Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 Fréttir DV Rafstuðbyssa og fíkniefm Lögreglumenn í Keflavík fundu 48 grömm af meintu hassi við húsleit í fyrrinótt í heimahúsi í Njarðvík. í húsinu fannst einnig raf- stuðbyssa. Slíkir gripir eru ólöglegir hér á landi. Byss- umar fást aftur á móti vest- an hafs og eru notaðar í sjálfsvörn. Þær gefa rafstuð frá sér og lama þann sem fyrir verður í stuttan tíma. Lagt var hald á bæði raf- stuðbyssuna og hið meinta hass. Styður þú hjálparstarf? Haraldur Freyr Gíslason tónlistarwaður. „Ég hefgert það. Vann í ung- lingastarfi SÁÁ. Svo söng ég í Sameinumst, hjálpum þeim. Maður reynir að láta gott af sér leiða og hugsa meira um hag annarra en sinn eigin." Hann segir / Hún segir „Já, við vorum til dæmis að safna fyrir Félag krabba- meinssjúkra barna. Svo er ég i UNIŒFog borga 1.500 krónur þar og ég reyni að hjáipa öll- um þeim sem vilja hjálp." Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir I Nylon. í gær greindi DV frá þvi að huldumaður færi um Víðistaðaskóla í Hafnarfirði og kúkaði í töskur nemenda. Skömmu áður en blaðamaður DV kom í skólann fyrir hádegi í gær hafði enn eitt tilfellið komið upp. „Þetta byrjaði fyrir tveimur til þremur vikum,“ segir nemandi. Sigurður Björgvinsson skólastjóri fullyrðir að málið verði upplýst eftir helgi. Sigurður Björgvinsson Skólastjóri Víðistaðaskóla segir að málið verði upp- I lýst eftir helgi. IMemendur í Víðistaðaskóla Eru í heljargreipum sjúks einstaklings sem kúkar i töskurnar þeirra. „Það lá einn nemandi undir grun en svo var víst skitið í hans tösku í morgun. Annað hvort skeit hann í eigin tösku eða þá að hann er saklaus," segir nemdandi í Víðistaðaskóla um það skelfilega ástand sem hefur myndast í skólanum að undanförnu, en huldu- maður, hugsanlega nemandi, kúkar í skólatöskur barnanna. „Rót vandans er firrt sjónvarps- únnnri hvnrt ckeif efni á borð við Jack Ass og Dirty IIVUIl SftCH Sanchez. Ég get nefnt gott dæmi úr hatUI í eÍQÍn tÖSkU nýlegum þætti þar sem þattarstjorn- ^ endur voru að leika sér með skít,“ eða þá að hann er ýmsar hugmyndir og vtsbendingar eru um hver sé þarna að verki, en það hefur ekki tekist að sanna neitt á neinn," segir nemandinn. Nemendur beðnir um að þegja DV hefur heimildir fyrir því að nemendum Víðistaðaskóla hafi ver- ið afhent bréf þar sem þeir eru beðnir um að ræða rnálið ekki utan veggja skólans. svavar@dv.is saklaus." Hann segir að skólayfirvöld hafi yfir- heyrt fjölda nemenda vegna máls- ins. Kúkar líka í pennaveski Annar nemandi við skólann segir að huldumaðurinn láti sér ekki nægja að kúka í skólatöskur nem- enda. „Hann er búinn að kúka í nokkr- ar skólatöskur og fjölda penna- veskja," segir nemandinn. Hann segir að skólanum sé haldið í heljar- greipum meðan málið sé í rann- sókn. „Þetta er ófremdarástand og „Rót vandans er firrt sjónvarps efni á borð við Jack Ass og Dirty Sanchez. Ég get nefnt gott dæmi úr nýlegum þætti þar sem þáttarstjórn- endur voru að leika sér með skít," segir Sigurður Björgvinsson, skóla stjóri Víðistaðaskóla. Hann vill ekk- ert láta hafa eftir sér um málið en lofar að það verði upplýst strax eftir helgi. Sigurður sagði í DV í gær að málið varðaði sjúkan einstakling innan skólans. Skitið í fleiri töskur Eins og fyrr greinir er enn kúkað í töskur nemenda í Víðistaðaskóla. „Þetta gerðist fyrst fyrir tveimur til þremur vikum síðan og svo hætti þetta í smá tíma. Svo er þetta að byrja aftur núna og það varð eitt til- vik núna í morgun," segir annar nemandi við skólann sem veit ekki hver stendur að baki verknaðinum. Brautir - Glerveggir - Glerhurðir - Hert Gler ^Hawa wi %iu(u Jám og gter ehf - Skútuvogur 1h Barfcajvögsmegpi - S: 58 58 9ÍMI www.jamgier.is Rúnar Kristjánsson segir séra Toshiki Toma fordómafullan Myndi búa við hlið kristins araba „Menn verða að fá að hafa sína skoðun," segir Rúnar Kristjánsson húsasmiður. Grein eftir Rúnar birtist á les- endasíðu Morgunblaðsins á föstu- daginn og bar yfirskriftina Fjöl- menning - Nei! Hann óttast að inn- flytjendur komi hingað tfl Jands ein- ungis til þess að lifa á vel- ferðarkerf- Rúnar Kristjánsson Húsasmiður segir séra Toshiki Toma vera með fordóma. inu. „Það vantar þjóð- hollustu gagnvart rík- inu hjá inn- flytjendum," segir Rúnar. í grein sinni skrifar Rúnar að honum blöskri gagnrýni séra Toshiki Toma á íslenskt þjóð- félag. Toshiki starfar á vegum Þjóð- kirkjunnar sem prestur útlendinga á íslandi og hefur verið ötull talsmað- ur innflytjenda. „Hann er með fordóma for- dómanna," segir Rúnar sem telur sig ekki vera fordómafullan gagnvart innflytjendum. Hann myndi þó hugsa sig tvisvar um ef heittrúaður múslimi byggi við liliðina á honum. „Það er skárra ef hann er kristinn," segir Rúnar. „Já, ég held að ég sé með einhvers konar fordóma," segir Toshiki Toma sem er þó ekki sammála því að hann sé fordómafullur gagnvart fordóma- fullu fólki. Það sé erfitt að mæta slíku mótlæti þrátt fyrir að það gerist sjaldan hjá honum. Toshiíci segist bera mikla virð- ingu fyrir íslensku samfélagi: „Ég er ekki sam- mála Rún- ari um að það vanti þjóðholl- l . , , - ustu í inn- flytjendur."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.