Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.12.1968, Side 41

Símablaðið - 01.12.1968, Side 41
Eða er nokkur einasta sála alein í heiminum? VEITT VERKSTJÓRN Ef einhver vildi að orðum mínum fara yrði lífið býsna gott. En þeir hrista hausinn bara af hlýðni sýna ei minnsta vott. ÞEGIN VERKSTJÓRN Umhyggjan ástúðleg umvefur sífellt þig, sál mín, ó þenk þar um og þakka með lofgjörðum sífellt og sérhvern dag sem upp renna má, þar sé ei endir á unz önd þar hverfur frá. ÁBYRGÐ Bandalag starfsmanna bæja og ríkis, barnalega er spurt: En hvað er nú það? Eitthvert félag sem eitthvað starfar en að hverju? Það er nú það. VINNUSKILYRÐI OG UMHVERFI Hér eru engin óþægindi — allt á barmi glötunar — Mönnum veitist allskyns yndi í ástarfaðmi viðreisnar. Við höfum ekki hugmynd um, hvað teiknarinn hefur haft í huga þegar hann gerði meðfylgjandi myndir, en látuim les- endur um að hugleiða það frekar. P. s. Gott er sér að geta lyft með gáska, yfir dýpsta vaðið. En ætli ég fái undirskrift yfirmanns, á blaðið? Ég bið ykkur að afsaka bragarsmíðina það braust svona eins og leysingar niður sinnishlíðina. En fyllt ég get ei betur þetta furðulega blað, fræðingarnir verða svo, að reikna og meta það. ☆ S'ÍMAB'LAÐIÐ

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.