndar skoraði ekki sem betur fer. Eigum við að fara aðeins yfir þennan leik og reyna að finna vandamálið í okkar leik? Við erum biínir að vera að spila fínan bolta, ég vil bara frekar spila leiðinlegan bolta en árangursríkan. Hvað erum við búnir að vera oft yfir í hálfleik og skíta síðan á okkur í þeim seinni? Augljóslega er vömin að klikka en það er ekki hægt að benda á neinn einn þar. Þetta er frekar allur múrinn sem er að klikka frekar en einhver einn. Mér finnst samt vera vandamál hvað miðjumennimir detta oft allt of langt inn í vömina. En það er eitt sem fer ööörlítið í pirrumar á mér. Og það er að við eigum ívar Ingimars sem er að spila með liði sem er í toppbaráttu 1. deildarinnar á Englandi en við getum ekki notað hann því hann er í fylu. Ég held nefiúlega að hann og Herminator gætu verið solid mið- varðapar. Þjóð eins og ísland hefur ekki efni á að hafa hann ekki í lið- inu. Við erum líka að fá á okkur alltof mörg mörk úr skyndisóknum, núna síðast bara annað mark Svía. Það vantar augljóslega leiðtoga á miðjuna. Annaðhvort þarf Rúnki Kri að reima á sig partískóna aftur eða við þurfum að finna einhvem annan. Ég vil meina það að Helgi Valur gæti verið næsti Rúnki, en hann er samt náttúrulega að spila á íslandi. Síðan komum við að sóknar- leiknum. Málið er það að þegar Guddi er að spila þá treysta menn of mikið á hann og reyna að spila á hann í staðinn fyrir að að nota hann sem kreatívan miðjumann og gera eitthvað sjálfir. Eða er lands- liðið bara eins og kallamir.is, ein stórstjama og síðan fullt af mongólítum? Ég vil hafa Gudda i stöðunni sem hann var að spila með Chelsea seinni hluta síðustu leiktíðar. Síðan er spumingin hver á að vera uppi á toppi. Heiðar er náttúrulega grjót- harður, hafði mjög gaman af því þegar hann reif í hárið á Zlatan og sfðan hringsparkið í andlitið á ein- um gæjanum. Gunni Heiðar er líka náttúrulega hörkuskorari og Hann- es góður líka. En síðan hef ég gríð- arlega mikla trú á efnilegasta leik- manni íslands, honum Herði Sveinssyni. Ég er að sjá harm uppi á toppi í aðalliðinu mjög fljótlega. Þá er spumingin með mark- manninn og þjálfarana. Ég vil ekki vera leiðinlegur við Áma Gaut, hann er nú að fara að eignast sitt fyrsta bam fljótiega. En ég vildi óska þess að hann gæti ver- ið í sama formi í landsliðsbúningn- um og hann var í þegar hann var að halda aftur af bestu framheijum heims í Meistaradeildinni. Hjöbbi Ká og Gunnleifur Gunn- leifs hljóta að vera að banka á dym- ar í landsliðinu, ég trúi bara ekki öðm. En að þjálfurunum. Þá hef ég ekkert á móti þeim. Liðið búið að spila fínan bolta en ekki árangurs- ríkan. Persónulega vil ég sjá Will- um Þór Þórsson taka við því. Sælar! áheyrn dómara Hinn ungi stuðningsmaður Liverpool, Michael Shields, fékk í gær áheym fyrir dómara í Búlgaríu þar sem hann var sakfelldur fyrir morð sem hann átti að hafa ffamið síðastliðið vor. Hann fékk 15 ára fangelsisdóm en hefur ætíð haldið fram sakleysi sínu. Nú hefur annar ungur púlari, hinn tvítugi Graham Sankey, játað á sig morðið og gefið út skriflega yfirlýsingu þess efrús, með hjálp lögffæðings í Liverpool- borg. Shields var staddur í fríi í Búlgar- íu eftir að hafa fylgst með sínum mönnum vinna AC Milan í úrslita- leik Meistaradeildar Evrópu síðast- liðið vor en leikurinn fór fram í Ist- anbúl í Tyrklandi. Honum var gefið að sök að hafa veitt öðmm manni slæma höfuðáverka sem leiddu hann svo til dauða skömmu síðar. Dómstólar í Búlgaríu hafa hins vegar hafnað jámingu Sankeys og neitar hann að fara þangað til að játa í eigin persónu. Áfrýjunin í gær gekk Frelsið Michael Shields Stuðningsmenn Liverpool fylgjast vel með máli Shields og margir áhrifamenn I knattspyrnuheiminum hafa beitt sér Ihans máli, til að mynda Jamie Carragher, leikmaður Liverpool. Nordic Photos/Getty því út á að fá dóminn mildaðan og takist það fær Shields ef til vill að af- plána dóminn í Bretiandi. Mönnum þótti þó ólfklegt að sú yrði niður- staðan og því útlit fyrir að fátt breyt- ist í hans málum á næstunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.