Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Blaðsíða 53
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 53 LYSTARSTOLIÐ STAL AF HENNI RÓSINNI „Ég var soldið viðbúin þessu," segir Silja ívarsdóttir sem fékk ekki rós hjá íslenska bachelomum á fimmtudaginn. „Ég er ekki búin að vera nógu ákveðin í því að ná athygli hans, eins og hinar stelpurnar. Ekki nógu djörf.“ Það kom mörgum á óvart að Silja hafi ekki fengið rós því hún var búin að gera skemmtilega hluti í þættin- um. Hún stóð sig vel á kvöldvöku þar sem hún fór á kostum og sýndi magnað dansatriði. Varstu eitthvað sár? „Já, soldið sár. En ég held að hann hafi tekið eftir því að ég er með anórexíu. Ég átti erfitt með að borða og hann ffiaði það illa. Það átti mik- inn þátt í þessu held ég,“ segir Silja sem hefur þurft að gh'ma við anórexíu um nokkurt skeið. Hvernigvar annars að taka þáttíþessu? „Þetta var æðislega gam- an.Viðstelpum- ar em orðnar svo góðar vinkohur eftir þetta. Við emm í matarboðum og pam'um saman og þetta er allt alveg æðislegt. Þegar ég fór þama var ég búin að búa mig undir það að eignast 16 nýjar óvinkonur, en maður kom heim með 16 nýjar vin- konur," segir Silja. Hún segir að hún hefði getað gert meira í að koma sér á framfæri. „Maður átti að gefa í strax. Byija strax að reyna við hann og ná at- hygli hans.“ Á stefnu- mótinu sem Silja fór á ásamt þremur öðmm stúlkum fór allt nán- ast í háaloft. Hekla Daðadóttir og Steini piparsveinn hjúfmðu sig hvort að öðm og þótti hinum stúlkunum þær ekki fá nægilega athygh. Elísabet var ekki voðalega kát með þetta en fannst þér þetta lélegt af Heklu ogSteina? „Ég var soldið pirmð, þetta var fjögurra manna stefnumót og hann átti að gefa okkur öllum jafii mikla at- hygli, mér fannst svolítið leiðinlegt hvað Hekla tók mikið af honum. En ég kvarta ekki, ég gerði ýmislegt með honum eins og að stökkva af klettin- um. Ég var bara pirmð á henni, hún tók alla athyglina og hann gaf okkur ekki jafn mikla athygh, þegar hann átti að gera það." Nú er Silja komin heim úr Bachelor og farin að snúa sér að hinu daglega amstri. Sérðu eftirað hafa farið? „Guð, alls ekki," segir Silja en hún heftir strax hlotið mikla athygh fyrir þátttöku sína. „Voða skrítið hvað fólk þekkir mann úti á götu. Ef ég væri að horfa á þetta myndi ég eflaust ekki þekkja neinn úr þáttunum úti á götur'* En í Smárahndinni og Kringlunni em allir að horfa á mann og hvísla bachelor," segir Silja og hlær. Ertu komin með kærasta? „Nei. Ég er ekki alveg svo djörf." dori@dv.is Kossaflens baksviðs U Orðrómur um ástarsamband er aftur kominn á kreik eftir að það sást til þeirra Jennifer Aniston og Vince Vaughn kyssast af áfergju. Kossaflensið áttí sér stað baksviðs (leikhúsi í Chicago eftir uppistand sem Vaughn tekur þátt I og heitir Wild West Comedy Show. Lífverðir stóðu vörð um parið og héldu aðdáendum frá. Einnig sást til Aniston hlæjandi meðan hún horfði á frammistöðu Vaughns úr áhorf- endastúku í leikhúsinu. I eft- irpartíi eftir sýninguna greip Vaughn um Aniston miðja og nuddaði á henni bakið. Fjölmiðla- fulltrúi Aniston neitar þvf að hún eigi í ástarsambandi við Vaughn og að allir hafi verið innilegir hver við annan í þessu boði. Rodíhelg- an stein Gamla rokkbrýnið Rod Stewart segist nú loks vera tilbúinn að hætta að rokka. Hann segir ástæð- una vera þá að hann vilji geta einbeitt sér betur að föður- hlutverkinu en unnusta hans, fyrirsætan Penny Lancaster, er með barni. Skoski rokkarinn á nú þegar sex börn eftir þrjú langtfma- sambönd. Hann segist ekki hafa geta varið þeim tíma sem hann vildi með þeim vegna anna í tón- listarheiminum og þvf vilji hann hér með breyta. Þótt Rod hafi náð sextugsaldri er unnusta hans að- eins 34 ára. Hún segist yfir sig ánægð með ákvörðun mannsefn- isins. „Þetta er eitthvað sem okkur hefur alltaf langað, ég er yfir mig ánægð. Ég er með manni sem ég elska og á von á barni. Þetta gæti ekki verið betra." Madonna hörð í hom aðtaka ■ »- G-lán Ný kjör 2005-2006 Lán sem LIN veitir frá og meö skólaárinu 2005-2006 eru á nýjum kjörum, svokölluð G-lán. Allir umsækjendur um námslán verða því að skila nýju skuldabréfi og/eða skuldbreytingarbréfi til sjóðsins áöur en til útborgunar kemur. Margir hafa eflaust velt þvf fyrir sér hvernig uppeldi börn poppar- anna hljóta. Poppdrottningin sjálf Madonna segist vera afar ströng móðir. Hún bendir til að mynda á að hún banni börnunum sfnum þeim Lourdes og Rocco sem nú eru níu og fjögura ára að horfa á sjónvarp og hvetur þau mjög til þess aö borða mjólkurafurðir. Ef dóttir hennar skilur fötin sín eftir á gólfinu hendir Madonna þeim f ruslið og ef Rocco litli klfnir einhverju á fötin sín þarf hann að vera f þeim fötum áfram eða þar til hann hefur lært sfna lexfu. Reynd- ar bendir Madonna á að eiginmaður sinn Guy Ritchie vegi þetta upp. „Ég er hörku- tól og hann er snillingur f því að dekra við þau. Þegar hann kemur heim vita krakkarnir að þau geta fengið hvað sem þau vilja." V. J_Lo! Lokafrestur til að sækja um skuldbreytingu er til 1. nóvember 2005. Lánþegar sem skulda R-lán, þ.e. lán frá árunum 1992-2004, eiga rétt á skuldbreytingu. Með henni er líklegt að þeir geti létt árlega greiðslubyrði sína. •E LÍN hvetur lánþega til að kynna sér nýju lánskjörin á vef sjóðsins www.lin.is. Þar er auðvelt og þægilegt að sækja um breytinguna. Á vefnum má einnig nálgast upplýsingar um núverandi skuldastöðu og ábyrgðarmenn. LÍN Lánasjóður íslenskra námsmanna Borgartúni 21 Reykjavík www.lin.is lin@lin.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.