Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 Sjónvarp DV * ► Sjónvarpið kl. 19.40 ► Skjár eiimkl. 21.15 ► Stöðtvökl. 23.05 > Hljómsveit kvöldsins Hljómsveit kvöldsins er skemmti- legur dagskrárliður hjá Ríkissjónvarp inu. Það er Magga Stína sem sér um að kynna þáttinn og hér fá áhorfendur að kynnast uppá- haldshljómsveitum sínum upp á nýtt. Gestir kvöldsins eru engir aðrir en Lúdó og Stefán sem gert hafa allt vitlaust á sveitaböllunum síðustu áratugi. Ekkert nema fjör. Police Academy 4. Citizens on Patrol Eins og lofað var, þá eru Police Academy-myndirnar á dagská alla laugar- daga. Nú er það mynd fjögur, Citizens on Patrol sem er sýnd, en hún þykir ein af þeim fyndnustu. Glæpir, grín, ástir og álög. Ekki missa af Moses Higtower, Steve Guttenberg og gamla genginu. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith, Sharon Stone, Michael Winslow og David Graf. Leikstjóri er Jim Drake og myndin er 88 minútur að lengd. næst á dagskrá... The Passion of Christ Ein af umtöluðustu kvikmyndum siðari ára. Kvikmyndin fjallar um síðustu daga Jesú Krists og þær hræðilegu kvalir sem hann upplifði áður en hann var krossfestur. Milljónir manna hafa séð kvikmyndina, sem er ein sú allra mest sótta mynd síðari ára. Kvikmyndin var ýmist lofuð eða löstuð. Aðalhlutverk: Claudia Gerini, James Caviezel, Monica Bellucci. Leikstjóri: Mel Gibson. 2004. laugardagurinn 3. d SJÓNVARPIÐ 2-BÍÓ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grfs 8.08 Kóalabræður 8.19 Fæturnir á Fanney 8.32 Franklln 8.58 Konráð og Baldur 9.15 Gormur 9.38 Gló magnaða 10.00 Kóalabirn- irnir (13:26) 10.25 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakólan (2:24) 10.30 Stundin okkar 11.15 Kastljós 11.45 Veira f paradfs (1:2) 7.00 Barnatlmi Stöðvar 2 (Jellies, Ljósvakar, Ljósvakar, Músti, Kærleiksbirnirnir, Með afa, Galdrabókin, Kalli á þakinu, The Muppet Christmas Carol, Jesús og Jóseflna, Flome Improvement 3 Leyfð öllum aldurshópum.) 6.10 Concpiracy (Bönnuð börnum) 8.00 Little Secrets 10.00 The Long Run 13.20 Sjónvarpsmót I fimleikum 15.45 Handboltakvöld 16.05 fslandsmótið f hand- bolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (35:51) 18.25 Frasier 18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakúlan (3:24) 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Bold and the Beautiful 14.00 Idol - Stjörnuleit 3 14.55 Idol - Stjörnuleit 3 15.35 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:8) 16.10 Amazing Race 7 (13:15) 17.00 Sjálfstætt fólk 17.35 Oprah (13:145) 18.20 Galdrabókin (3:24) 12.00 The Elf Who Didn't Believe 14.00 Little Secrets 16.00 The Long Run 18.00 The Elf Who Didn't Believe 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, iþróttir og veður |» 19.40 Hljómsveit kvöldsins 20.10 Spaugstofan 20.40 Ófeigur (Tuck Everlasting) Bandarisk bíómynd frá 2002. Ung stúlka verður ástfangin af pilti sem er úr fjölskyldu ódauðlegs fólks. Leikstjóri er Jay Russell og meðal leikenda eru Alexis Bledel, William Hurt, Sissy Spacek, Jonathan Jackson, Scott Bairstow og Ben Kingsley. 22.10 Öll nótt úti (Hard Eight) Bandarlsk bfó- mynd frá 1997. Gamall fjárhættuspil- ari tekur blásnauðan mann upp á arma slna, fer með hann i spilavfti f Reno og kemur honum f samband við þjónustustúlku þar. 23.50 Frelsishæðir (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e) 1.55 Útvarpsfréttir I dagskrárlok 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 fþróttir og veður 19.15 George Lopez (11:24) 19.40 Stelpurnar (14:20) 20.05 Bestu Strákamir 20.35 Það var lagið • 21.35 Hope Springs (Með vor f hjarta) Rómantfsk gaman- mynd með Colin Firth úr Bridget Jones Diaries, Minnie Driver og Heath- er Graham. Firth leikur listamann i ástarsorg sem leitar skjóls I smábæ nokkrum. Þar kynnist hann ungri og llfsglaðri heimamær en einmitt þegar ástin er að kvikna milli þeirra birtist hans fyrn/erandi. Aðalhlutverk: Heather Graham, Colin Firth, Minnie Driver. Leikstjóri: Mark Herman. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. • 23.05 The Passion of Christ 1.10 Town & Country 2.50 The Substance of Fire (Bönnuð börnum) 4.30 Hysterical Blind- ness (Bönnuð börnum) 6.05 Fréttir Stöðvar 2 6.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TlVf 20.00 Concpiracy (Banaráð) Bönnuð börn- um. 22.00 The Rats (Rottufaraldur) Stranglega bönnuð börnum. 0.00 High Crimes (Stranglega bönnuð börn- um) 2.00 Route 666 (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Rats (Stranglega bönnuð bömum) 11.00 Spurningaþátturinn Spark (e) 11.30 Popppunktur (e) 9.00 Enski deildabikarinn 10.40 NBA TV Daily 2005/2006 12.25 Rock Star: INXS (e) 14.05 Charmed (e) 15.00 (slenski bachelorinn (e) 16.00 America's Next Top Model IV (e) 17.00 Survi- vor Guatemala (e) 18.00 Þak yfir höfuðið 19.00 Wíll & Grace (e) 19.30 TheO.C(e) 20.25 House (e) Splunkunýr vinkill á spennu- sögu þar sem hrappurinn er sjúkdóm- ur og hetjan er óvenjulegur læknir sem engum treystir, og sfst af öllu _______sjúklingum slnum._________________ |# 21.15 Police Academy 4: Citizens on Patrol Á laugardagskvöldum i nóvember og desember mun Skjár einn taka til sýn- inga hinar stórskemmtilegu Police Academy myndir. 22.40 New Tricks Lane er ákveðinn I að ráða gamalt mannshvarf en þegar hann fer að rannsaka málið betur koma tvö önnur dularfull mannshvörf I Ijós. -Jn Rannsóknaliðið er farið að gruna að það sé að fást við raðmorðingja. 12.40 Itölsku mörkin 13.10 Ensku mörkin 13.35 Spænsku mörkin 14.05 Motorworld 14.35 Fifth Gear 15.00 Race of Champions 17.00 A1 Grand Prix 18.00 Race of Champ- ions 20.00 Spænski boltinn (Real Madrid - Geta- fe) Bein útsending frá 14. umferðinni i spænska boltanum. Meðal liða sem mætast I þessari umferð eru Villareal - Barcelona, Real Madrid - Getafe, Sevilla - Deportivo, Espanyol - Val- encia og fleiri lið. 21.40 Best (Knattspyrnustjarnan George Best) George Best er einn besti knatt- spyrnumaður allra tlma. Hann var lyk- ilmaður I hinu fræga liði Manchester United sem varð Evrópumeistari 1968. ( þessari mögnuðu mynd er ævi hans rakin en þrátt fyrir frægðarljó- mann var llfið George Best afar erfitt. ( einkalffinu gekk allt á afturfótunum og áfengisdrykkja hafði næstum gengið af honum dauðum. Aðalhlutverk: lan Bannen, John Lynch, lan Hart og Patsy Kensit Leikstjóri: Mary McGuckian. 2000. 15.30 Ford fyrirsætukeppnin 2005 16.00 David Letterman 16.45 David Letterman 17.35 Party atthe Palms (2:12) 18.00 Fri- ends 5 (2:23) (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 GameTV 19.30 Fabulous Life of (3:20) 20.00 Friends 5 (3:23) (e) 20.25 Friends 5 (4:23) (e) 20.50 Ford fyrsætukeppnin 2005 21.20 Sirkus RVK (5:30) 21.50 Ástarfleyið (7:11) Sirkus er farinn af stað með stærsta verkefnið sitt í haust, veruleikaþáttinn Ástarfleyið. Þátturinn er gerður að erlendri fyrir- mynd, Loveboat Loveboat hefur verið einn vinsælasti veruleikaþátturinn um heim allan undanfarin ár og nú er komið að íslandi! 23.35 C.S.I. (e) 0.30 Boston Legal (e) 1.25 Law & Order: SVU (e) 2.10 Ripley's Believe it or not! (e) 2.55 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.40 Óstöðvandi tónlist 23.25 Hnefaleikar 0.25 Hnefaleikar 2.00 Hnefaleikar 22.30 HEX (9:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem gerast I skóla einum I Englandi. 23.15 Idol extra 2005/2006 23.45 Girls Next Door (5:15) 0.10 Joan Of Arcadia (22:23) 0.55 Paradise Hotel (22:28) 1.40 David Letterman 2.25 David Letterman Hinn sívinsæli sjónvarpsmaður Hemmi Gunn tekur á móti Sigríði Beinteins- dóttur og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur sem munu etja kappi við systurnar Þórunni og Ingibjörgu Lárusdætur kl. 20.35 í kvöld. Er búist við heilmiklu Qöri enda stúlkurnar annálaðir stuð- boltar og söngelskar með eindæmum. Söngkonur ei kappi við leii „Það er okkur bara fagnaðar- efni að fá að syngja með þessum stelpum," sagði Þórunn Lárusdótt- ir um hvort hún og systir hennar Ingibjörg myndu óttast keppi- nauta sína í þættinum Það var lag- ið sem sýndur er í kvöld. Þó ekki sé að finna neinn kvíða í málrómi Þórunnar er ljóst að keppnin verð- ur afar hörð í kvöld því þær mæta engum öðrum en söngkonunum Sigríði Beinteinsdóttur og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur. Fullvíst er að mikið fjör verður í þætti kvöldsins enda alltaf ánægjulegt að fylgjast með þessum glæsilegu og hæfileik- aríku konum. Eins er víst að Hemmi Gunn, dáðasti sjónvarpsmaður landsins til lengri tíma, mun ekki láta slag - Þaer takast á Þór- unn Lár og Sigga Beinteins eru meðal keppinauta kvöldsins i Þaðvar lagið. 10.05 Sögur af fólki - með Helgu Völu Helgadóttur. 11.00 Helgin - með Eirlki Jóns- syni. 12.00 Hádegisfréttir/Fréttir/lþróttafrétt- ir/Veðurfréttir/Leiðarar blaðanna/Skaftahllð- Maður vikunnar 13.00 Frontline 13.45 Slð- degisdagskrá 18.00 Kvöldfréttir 22.45 > Endursýningar CiiSlífj ENSKI BOLTINN 12.00 Upphitun (e) 12.35 Liverpool - Wigan (b) 14.40 Á vellinum með Snorra Má (b) 15.00 Chel- sea - Middlesbrough (b) 17.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 17.15 Man. Útd. - Portsmduth (b) 19.30 Spurningaþátturinn Spark (e) 20.00 Bolton - Arsenal Leikur frá þvl fyrr í dag. 22.00 Newcastle - Aston Villa Leikur sem fór fram fyrr I dag. 0.00 Spurningaþátturinn Spark (e) 0.30 Dagskrárlok Gúrú djamm á Kíss FM Ekki missa af Gúru djammi á Kiss FM klukkan átta í kvöld. Þar er hinn eini sanni Love Guru við stjórnvölinn, en hann er þekktur fyrir villta sveiflu, agaðan dans og ekkert nema fjör. Danstónlist og gúmmelaði einkenna þennan þátt, en það er alveg öruggt að allir komast í stuð með Love Guru. ÚTVARP SACA rM99.4 8.00 Amþrúður Karlsd. 10.00 Rósa ingólfsdóttir 11.00 Bláhornið 12J25 Meinhornið 13.00 Vlfa Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsd. 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartans. 0.00 Hiidur Helga 2.00 Gústaf Nielss. 3.00 Rösa Ingólfs 4.00 Kjartan G. Kjart- anss. 5.00 Arnþrúður Karlsd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.