Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 Flass DV draumurinn loksins ræst Naima Mora var kosin næsta toppfyr- irsæta Ameríku í fjórðu seríu þáttar- ins Americas NextTop Model. Hún þykir hafa einstakt útlit og vakti mikla athygli fyrir að vera með hana- kamb sem hún þó bar einstaklega vel. Naima vann sem gengilbeina á kaffihúsi áður en hún tók þátt í keppninni en hún er nú á samningi hjá Ford fyrirsætustofunni og er and- lit CoverGirl snyrtivaranna þannig að það hafa orðið mikil þáttaskil í lífi hennar. Hún hefur þráð það að vera Vilja sósuskál í brúðargjöf Lista yfír það sem Tom Cruise og Katie Holmes oska ser i bruðargjöf hefur verið lekið í fjölmiðla og svo virðist sem milljónamæringana margföidu vanhagi um margt. Listinn inniheldur hluti eins og sósuskál, vínglös, matarstell og kaffíkönnu, eða flest það sem fólk vantar þegar það hef- J ur búskap i allra fyrsta sinn. Ekki fylgir sögunni hvort parið hafí hing- £l að til borðað af plastdiskum en spurningar hafa vaknað um það hvort Nicole Kidman hafi hirt bókstafíega allt af Tom greyinu þegar S'j. þau skildu. Samkvæmt listanum skulu gestir kaupa gjafirnar i .*J§r Beverly Hills-búðinni Neiman Marcus, en það ódýrasta sem þar ÉHH™ fæst er einmitt sósuskál sem kostar um tvö þúsund krónur. ÍÖ .. þvi ekki handtekinn en var sleppt með áminningu um að vera ekki að keyra. Að sögn vitna yfirgáfu Vince og Jennifer bíllinn og keyrðu á brott með vinum. Hvorki Vince Vaughn eða Jennifer Anistion hafa tjáð sig um keppn GJAFAKORT Jólagjöfin í ár fyrir mömmu og pabba, afa og ömmu. hefur lengi þráð það að verða fyrirsæta og nú hefur NÆSTA TOPPFYRIRSÆTA AMERIKU málinu fyrir tilstilli þáttarins. „Ég er stolt af sjálfri mér, finnst ég loksins vera orðin að fallegri konu," sagði hún í viðtali eftir að þættinum lauk. „Ég hef loksins blómstrað." Naima kemur úr fjölbreytilegri fjölskyldu en móðir hennar er svört og írsk og fað ir hennar svartur, mexíkóskur og ind verskur. Naima telur sigur sinn vera táknrænan fyrir alla þessa þjóð flokka og er ánægð með að hafa verið talsmaður Í-Nudd og Fótaaðgerðarstofan W Eygló Naima Mora er næsta toppfyrirsæta Ameríku. Hún Vince Vaughn og Jennifer Aniston voru fyrir skömmu stöðv- uð af lögreglu í Arizona fyrir minniháttar umferðarlagabrot. Grunur lék á um að um ölvunarakstur hafi verið að ræða en lögreglan hafði ekki næg sönnunargögn til að handtaka Vince. Mark Clark yflrlögregluþjónn lögreglunnar f Scots- dale sagði að lögreglumaðurinn sem stöðvaði parið hafði fundið áfengislykt í bílnum. Vince var látinn taka nokkur próf til að sanna að hann væri ekki drukkinn undir stýri eins og að blása í hinn venjulega blástursmæli. Clark sagði að Vmce hafi verið vel undir leyfilegum mörkum og var hann Glæsilegur ferill Rogers Moore ur á myndinni Octopussy í Ind- landi og varð vitni að aðbúnaði fá- tækra þar. Frá því árið 1991 hefur hann verið sérlegur góðgerða- sendiherra fyrir UNICEF og hefur lagt málstað félagsins mikið lið. James Bond Moore tók sig vel út í hlutverkinu. Ennþá flottastur Roger Moore er kominn yfir sjötugt en sjarmmn erenn til staðar. Breski stórleikarinn Roger Moore er nú staddur á landinu og er því við hæfi að líta aðeins yfir glæsilegan feril hans. Nú til dags er hann auð- vitað best þekktur fyrir túlkun sína á njósnaranum ofursvala James Bond sem hann þykir hafa gætt húmor og afslöppuðu yfirbragði. Alls gerði hann sjö Bond-myndir og var jafn- framt elsti leikarinn til að fara með hlutverk njósnarans, en hann var 44 ára þegar hann gerði fyrstu myndina árið 1973. Það þykir þó ékki hafa háð honum heldur þvert á hinn veginn, og var hann ekki sfður kvennaljómi en þeir sem á undan honum komu og eftir. Moore sló ekki síður í gegn sem Simon Templar í spennuþátta- röðinni The Saint sem gekk frá árinu 1962 til 1969 og má segja að hlutverk hans þar hafl komið honum á kortið. Þeir sem sáu þættina á sínum tíma hugsa jafnan til þeirra með eftirsjá. Moore hefur mikið verið viðriðinn hjálparstarf frá því hann var við tök- fyrirsæta frá því hún sat fyrir á fjöl- skyldumyndum ásamt tvíburasystur sinni þegar hún var yngri og nú hefur draumurinn loksins ræst. Naima segist hafa þjást af skorti á sjálfs- trausti á sínum yngri árum, sem hún vildi þó ekki fara náið út í, en hefur nú loks unnið bug á vanda- Flottar fyrirsætur Naima ásamt Tyru Banks, stjórnanda þáttarins. Langholtsveg 17 Sími 553-6191 FYRIR SNYRTISTOFUR - SNYRTIFRÆÐINCA Snyrtifræðingar: Fyrir snyrtistofur, nánast allar rekstrarvörur á lager, þar á meða tattoo vélar og litir. Orenna augnbrúnalitur í 20 ml, túpum sem er til í 7 lit- um, gel festir 6% og vökva- festir 3%, eíngöngu stofu- vara. Einnig Tana og Berrywell augnbrúnalitir. Naglafræðingar: Millenium nails, gel margar gerðir, efni fyrir acrylic neglur, mikið af nagla- skrauti, nagla vinnuborð, nagla ofnar, airbrush sprautur, töskur og allt sem þarf. Fótaaðgerðafræðingar: Til á lager vinnustólar, úðaborar margar gerðir, silicon, Sixtus fótavör- ur og ýmislegt annað. Nuddfræðingar: Nuddbekkir til á lager, einnig glæsilegir ferðanuddbekkir og nuddtæki. Nuddolíur frá Sixtus í 5 lítra brúsum ásamt öðrum olíum í 1 lítra og 1/2 líters umbúðum. Einnig nud- dkrem í 1/2 kg. umbúðum. Einnig grenningarleir í 5 kg. umbúðum og 1/2 kg. Vinnuljós með stækkunargleri, lampar, gufur og margt fl. S. Gunnbjörnsson ehf. Iðnbúð 8. 210 Garðabæ. S: 565 6317. MENN FEGRUNAR TATTU S C A N P A N CLASSIC Steiking með eða án fitu Maturinn festist ekki við Verpist ekki Sterk húð, flagnar ekki Má nota málmáhöld Þvoist ávallt m. sápu, má fara í uppþvottavél Má fara í ofn að 260°c Daggir Strandgötu 25 Akureyri s: 462-6640 www.daggir.is • Sendum hvert á land sem er LEYNDARMAL MARGRA FAGURRA KVENNA KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ í S. 561 3060 <£ S. 561 3060 ' LAUGAVEGI 163 Britney hendir Kevin út Þetta hefur verið storma- söm vika hjá nýbökuðu foreldr- unum Britney Spears og Kevin Federline. Þó svo að þau séu með nýfætt barn heima þá stoppaði það þau ekki að skella sér á LAX klúbbinn í Hollywood á dögunum. Að sögn gesta á staðnum skemmtu þau sér al- veg konunglega og ekki annað að sjá nema allt léki í lyndi. Það kom þó annað á daginn þegar heim var komið. Samkvæmt heimildum vina þeirra hjóna braust út heljarinnar rifrildi þar sem Britney sakaði Kevin um að daðra við aðra stúlku inná skemmtistaðnum. Rifrildið endaði svo á því að Britney henti Kevin útaf heimili þeirra í Malibu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.