Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER2005 Fréttir DV Þriðja þorskastríðið hefst Á þessum degi árið 1975 var fisk- veiðilögsagan færð út í 200 sjómílur Bretum til mikils ama. í kjölfarið var breski sjóherinn sendur á vettvang auk dráttarbáta og annarra verndar- skipa sem áttu að gera breskum tog- urum kleift að veiða í friði. Þar með hófst þriðja og síðasta Þorskastríðið. Fyrsta þorskastríðið hófst árið 1958 þegar Lúðvík Jósepsson sjáv- arútvegsráðherra tilkynnti um út- færslu landhelginnar í 12 sjómflur og stóð það í þrjú ár. Annað þorska- stríðið hófst 1972 þegar Alþingi samþykkti útfærslu flskveiðilögsög- unnar í 50 sjómflur. Alþjóðadóm- stóllinn í Haag kvað upp úrskurð um málið sem var íslendingum í hag, en rfldsstjórn íslands mót- mælti honum og ákvað að hunsa hann. í þessu öðru þorskastríði var togvírum fyrst beitt en alls var klippt 82 sinnum aftan úr breskum togurum. Deilunni lauk svo ári síð- ar með bráðabirgðasamkomulagi sem gilda átti í tvö ár. Þriðja og síðasta stríðið hófst svo eins og áður segir á þessum degi árið 1975 með útfærslu fiskveiðilögsög- unnar í 200 sjómflur. Hörðustu Árekstur Þeir urðu margir harðir árekstr- arnir milli breskra og Islenskra herskipa i þorskastríðunum. átökin áttu sér stað í þessu síðasta stríði og enn og aftur urðu Bretar að I dag árið 1979 tók minnihlutastjórn Alþýðuflokks við völdum undir forsæti Benedikts Gröndals. Hún sat til 8. febrúar 1980 og er skammlífasta ríkisstjórn landsins. láta í minni pokann fyrir íslending- um þegar ráðherrar þjóðanna fund- uðu í Olsó í maí 1976. Samkomulag náðist um takmörkuð veiðiréttindi Breta í sex mánuði. Eftir það máttu þeir aðeis veiða innan 200 mflna með samþykki íslands. Úr bloggheimum „Nú er mikil umræða um þenn- , an óhugnanlega sjúkdóm 1 sem mamma fékk en hún dó I nóvember 1987 um ári eftir að sjúkdómurinn greindist. Mamma hét Sveinsína Tryggva- dóttir og var kölluð Sísl. Hún var kraftmikil kona og varð fyrst vör við eitt- hvað óeðlilegt I fjallgöngu við Siglufjörö þá 50 ára. Ég hafði aldrei heyrt um þenn- * an sjúkdóm, skildi hann ekki og horfði máttvana á mömmu rýrna, missa orku, verða bjargarlausa og deyja á einu ári. “ Lára Stefánsdóttir - lara.is ; •- \ ■ „Við erum nú hálfvonlausir all flestir vinirnir. Kvenmanns- lausir og komnir langleið- ina á þrítugsaldurinn. Það er þvl óskað eftir konum fyrir einhvern af þessum gulldrengjum fé- lögum mínum en nú stend- uryfir keppni, 9 félagar lausir við kvenkynið taka þátt til að virkja horm- ónaflæðið til góðs, safna þeim I bing þar til við springum annaðhvort með kvikind- ið I hendinni eða konu undir..." Huginn Þór - ferdalag.blogspot.com „össur Skarphéðinsson alþingismaður og „ doktor I líffræöi hefur vlða ^farið háðulegum oröum i um að Frjálslyndi flokkur- 1 inn ætlaði að beita sér fyrir frumvarpi til að koma I veg fyrir lausa- göngu kanína. Fyrrverandi formaður Samfylkingar gerir sér enga grein fyrir þvi að kanlnur ógna nú vistkerfi I Vestmannaeyjum. Við verð- um að fjarlægja þær með öllum tiltækum ráðum, áður en það verður ofseint." Magnús Þór Hafsteinsson - althingi.is/magnush ^Annars er ég að „massa" skólann ágæt- lega.. Gengur vel og er bara virkilega gaman.. Er nú reyndar ekki búin að fá úr neinum af miöannarprófun- um ennþá, bara verkefn- um..Skulum sjá til hvernig hljóðið I mér verður þá! Var einmitt I einu prófí fyrridag..Sumir ónefndir aðilar læröu yfírsigog voru með usla niðrí mbl í gær- kvöldi... og svo lifgaði Andri kennari al- deilis upp á stemmninguna I prófínu sjálfu með þvl að mæta einstaklega reffí- legursem vakti ómælda kátlnu við- ^staddra." Unnur Birna Vilhjálmsdóttir - blog.central.is/unnurbirna Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum andi stundar. Sofandaháttur kerfisins Kristján Halldórsson skrifa: Mér finnst afskiptaleysi kerfis- ins ótrúlegt. Fyrir rúmri viku síðan hljópst 15 ára dóttir mín að heim- an. Slóst í för með einhverjum tví- tugum drengjum sem buðu henni dóp og áfengi. Ég leitaði allra leiða Lesendur til að ná dóttur minni aftur. Fór til lögreglunnar sem vísaði mér á barnaverndarnefnd, barnavernd- arnefnd vísaði aftur til lögregl- unnar, Stígamót til umboðs- manns barna - allt í þessum dúr. Þrautaganga frá ponti til pflatusar. Ég varð samt ekki verulega sjokkeraður fyrr en lögreglan neit- aði að miða farsíma dóttur minn- ar út til að staðsetja hana. Ég fór til OgVodafone og þeir sögðu að það væri lítið mál. Eina sem þeir þyrftu væri beiðni frá lögreglunni. Ég fór því og ætlaði að leggja fram kæru en þeir neituðu að taka við Kristján Halldórsson Dóttirhans hljópstá brott fyrir rúmri viku. Lögreglan neitaði að miða farslma hennar út til að staðsetja hana. kærunni. Sögðust halda uppi eft- irgrennslan með stúlkunni en gerðu ekkert meira til að finna hana. Þetta dæmi finnst mér ótrúlegt miðað við umræðuna í samfélag- inu síðustu daga. Maður hefur fylgst með Thelmu og systrum hennar segja sína sögu eftir alla þessa þögn í tugi ára. En þrátt fyr- ir það virðist kerfið ekkert virka betur þrjátíu árum síðar. Til hvers er þá öll þessi umræða? Til að við getum hneykslast á kerfinu eins og það var fyrir þrjátíu árum þeg- ar kerfið er nákvæmlega eins í dag? Dóttir mín kom svo sjálfviljug til mín eftir viku í útlegð. Ég fór með hana beint á Stuðla og nú er hún í meðferð. Mér finnst samt slæmt hvernig lögreglan brást við í þessu tilviki. Fimmtán ára börn eiga ekki að fá að dópa og vera frjáls fyrir kerfinu. Hafa aðgangskort að Alþingi Amma á Selfossi skrifar. Ég semsagt hef verið að hugsa um það eftir að ég sá einkunnir Gísla Marteins hvort það væri farið að harðna á dalnum hjá sjálfstæðis- mönnum. Ekki er nú merkilegt það manna- val sem um er að ræða. Dæmdan afbrotamann af Suður- nesjum og skoffi'n eins og Gísla Martein, sem gumar af góðri mennt- un en náði ekki almennilega nokkru prófi úr menntaskóla. En þarna sannast það að einmitt þessir piltar hafa aðgangskort að Alþingi íslend- inga. Honum varð það líka að orði, föður hans Sigurðar Þórólfssonar á Hjaltastöðum, þegar Siggi sýndi honum einkunnina eftir stúdents- prófið frá Menntaskóla Akureyrar: „Nei, Siggi minn. Þú átt aldrei eft- ir að komast inn á Alþingi með þess- ar einkunnir." I Gunnar Örlygsson Sel- I fossamman telur að harðna I sé farið á dalnum hjá sjálf- I stæðismönnum. : tekss* 1 fí í' -r' I Gísli Marteinn „Gumar afgóðri | menntun, "segir I amman. Ellilífeyrisþegar, mótmælum! Guömunda Helgadóttir ellilff- eyrisþegi skrifar. Fólk sem er undir 100 þúsund krónum á mánuði, hvort sem það er launþegar eða aðrir, á ekki að borga skatt. Þetta eru viðurkennd fátæktarmörk og skammarlegt af ríkisvaldinu að innheimta skatt af þessum fáu krónum sem við fáum. Það var ósinna af rfldsvaldinu þeg- ar ákveðið var á þingi fyrir nokkrum árum að rjúfa ákvæði sem var í lögum að greiðslur ellilíf- eyrisþega hækkuðu til samræmis við kjarasamninga launþega. Elli- lífeyrisþegar í dag eru það fólk sem hefúr byggt upp þetta þjóðfélag til hagsældar fyrir unga fólkið. Sem ung kona var tekið af mér trygg- ingagjald sem átti að tryggja okkur þokkalegt ævikvöld. Eftir 1960 komu lög um hfeyrissjóði og lengi vel rýmuðu ekki tryggingabætur þótt fólk fengi áunnar lífeyrissjóðs- greiðslur. Nú er svo komið að þetta vinnur gegn hvort öðru. Eftir því sem fólk fær meiri áunnar h'feyris- sjóðsgreiðslur, þá rýrna trygginga- bæturnar og sumt fólk fær nánast ekkert ffá Tryggingastofnuninni. Jón Kristjánsson heilbrigðisráð- herra var spurður á þingi um dag- inn hvort ætti að bæta ellilífeyris- þegum upp þá rýmun á tekjum sem þeir hafa orðið fýrir og svaraði hann blákalt nei! Hvar er ágóðinn fyrir sölu Landssímans? Eða tekju- afgangur rfldssjóðs? Mér finnst bruðlið í utanrfldsþjónustunni flottræfilsskapur á meðan ellilíf- eyrisþegar búa við fátæktarmörk! h I Jón Kristjá nsson Guðmunda er hissa láþví að heilbrigðisráðherra vilji ekki I bæta ellilífeyrisþegum upp þá tekjurýrn- \ unsemþeirhafa orðið fyrir. ^0ft? Stoltur leikmyndahönnuður Maður dagsins „Ég var nú bara að vakna. Það var frábært þarna úti," segir Börk- ur Jónsson leikmyndahönnuður sem fengið hefur lof fyrir leik- myndiná í sýningunni Woyzeck. „Maður er auðvitað stoltur af þessum góðu viðbrögðum. Þetta var mikil keyrsla þarna úti. Feng- um tvo daga til að klára sviðs- myndina. Gat eiginlega ekki verið knappara. Það er samt oft líka miklll hraði á íslandi. Maður fór bara með þjóðarstoltið í þetta og kláraði verkefnið." „Ég er nú ekld beint menntaður á þessu sviði. Er myndlistarmaður og kláraði skúJptúrdeildina hér heima og fór síðan til Finnlands í meistaranám. Gísli örn Garð- arsson hringdi svo í mig viku fyrir ffumsýningu Rómeu og Júlíu til að hanna og setja upp leikmyndina og ég hannaði svo leikmyndina í Brimi, sem vann til verðlauna í Moskvu, ásamt félaga mínum Hlyni Kristjánsyni. Þetta hefur eig- inlega verið alveg ótrúlegt. Hlutirn- ir hafa gerst mjög hratt." „Nú fer maður bara að einbeita sér að næstu verkefnum. Ég mun vinna við leikmyndina í Túskild- ingsóperunni í Þjóðleikhúsinu. Það kemst fátt annað að þessa dag- „Maður er auðvitað stoltur afþessum góðu viðbrögðum... Maður fór bara með þjóðarstoltíð í þetta og kláraði verkefnið." ana. Nema kannski að vakna. Það var frábær stemning í gær eftir vel heppnaða sýningu í London." Woyzeck en Vesturport stendur .6 öllum verkunum. Næsta verkefn. Barkar er Túskildingsóperan I Þjóöleikhúsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.