Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 23
r DV Helgarblað LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 23 Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff við Mmnisstæour atburður Dorrit hjúkrar Oiaf: Ragnari eftir að hann fél)afhestbaki. Parna var þióðinni jjóst aó samband þeirra væri meira en vi.nskapur. Framhaldá næstusíðu I ant manni í blóma lífsins," er haft eftir Dorrit þegar Gary lést fimm árum síðar úr ristilkrabbameini. Dorrit eignaðist ekki börn í þess- um tveimur samböndum. Það hefur þó ekki farið fram hjá neinum hve annt hún lætur sér um börn. Hún segist dýrka böm en telur það ekki hafa verið örlög sín að eignast þau og skýrir það þannig að í hjóna- bandinu með Neil hafi þau verið of upptekin til að huga að bameignum. „Þegar ég var hins vegar tilbúin til að eignast þau var hjónabandinu lokið en nú er það auðvitað of seint fýrir mig." Þóra Þórarinsdóttir ritstjóri á Selfossi, dóttir Guðrúnar Katrínar og stjúpdóttir Ólafs Ragnars, tekur undir að Dorrit sé bamgóð. „Hún gefur sér alltaf tíma til að spjalla við böm og nær prýðilega til þeirra," segir Þóra. En Dorrit er ekki alveg barnlaus, því hún er guð- móðir noldcurra barna vina sinna. Hún tekur það hlut- verk mjög alvarlega og fylgist vel með uppeldi þeirra. Með- al þeirra barna er Natasha, dóttir Michaels Caine og Shakiru konu hans. „Ég hef þekkt Dorrit frá barn- æsku og get sagt í fullri einlægni að hún er frábær vinur," er haft eftir Natöshu í viðtalinu við Hello. „Það er svo margt sem ég hika við að ræða við móður mína sem ég get talað frjálslega um við Dorrit af því ég veit að hún dæmir mig ekki. Oft hef ég tekið upp símann, sama hvaða tími dags er, og Dorrit hefur hlustað á mig og verið ótrúlega skilningsrík," segir hún og er ekki í vafa um það hafi verið mikið lán að Dorrit skuli hafa fallist á að gerast guðmóðir hennar. Tvíburadætur Ólafs Ragnars, Dalla og Tinna, vom komnar á full- orðinsár þegar þær kynntust Dorrit. Hún hefur því aldrei verið móður- ímynd þeirra, heldur hafa þær frem- ur litið á hana sem vinkonu og öfugt. Dorrit hefur sagt fullum fetum að ef ekki væri fyrir þann nána vinskap væri ekki víst að hún væri forsetafrú íslands. „Hvemig getur nokkuð komið í stað móðurástarinnar?" spyr Dorrit og bendir á að samband móður og dætra sé heilagt og ekki sé hægt að skipta á því og neinu öðm. Fengur að Dorrit í listageir- anum í London hefúr Dorrit ekki aðeins starfað við skartgripahönnun, held- ur unnið að því að gera upp gömul sögufræg hús í borginni og hefur í þeim tilgangi keypt fasteignir í London sem hún aftur hagnaðist mjög á. Hún hefur mikinn áhuga á listum og menningu og hefur í ára- tugi tekið þátt i margvíslegu menn- ingarlifi. í tengslum við þann áhuga sinn hefur hún kynnst fjölda þekktra listamanna og starfað með þeim, verið greinahöfúndur í breskum tímaritum og í áratugi tekið þátt í margvíslegu menningarlífi, einkum í Bretlandi og Bandaríkjunum, og starfað með íjölmörgum áhrifa- mönnum. Steinunn Þórarinsdóttir mynd- höggvari, eiginkona Jóns Ársæls sjónvarpsmanns, hefur notið sam- banda Dorritar. „Ég hitti Dorrit fyrst við afhjúpun minnisvarða um St. Jósefssystur sem er eftir mig og hef Bill Clinton, Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit. „Eins og margt fólk afminni kynslóð vorum við hrifnæm fyrir andrúmsloftinu á sjöunda áratugnum. Við gerðum ýmislegt sem ég er viss um að mörg okkar hafa séð eftir síðan. Reyndar myndi ég kannski ekki segja sjá eftir, héldur hugsuðum við ekki um afleið- ingar gjörða okkar. Þetta voru tímar þar sem maður lifði í hita augnabliksins." Ólafur Ragnar Grímsson forseti Islands tllkynnir um trúlofun sína og Dorritar 25.5.2000. upp á kant við þá vegna dæmigerðra ágreiningsmála um útivistartíma dótturinnar, sem alin var upp í aga gyðingsdómsins. Þá voru þau hreint ekki aíltaf sömu skoðunar og Dorrit um hverjir væru heppilegir vinir fyr- ir hana í stórborginni. Hljópst á brott til að giftast Neil Zarach var einn vinanna sem foreldrar hennar voru ekki sátt- ir við. Hann var eigandi og stofnandi hátískubúðarinnar Zarach en þar kom Dorrit fram á tískusýningu. Með þeim tókust ástir en foreldrar Ðorritar lögðust alfarið gegn sam- bandinu. Dorrit sýndi þá eins og æ síðar að hún lætur ekki ráðskast með sig og skellti skollaeyrum við orðum þeirra og fór sínu ffam. Hún hljópst á brott með Neil og kom gift til baka. Ekki löngu síðar áttaði hún sig á mistökum sínum en það breytti þvi ekki að Dorrit stóð við sitt. Það var ekki í hennar eðli að bakka frá þeim skuldbindingum sem hún hafði gert. „Foreldrar mínir voru af íhalds- samri millistéttarfjölskyldu og ég var alin upp samkvæmt því. Þau vildu mér vel en með því að setja sig svo harkalega upp á móti sambandi okkar, neyddu þau okkur í raun til að hlaupast á brott," segir hún í við- talinu við Hello. Hjónaband þeirra Neils varði í tíu ár, en það einkenndist af glamúr og hraða. Dorrit var enn ung og eftir skilnaðinn 1980 sneri hún frá London til að freista gæfunnar í Los Angeles. myndafyrirtækis - ins. „Það var eitt- _ í hvað sjarmerandi 2; og ómótstæðilegt við hann og það var svo ósann- gjamt að þurfa að sjá á eftir þessum brilli- uuii vaiu ujuuugu uai' fanginn að nýju þegar f hún kynntist Gary Hendler, stofnanda TriStar-kvik- J Of sein að eignast börn Dorrit var harðákveðin í að festa sig ekki aftur og var fljót að forða sér ef þær kröfur vom gerðar til henn- ar. En enginn flýr örlög sín og hún varð fljótlega ást- I w; ii-íVí: f&éir .'&■ ________ "wtm Listræn og falleg Dorrit hefur verið ötul við að hjálpa ungum Islenskum listamönnum en þessi mynd er verk Gjörningaklúbbsins. Astfangin og hamingjusöm Dorrit og Óiafureru sögð Ijóma af ást og hamingju hvarsem þau koma. Viðmælendur DV segja ást þeirra afar einlæga og fallega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.