Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 18

Símablaðið - 01.12.1963, Qupperneq 18
þeir leggja á ráðin um að svíkjast að velgerðarmanni hans, blindum, — ög- mundi biskupi, svo hann yrði færður nauðugur á konungsfund, sakir þess á- hrifavalds er hinn blindi biskup enn hafði. En þau köldu ráð hafa enn ekki verið fyrirgefin Gissuri, — þó mikil- hæfur reyndist á biskupsstóli. Sýnin heldur áfram: Fjölmenni streymir að Kópavogsþingi, — allir helztu menn þjóðarinnar. Þeim er stefnt þangað af konungsvaldinu, en í ná- munda við Þinghól hlikar á sverð og skyldi. Meðal þessara manna eru þrír af ágætustu sonum þjóðarinnar, fyrr og síðar, Hallgrímur Pétursson, Brynjólf- ur Sveinsson og Árni Oddsson lögmað- ur. Á þessu þingi skal kjarni íslenzku þjóðarinnar sverja Danakonungi holl- ustueiða, er veita honum og niðjum einveldi hér á landi. Undir byssustingj- um eru þeir neyddir, eftir hörð mót- mæli, til að skrifa undir erfðahylling- una, — sumir hinir fremstu þcirra með tár í augum. Ógleymanlegasta niðurlæging ís- lenzku þjóðarinnar hefur skeð. Göngumaðurinn á Digraneshálsi stendur upp og þurrkar minningarnar úr liuga sér. Vell spóans og angan móanna kallar hann aftur til líðandi stundar, og smali hóar langt inni á hálsi. Hann nýtur þess aftur að vera frjáls rnaður í ósnortinni náttúrunni. Þetta er hans land, og engir danskir böðlar neyða hann til að beygja kné sín, og tyrknesk- ir mannræningjar skjóta honum ekki skelk í bringu. —0— Nú er útsvn af Digraneshálsi um voga og græna hálsa, jafnvel til hins stórhrotna fjallahrings Reykjavíkur, ekki lengur órofin. Heldur trufla hana stórhýsi og þéttbýli ungrar borgar, sem á ævintýralega fáum árum hefur risið upp á þessum lyngmóum. Þar hefur átt sér stað landnám, sem engan á sinn líka hér á landi. Við höfum orðið vitni ])ess, hvernig borg skapast, og álfheimum ósnortinnar náttúru er umbvlt af vinnuvélum nútím- ans til að hyggja á bústaði nýjum kyn- slóðum. Þarna hefur verið tekið til hraustum höndum. Fögur kirkia gnæf- ir hátt við himinn yfir kaupstaðinn, —- stór skólahús eru risin af grunni, kvik- mynda- og samkomuhús blasir við aug- um manns uppi á hálsinum, — og nú síð- ast hefur bæzt í hópinn nýtízku síma- hús, — þar sem tekin er til starfa sjálf- virk símastöð, — ein fullkomnasta og nýtízkulegasta hér á landi. Veljarar hennar starfa nótt og dag, og hinn sí- felldikliðurþeirraymurí eyrum manns með óhugnaði hinna beizluðu afla, sem með sívaxandi hraða ryðja sér braut inn í hina ósnortnu heima, þar sem áð- ur gerðust lifandi ævintýri. En til hamingju þó, Kópavogskauþ- staður, — í von um að á þessu nýja sviði, sem tengir höfuðstaðinn og hinn unga kaupstað nánari böndum, revn- ist Reykjavík Kópavogi „kærleiksríkur vinabær.“ A. G. Þ. Á hliiösttiu 43 ntj 41 *>r stttgí Srtt ttt'/gu sjjt'tISrirh tt* sliitiitttti í Kt'tptirtttfi. ofS npnun httnnttr. SÍMAB LAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.