Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2005, Side 52
52 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER2005 Helgarblað DV BjörgólfurThor Björgólfsson Björgólf- ur þurfti ekki aö fara langt til aö mæta á sýn- Egill Ólafsson„í.e//c- hússtjórafrúin* var glæsilegur ásamt eig- inkonu sinniTinnu Gunnlaugsdóttur i Bar- bican-leikhúsinu. Islenskar stjornur a Woyzeck í London „Þetta var frábært," segir Gísli Örn Garðarsson leikstjóri og athafnamað- ur. Á miðvikudagskvöldið ffumsýndi hann sýninguna Woyzeck eftir Georg Biichner í Barbican-leikhúsinu i London. íslendingar fjölmenntu og skemmtu sér konunglega. Forsetafrú- in Dorrit Moussaieff lét sig ekki vanta, og þungavigtamenn úr leikhúsheim- inum og bankamenn voru meðal þeirra sem létu sjá sig á miðvikudags- kvöldið. Þá hefur sýningin hlotið mik- ið lof frá gagnrýnendum ytra. The Guardian gaf henni fjórar stjörnur og The Times þrjár. „Við vorum með aðra sýningu í gær [fimmtudag] og þá var pakkað hús af ungu fólki. Frumsýningin var frábær og það var dálítið magnað andrúms- loftið á henni. En það var ekki síðra í gær. Gaman að fá svo mikið af ungu fólki á sýninguna í gær. Þetta var fólk sem maður þekkir ekki neitt," segir Gísli. Fiann segir það vera mikið ánægjuefni hvað mikið af ungu fólki hafi mætt á sýninguna. „Það var alveg geðveik stemming og gaman hvað það eru sterk viðbrögð við sýningunni hjá ungu fólki. Þetta er náttúrulega Woyzeck og maður átti alveg eins von á því að þetta færi ekki vel í unga fólk- ið en þetta er frábært. Þá þarf maður ekki að hafa áhyggjur af því að vera orðinn atvinnulaus eftir 20 ár því kom- andi kynslóð hefur augljóslega mikinn áhuga á leikhúsi," segir Gísli. Það er þekkt í leikhúsbransanum að önnur sýning á verki á það til að misheppnast með einhverjum hætti. „Það á ekki við í þessu tilfelli, þetta var bara frábært," segir Gísli. Sýndar verða tíu sýningar í Barbican-leikhúsinu en hægt er að nálgast miða á sýninguna á vefsíðunni www.barbican.org.uk. soli@dv.is —“X i I Gísli örn Garðarsson I Ánægðurmeð viðtökurnar I sem Woyzeck fær i London. Dorrit Moussaieff Forsetafrúin var glæsileg á sýning- unni. Tinna Gunnlaugs Þjóðleikhússtjórinn fylgdi kollegum sln- um til London og heiðraði þá með nærveru sinni. Brynhildur Guðjóns Leikkonan þrælgóða var mætt til að horfa á vini slna I Barbican. I Stefán Jón Hafstein I Kyntáknið og frambjóð- I andinn Stefán Jón Haf- I stein smaiaði nokkrum I atkvæðum í London. Vesturport frumsýndi sýn- inguna Woyzeck í Barbican- leikhúsinu í Lundúnum á miðvikudagskvöld. Sýningin hefur fengið góða dóma hjá gagnrýnendum ytra. íslend- ingar Qölmenntu á sýning- una og segir Gísli Örn Garð- arsson stemninguna á frum- sýningu hafa verið frábæra. I Guðjón Pedersen I Leikhúsfrömuðurinn I og fyrrverandi leikhús-1 | stjóri Borgarleikhúss- ins var i góðum gír. 1 inguna enda búsettur i I London.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.