Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 15. OKJÓBER 2005 Helgarblað 0V 'í.*- I Gerir allt fyrir fsland A sjósklðum - | við setningu sjávarhátíðar á fsafirði. SH&tez&jálH*—: , . ... "V 0M0&S3S* síðan hitt hana víða við móttökur og í veislum. Okkur listamönnum hefur hún sýnt mikinn velvilja og meðal annars hefur hún greitt fyrir verkum mínum erlendis,“ segir Steinnunn og tekur undir að Dorrit viti hvað hún sé að gera þegar list sé annars vegar. Sjálf sé hún listræn og bæði listamenn og listunnendur beri virð- ingu fyrir henni. „Það er fulldjúpt í árinni tekið að við þekkjumst sérstaklega vel og við erum ekki daglegir gestir heima hjá hvor annari. En ég hef haft nógu mikil kynni af Dorrit til að átta mig á hve mikill fengur er að henni hér. Hún er afskaplega dugleg fyrir hönd okkar ísiendinga út á við og notar hvert tækifæri til að koma landinu á framfæri,“ segir Steinunn. Orðhvöt og blátt áfram í því sambandi má nefna söguna sem sögð hefur verið af henni þegar hún sótti Hvíta húsið heim. I fínu kvöldverðarboði fyrir fréttamenn í boði forsetans, króaði Dorrit frétta- mann CNN af úti í horni og krafðist þess að stöðin myndi bæta Reykja- vík inn á veðurkortið. „Af hverju Reykjavík?" spurði fréttamaðurinn undrandi. „Nú, af því við erum heimsborg," var svarið. „Forsetafrú- in var ekki Laura Bush, heldur hin glæsilega, orðhvata Dorrit Mousai- eff, eiginkona forseta fslands, Ólafs Ragnars Grímssonar," hefur heim- ildamaður eftir fréttamanninum. Þessi frásögn kemur heim og saman við lýsingu Steinunnar af Dorrit en hún segir hana einmitt vera skemmtilega spontant og feiki- legan húmorista. Hún bætir við að Dorrit hafi þann eiginleika að laða að sér fólk enda sé hún skarpgreind og vel lesin auk þess að vera mikil tungumálamanneskja. „Dorrit hefur líka afskaþlega góða nærveru, aldrei of formleg en aUtaf afslöppuð og þægileg. Hún hefur þau áhrif að gaman er að tala við hana og gerir það að verkum að maður slakar á og veit alltaf hvað maður á að tala um,“ segir Steinunn. AUir sem DV ræddi við eru sam- mála um glæsUeika Dorritar og góð- an smekk. Hún er afskaptega dugíeg fyrir hönd okk- ár íslendinga út á við og notar hvert tæki- færi til að koma land- -- Elskar íslenskan mat Hérkynnirhún lambakjöt fyrir breskum sjónvarpskokki á Bessastöðum. *, nm , . -» Barnagæla DorritMoussaieffheitsar upp á börn á Múlaborg i tengslum við sérstök börn. ^------------------------—TT— Hún kunni kvenna best að velja þau föt sem eiga við tUeftiið hverju sinni. Þrátt fyrir stöðu hennar er hún aldrei stíf og prótókoUreglur á hún til að láta lönd og leið ef því er að skipta. Einn viðmælenda okkar segir að stundum gangi hún svo langt í ffjálsræðinu að Ólafi Ragnari þyki nóg um. „Hann tekur hlutverk sitt alvarlega og kemur óaðfinn- anlega fram en hann á það tU að vera einum of stífur og form- legur. Þá bregður forsetafrúin stundum á leik og hefur gam- an af. Svo hlær hún bara enda á hún tU að stríða Ólafi dálítið og grín- ast. En þau eru af- skaplega hamingju- söm og ánægð; það leynir sér ekki hve Ekki vUdi betur til en að forsetinn datt af hestbaki og handleggsbraut sig. Dorrit sýndi honum mikla um- hyggju og hafði miklar áhyggjur af líðan Ólafs Ragnars. Það leyndist engum sem sá myndirnar af þeim í DV daginn eftir að eitthvað meira en vinskapur var á mUli þeirra Ólafs Ragnars og Dorritar. Sitt sýndist hverjum um sam- band þeirra í byrjun. Helst settu menn fyrir sig þá staðreynd að Dor- rit er útiendingur. En með tímanum hefur henni tekist að vinna hug og hjarta þjóðarinnar. Þær hljóma ekki hátt raddirnar sem setja út á forseta- frúna og almennt er þjóðin stolt af sinni glæsUegu og skemmtUegu for- setafrú. Það hefur fallið íslendingum vel í geð hve frjálsleg og laus við til- gerð hún er og menn eru sammála um að Dorrit hafi einkar góð áhrif á Ólaf Ragnar. Borðar súrt og kæst með brosi á vör Steinunn Jóhannsdóttir leikkona og rithöfundur hefur þekkt Ólaf Ragnar frá unga aldri. „Ég þekki Dorrit ekki mjög náið en mér finnst hún hafa lagt sig fram í einlægni að kynnast þjóðinni og tungumálinu" segir Steinunn. „Ég held hún sé löca í mjög góðum tengslum við sjálfa sig því hún er alltaf hún sjálf í samskipt- um við fólk. Trúlega eiga þau Ólafur mjög vel saman, Dorrit er glæsUeg en frjálsleg og hefur örugglega góð áhrif á Ólaf sem hefur aUtaf verið svolítið „strikt“. Hann var aUtaf flott- ur í tauinu og aldrei með þennan hippadruslugang eins og við.“ Svava í Sautján kynntist Dorrit í jólaboði á Bessastöðum fýrir nokkr- um árum og þær tengdust vina- böndum í framhaldi af því. „Við höf- um auðvitað sameiginlegan áhuga á tísku og það gleður mig sérstaklega hvað hún hefur mikinn áhuga á ís- lenskri hönnun. Svo hefur hún frá- bæran húmor og gott bissnessvit og er veraldarvön án þess að taka sjálfa sig of hátíðlega. Hún er alveg laus við aUa tilgerð og er bara einstaklega hlý og góð manneskja sem lætur sig aðra varða og hefur ósvikinn áhuga á fólki," segir Svava. Þóra Þrastardóttir, kona Eyjólfs Eysteinssonar, þekkir Dorrit vel og tekur í sama streng. „Dorrit kemur til dæmis tU mín í þorrablót og vfiar ekki fýrir sér að borða súran mat og kæstan og finnst það gott. Hún fellur afskaplega vel inn í hópinn og er glaðvær og hispurslaus, en getur verið þrjósk og stríðin. Hún hefur góð áhrif á Ólaf en ég hugsa að þjóð- in hafi ekki kynnst honum almenni- lega fyrr en Dorrit kom tU." Dorrit trúlofaðist Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta íslands, árið 2000. Þau giftu sig á afmælisdegi for- setans 14. maí 2003. Faðir Dorrit, Shlomo Moussaief, var ekki viðstaddur brúðkaupið og í hans augum er Dorrit ekki gift kona. Hann er þó mjög glaður fyrir hennar hönd og ánægður með Ólaf Ragnar. Fyrir honum getur bara ekki verið um gUda hjónavígslu að ræða nema eiginmaðurinn sé gyðingur. Af dætr- um sínum þremur segist Shlomo stoltastur af Dorrit enda greirúlega margt lfkt með þeim feðginum og lýsir henni einfaldlega sem „þeirri bestu". ástfangin þau eru," segir viðmæl- andi okkar og bendir á að það sanni svo ekki sé um að viUast að tU sam- bandsins hafi verið stofnað af ást. DV fyrst með fréttir um sam- bana Ólafs og Dorritar Þegar samband þeirra vitnaðist er ekki ofsagt að það hafi komið þjóðinni í opna skjöldu. íslendingar voru ekki búnir að gleyma Guðrúnu Katrínu sem naut mikillar virðingar og hylli meðal þorra þjóðarinnar. Það var DV sem fyrst fjölmiöla sagði frá sambandi þeirra. Ólafur Ragnar bauð þá Dorrit á hestbak austur í Landsveit. Hann hafði nokkrum mánuðum fyrr kynnst henni í há- degisverðarboði í London. Með leyfi forsetans fýlgdi ljósmyndari DV, Gunnar V. Andrésson, þeim eftir. Dorrit Moussaieff heimsækir Alcan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.