Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 Fyrstog fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar: Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason Fréttastjóri: Úskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlið 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvlnnsla: (safoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. ðll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Dr. Cunni heima og að heiman Á fiúpy. Vinur mlnn dró mig á rjúpnaveið- ar. Ég þrammaði á eftir honum og skimaði eftir felulita hænsnfúglinum. Við vorum úti i því rassgati sem Borg- arneslöggan hafði mælt með. Fjórir risa- jeppar keyröu fram hjá upp á flall. Einn karlpungur í hverjum bfl. Við heyrðum fjögur plöff frá þeim. Við drápum flmm, eða vinurinn öllu heldur. Ég fékk að vefja llkunum inn (Mogga- blaðsfður. Hélt ég yröi eitthvað dapur að sjá fúglana drepast en svo var ekki. Þetta er bara fyrsta stigið f ferlinu að búa til mat. Greyin plöffuðust hljóðlaust nið- ur og blæddi ekki mikiö. Ég get ekki þóst hafa móral á meðan ég étkjöt Bókaútgefendur Sagnfrœdileg dœmi eru um, að heilar þjóðir liaji neitað að viður- lcenna breytingar á umhverfinu oghaldið dfram að haga séreins og eklcert hafi ískorizt. Og hreinlega dáið út. Jónas Kristjánsson Golfstraumurmn bilar Fimbulkuldi verður hlutskipti íslend- inga og annarra þjóða við norðanverð- ar strendur Evrópu næstu áratugina samkvæmt viðvörun brezka hafrannsókna- ráðsins, sem birtist í Science í fyrradag. Golfstraumurinn, sem hefur vermt ísland og þessar strendur, er farinn að gefa sig, hefur þegar minnkað um 30%. Þetta er meðal annars afleiðing aukinnar mengunar af völdum manna, aukins út- blásturs gróðurhúsalofttegunda. Af þeirri sömu ástæðu hefur sjórinn hitnað í og við Mexíkóflóa og valdið mildum fjörkipp í hvirfilbyljum, þar sem frægastur varð sá, sem gerði New Orleans óbyggilega um tíma íhaust. Þungi Golfstraumsins hefur verið mældur síðan 1954 og hélzt hann næsta stöðugur til 2003. Ari síðar linaðist hann og enn frekar á þessu ári. Brezka hafrannsóknastofnunin telur þetta geigvænlegt ferli, sem geti leitt til að andrúmsloftið í Bretlandi kólni á einum áratug um fimm gráður á celcius. í lífi jarðar verða alltaf sveiflur, þar á meðal í hita og straumum. Auk náttúrulegra sveiflna eru að koma til sögunnar hastar- legri sveiflur af mannavöldum, sem stafa af aukinni umsýslu mannkyns, aukinni orku- notkun og ýmsum aukaefnum, sem losuð eru frá umferð og iðnaði út í andrúmsloftið. Golfstraumurinn hefur hingað tíl vermt strendur íslands og valdið óvenjulega háu hitastigi í samanburði við norðlæga hnatt- stöðu landsins og góðum fiskveiðum á mörkum heita og kalda sjávarins. Ef straumurinn er farinn að gefa eftir, getm- það haft snögg og geigvænleg áhrif á h'fið í landinu. Heimsendaspár eru ekki nýjar af nálinni og hafa jafiian skotið yfir marldð. Fræðileg- ar heimsendaspár hafa í ýmsum tilvikum leitt tfl mótaðgerða, sem hafa dregið úr eða eytt óheillaáhrifum. Til dæmis notum við nú mun vistvænni kæliskápa en áður og erum að fikra okkur inn í vetnisöld. Að þessu sinni er það viðurkennd ríkis- stoftiun í Bretlandi, sem varar með ýmsum fýrirvörum við hnignun Golfstraumsins. Við þurfum að taka mark á því. Við þurfum að búa okkur undir vond tíðindi og vinna á al- þjóðavettvangi að strangari aðgerðum og reyna að yfirbuga andstöðu Bandaríkjanna. Sagnfræðileg dæmi eru um, að heilar þjóðir hafi neitað að viðurkenna breytingar á umhverfinu og haldið áfram að haga sér eins og ekkert hafi í skorizt. Og hreinlega dáið út. I Fimbulkuldi verður hlutskipti fslendinga I I og annarra þjóða við norðanverðar I strendur Evrópu næstu áratugina sam- Iwæmt viðvörun brezka hafrannsókna- LllH nS'S6m bírt‘St ÍScience 1 fvrradan luyuu uiiuii siy Kastljósið Hún myndi segja þeim að fara í rass og rófu. Þar færu þeir allir að gróta. Timi Bókvitið Þarfengi Sjólf- tilkominnað verðurekkií Þareigaverð- stætt fólk fyrstu kenna þeim að askana lótið. laun bókaútgef verðlaun. lesa. enda heima. B B A N KI ogsé karipunga mæta á risajeppum og kaupa riffla og skotfæri. Þetta eru llklega læknar, viöskiptafræðing- arog lögfræðingar sem eygja von um kari- m \ mennsku með riffli. Gamli hella- | karlinn er stein- dauður. Það er fátt sem minnir á hreystimenni fs- lendingasagnanna - hvað þá órakaöa menn fyrir árið 0, sem hlupu frjálsir á eftir mammútum - þegar litiö er td. yfir greiningardeild KB banka, þar sem fólk situr I röðum, glápir á flöktandi skjái og færir auö- magniö á milli. Þegar ég sé inn á þessar ömuriegu þrælakistur í fféttunum veröur mér ósjálffátt hugsað til kjúklingabúa þar sem verðandi bitar hýrast f kös. riarh-ritustfÖSlB- um jafnréttisfundi með Vigdfsi forseta. Auðvitað hefði átt aö ræða um karlmennskuna og hvarf hennar úr samtfmanum. Það er illt f efni þegar plokkaðir fótboltatvfburar með varalft eru taldir það karlmannlegasta eða pempfuleg vöðvatröll með rökuö brjóst og strfpur. Þaö er úrkynjaö þegar strákar láta vaxa sig og plokka. Þeir ættu aö gera okk- ur öllum greiða og ganga alla leið I kynskipti- aðgerð. Alvöru karlmenn finnast varla lengur, enda nánast f banni. Kannski má finna þá bölvandi heiminum skftuga upp fyrir haus á dekkja- verkstæðum. Svo er Lúðvlk Berg- vinsson helsta von karlmennsk- unar á Alþingi. Ekki þarf mikið fmyndarafl til að sjá hann fyrir sér f gæruvesti öskrandi ofan á særö- um mammúti. MARKAÐSMENN RÍKISÚTVARPSINS hafa missldlið markaðinn enn og aftur. Nýjasta útspil þeirra til að ná til ungu kynslóðarinnar er að losa sig við útvarpsstjörnur sem komnar eru á miðjan aldur. Eins og þeir haldi að ungt fólk vilji aðeins hlusta á ungt fólk í útvarpi. Fyrir bragöið hefur Gestur Einar Jónasson verið sleginn af; en hann var sérfræðingur í að leika vinsæla tónlist - fyrir alla aldursflokka. VERAMÁAÐ markaðurinn taki ekki lengur við öllum þeim markaðs- fræðingum sem útskrif- ast og fyrir bragðið lendi yflrfallið í , vinnu hjá Ríkisút- varpinu. Þeir ættu þó að vita að ungt fólk / . / þyrpist í kvikmynda- hús til að horfa |—-i——----------------- á Bruce Clint Eastwood I Willis, j Gæti verið pabbi Gests Einars. | sem er ~ t: 1 jafnaldri Gests Einars, Jack Nichol- Fyrst og fremst Að vísu er til einstaka barnastjarna en það hugtaker alltaðþv ávísun á harmleik eins og dæmin sýna. son, sem er fimmtán árum eldri en Gestur Einar, eða þá Clint Eastwood sem gæti verið pabbi Gests Einars. SANNLEIKURINN ER SÁ að allar helstu stjörnur fjölmiðlaheimsins og skemmtanaiðnaðarins eru við aldur °g byggja frægð sína á reynslu. Sem unga fólkið skortir. Að vísu er til ein- staka barnastjarna en það hugtak er allt að því ávísun á harmleik eins og dæmin sýna. í ÖLLUM ÞEIM menningarríkjum sem við helst viljum bera okkur sam- an við hefur vitundariðnaður vit á því að leyfa mönnum að njóta reynslu sinnar og miðla. Því þeir sem '-^sfj^ma honÚHj-vita sem er að þama úti er - markáðúf sem hungrar og þýrstir í eitthvað sem gert er af viti og hugkvæmni. Og vit og hugkvæmni er ekki alltaf aðall þeirra sem með erf- iðismunum eru að taka út þroska. MARKAÐSFRÆÐINGAR RÚV ættu því að biðja Gest Einar Jónasson af- sökunar og ráða hann aftur til þeirra starfa sem hann hefur skilað svo vel. H0RFIÐ BARA á Andy Rooney í 60 Minutes. Krakkarnir veltast um af hlátri af því hann hefur eitthvað að segja öllum. Varpar ljósi á þann veruleika sem við öll búum við. Og í því ljósi er aldrei spurt um aldur. eir@dv.is Jack Nicholson Miklu eldri en Gestur Einar. Bruce \Ni\lis Allt að því jafnaldri Gests Einars. Gestur Einar Toppmað ur i toppstandi. Þingmaður tjáir sig „Mér finnst of mikið um, að ein- staka fjöliniðill kveði upp úr með sekt manna, löngu áður en nokkuð liggur fýrir um sekt þeirra og gæta þar með ekki að menn hafa rétt á að teljast saklausir þar tif sekt þeirra er sönnuð, en sá réttur nýtur verndar í stjómarskránni." Ragnar Aðalsteinsson segirþetta í blaðaviðtali í tiiefni málaferia í Frans. Ragnar er svo krumpaður af tillitssemi, að hann getur ekki upp- lýst, hvaða inniendan fjöimiðil hann erað tala um. Samt svo gálaus íalhæfíngu, að hann nennir ekki að nefna eitt dæmi. Ragnar Aðalsteinsson Alhæfirdn dæma. „Legg ég til, að blaðið reyni að endurheimta virðingu sína, trú- mennsku og reisn. ... Staksteinar Moggans eru því miður oft ekki skárri en sumar forsíðúr ónefnds dagblaðs, uppfullar af svívirðingum og óhróðri unr menn og málefni." Hér hefur orðið Kristján Möller þingmaður, þekktur talsmaður stað- bundinna sérhagsmuna, sem telur, að Siglutjörður eigi inni lifíbrauð hjá þjóðinni. Gaman er að sjá, að hann hefur burði til að leggja ~ Mogganum lífsreglur og dylgja nafnlaust um hitt og þetta, sem fer í taugar hans. Kristján Möller Siðameistari frd Siglufirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.