Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR I5. OKTÓBER 2005 Helgarblað DV Daníel Þór Ólason, aðjúnkt við sálfræðiskor Háskóla íslands, hefur undanfarin þrjú ár rann sakað spilafíkn á íslandi. Niðurstöður enn sem komið er benda til að um 0,3-0,7% prósent einstaklinga á aldrinum 18-70 ára eigi við spilafikn að stríða, eða um 600-1350 einstaklingar. Við það má bæta 1300 til 3000 manns til viðbótar sem eiga í einhverjum vanda. „Happdætti HÍ vildi að rann- aSW I sóknin yrði gerð af óháðum aðil- Jm um í akademísku umhverfi og í Æmr Æ/r kjölfarið var ég ráðinn til verkefn- isins," segir Damel, en samnn- ingurinn við hann er til þriggja ára. „Ég hef fullan hug á að halda eldri hópnum, milli 2% og 2,8%. þessum rannsóknum áfram. Málið er að mikið hefur verið rætt um alvarleika og algengi spilafiknar án þess að menn hefðu nokkuð í höndunum annað en sögusagnir og reynslu fárra. Þetta er því mikilvæg við- bót við þá umræðu og gefur miklu áreiðanlegri mynd af því sem er að gerast í raun og veru. Við erum búnir að gera fjórar rannsóknir, þar af tvær á ung- lingum, en það fyrsta sem við gerðum var að gera rannsókn á 16-18 ára unglingum í fram- haldsskólunum. Við spurðum 750 unglinga á þessum aldri um ýmislegt sem tengist spilavanda og komumst að því að unglingar á þessum aldri spila gjaman pen- ingaspil. Um 90% höfðu ein- hvem tíma spilað peningaspil en vinsælust hjá þessum hópi vom lottó, skafmiðar og peningakass- ar. Þá vom krakkamir líka að veðja mikið sín á milli, bæði í spilum og um útkomu íþrótta- leikja. Niðurstaðan úr þessari könnun var að um það bil 2-2,8% unglinga á þessum aldri eiga við vemlegan spilavanda að stríða, en ég kýs firekar að tala um vanda en fikn hjá svona ungum krökkum," segir Daníel. „f rannsókn númer tvö skoð- uðum við 13-15 ára unglinga í gmnnskólum Reykjavíkur. Við ákváðum strax í byrjun að ná til sem flestra barna á þessum aldri og fómm inn í 25 skóla af 30 og lögðum spurningar fyrir 3.500 krakka. Við vomm því með 77% svömn. Niðurstöðurnar vom í stuttu máli þær að mjög algengt var að krakkamir væm að spila peningaspil af einhverju tagi og Aukinn pókeráhugi algengi spilavanda reyndist á netinu mjög sambærilegt við könnun á Daníel segir að ánetjunar Hátt í fjögur þúsund manns gætu verið í vanda Þriðja rannsóknin sem við gerðum var faraldsfræðileg rann- sókn á aigengi spilafiknar meðal fuliorðinna, en þá könnun gerð- um við síðastliðið vor og emm enn að vinna úr niðurstöðunum. Úrtakið var 5000 manns á aldrin- um 18-70 ára, en könnunin var gerð í síma og Félagsvísinda- stofiiun sá um framkvæmdina. Við spurðum um spilahegð- un, en til að mæla fíkn emm við með tvö mælitæki sérstaklega hönnuð fyrir fullorðna. Niður- staðan var að um það bil 0,5% einstaklinga á þessum aldri þjáist af alvarlegri spilafikn. Til að greina formlega sþilafikn hjá ein- staklingi þarf að taka við hann greiningarviðtal en þar sem þessar upplýsingar byggjast ein- göngu á upplýsingum frá fólkinu sjálfu í gegnum símann verður að taka þeim með nokkrum fyrir- vara.“ Damel segir að með skekkju- mörkum megi áætla að á bilinu 0,3%-0,7% einstaklinga á þess- um aldri þjáist af alvarlegri spilafikn, sem þýðir að á bilinu 600-1350 manns eigi við alvar- lega.spilafíkn að stríða. „Til við- bótar má áætla að um 1% eigi í nokkrum vanda, þannig að hægt er að bæta við 1.300 til 3.000 manns." Daníel mun gera grein fyrir endanlegum niðurstöðum þess- arar könnunar á sjöttu ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum 28. október næstkomandi. við það væntanlega í niðurstöðum þeirra í lok annar." Daníel bendir á að rannsókn- ir á spilafikn eigi sér ekki nema 20 ára sögu og það sem einkenni svo stutta sögu sé að niðurstöður séu oft mjög óljósar. „Menn eru að fóta sig en þessar rannsóknir eru skref í rétta átt og við birtum að sjálfsögðu allar okkar niður- stöður opnberlega. Hvað verður svo gert við þessar niðurstöður á eftir að koma í ljós, en trúlega þurfa yfirvöld að grípa til að- gerða, bæði hvað varðar með- ferðarúrræði og ekki síður for- vamir.“ edda@dv.is netinu. „Hins vegar er áhuga- vert það sem virðist vera að ger- ast erlendis núna, en það er skyndilegur og mjög aukinn áhugi á póker. Ég hitti kollega á ráðstefnu í Svíþjóð í júli síðast- liðinum sem sögðust verða var- ir við mjög aukinn fjölda eins- taklinga sem leita til þeirra vegna pókervanda, sérstaklega á netinu. Ég hef heyrt þetta frá kollegum mínum víðar, en ég veit ekki hvernig þessi mál standa hér heima. Ég er þó með tvo nemendur sem eru að skrifa BA-ritgerð sérstaklega um þetta mál þannig að ef þetta er vax- andi vandi hér á landi sjáum þátturinn í tengslum við einstök spil hafi verið nokkuð skoðaður í gengum tíðina en þær niður- stöður séu ekki mjög áreiðanleg- ar. „Það er þó ýmislegt sem bendir til að hægt sé að skipta spilum í mildari og harðari teg- undir. Lottó, bingó og happ- drætti hvers konar falla í mildari hópinn en spilakassarnir myndu flokkast undir harðari tegundir. Ef skoðaðar eru tölur frá hjálpar- línum og meðferðarstofhunum erlendis eru spilakassar oftast nefndir." Spurður um spilamennsku á netinu segir Daníel að í þessari könnun hafi fáir sagst spila á Danfel Óiason Hefuryf- irumsjón með rannsókn á algengi spilafiknar á ís■ landi. Lögregla lokaði síðast spilavíti í Reykjavík fyrir fimm árum „Þó nokkrum árum þar á undan lokuðum við spilavíti íÁrmúlanum. Þetta voru spilavíti opin öll- um og sömu aðilar sem tengdust báðum stöðum. Núorðið fáirm við ekki mikið af ábendingum um starfsemi af þessu tagi." Jónas telur að ástæður séu margþættar, bæði hafi menn aukinn aðgang að spilakössum og einnig sé greiður aðgangur að fjáhætmspilum á net- • dC'at- “ ^ inu. „Þeir sem stunda -* þetta gera það trúlega í V ' / ■ heimahúsum í lokuðum " " ö hópum og ekki einfalt að . IL gera nokkuð í því. Ég veit ':"L ekki hvort við þyrftum að f vera meira vakandi fyrir þessu, við getum auðvitað ekki verið með nefið niðri í hvers manns koppi og förum hægt yfir völl- inn,“ segir Jónas. Jónas Halisson, lögreglumaður hjá veitinga- húsaeftlrliti, segir ekki hafa komið til kasta lögreglu við lokun spilavíta síðan spilavíti við Suðurgötu 3 var lokað fyrir firnm árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.