Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 Helgarblað EKV Töfrapenni frá Yves Saint Lorent „Algjör töfrapenni sem ég nota undir augun til að taka baugana, þarf sérstaklega á honum að halda þegar ég hef verið fram eftir nóttu að spila með Nylon.“ Augnblýantur frá Rimmel „Nota þennan augnblýant til að laga augabrúnirnar, er með ör í annarri brúninni og hann kemur að góðum notum við fela örið. Svo skerpir hann brúnirnar." Maskari frá Max Factor „Ég ffla vörurnar frá Max Factor alveg rosalega vel og hef notað mikið frá þeim í gegnum tíðina. Þennan maskara hef ég notað lengi, bestu maskararnir eru frá Max Factor," segir Steinunn og hlær. Kanebo púður „Nota þetta púður til að vernda húðina fyrir kulda og mengun. Annars nota ég ekki mikið meik eða púður. Ég tók þetta frá mömmu, hún er snyrtifræðing- ur. Steinunn Þóra Camila Sigurðardóttir er orðin landsþekkt söngkona með Nylon. Nóg er að gera hjá henni þessa dagana þar sem ný plata frá Nylon var að koma út. Steinunn er allar helgar fram að jólum með uppákomu f Kringl- unni ásamt Heiðu úr Idol og vinkonum sfnum í Nylon, ásamt því að árita nýjasta disk þeirra stúlkna. Þar eru þær að syngja jólalög og eru með jóla- skapið með sér. Steinunn hefur gaman af að mála sig eins og margar konur en hún segist ekki mála sig mikið dags daglega. Hún hefur þó gaman af að prófa ýmsar snyrti- vörur en Max Factor og Mac eru f uppáhaldi. Einnig er hún f fullu starfi að reka Loftkastalann með kærastanum sfnum. Sem sagt mikið að gera hjá Steinunni. DV fékk þó að kfkja i snyrtibudduna hennar. Athafnakonan Þórahalla Agústsdóttir eða Halla einsog hún er kölluð hefur rekið snyrtistofuna Lipurtá í átján ár. Hún lauk prófi í snyrtifræði hér heima og fór svo tU Dan- merkur og lærði fótaaðgerðafræðinginn. Þetta hefur alltaf verið aðaláhugamál Þórhöllu og ekkert annað kom til greina sem framtíðarstarf, framtíðin ráðin. „Áhuginn á snyrtifræði vaknaði þegar ég var ung stúlka að vinna í snyrtivörubúð. Þar með var framtíðin ráðin,“ segir Halla. Snyrtistofan Lipurtá hefur tekið miklum breyting- um en nýlega var hún innréttuð alveg uppá nýtt. Halla er það heppin að búa með smið, Gísla Ölver Sigurðs- syni, sem hannaði og smíðaði stofuna. Halla segir líka að hún gæti þetta aldrei án frábærs starfsfólks sem hún er með. Snyrtistofan er með opið hús í dag vegna fram- kvæmda sem voru á stofunni þar sem boðið verður uppá hressingu og glaðning. Sif sem er tíu ára, Erlen sem er níu ára og Sigurð sem er sex ára, og þeirra vegna ákvað hún að taka sér frí frá kennslu og sinna þeim meira. „Þau eru í forgangi og ég ákvað að eyða mínum frítíma með þeim.“ Fótaaðgerir og tattú Snyrtingin er enn aðaláhugamál Þórhöllu þó hún sé búin að starfa við hana í tæp tuttugu ár. „Ég hef verið að vinna með tær í langan tíma og þetta er alltaf jafnt skemmtilegt," segir Þórhalla og bætir við að hennar að- alvinna á snyrtistofunni séu fótaðgerðimar og tattúið. Best að vera sjálfstæð Halla var ákveðin alveg frá byrjun að verða sjálfstæð og opna snyrtistofu. „Það er lflca best að vera fjárhags- lega sjálfstæð og ráða sér sjálf," segir hún. Hún ákvað að fara í Kennaraháskólann til að ná sér í kennsluréttindi í snyrtifræði og hefur kennt eina önn í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti. Hún á flögur börn, Camillu sem er átján ára, Sögu öll fjölskyldan í hestamennsku Fyrir utan snyrtistofuna þá stundar fjölskyldan öll hestamennsku og eiga þau fimm hesta og hesthús í hesthúsahverfinu fyrir ofan Hafnaríjörð. „Allur fntím- inn fer í hestana og allir krakkarnir em með og finnst þetta skemmtilegt," segir Þórhalla. maria@dv.is Auðveldar leiðir til að grennast • Drekktu vatn í staðinn fyrir að borða sætindi. Það er ókeypis og heilsusamlegt. Hafðu ísskápinn alltaf hálftóman. Þá er minni mögu- leiki að þú verðir fyrir freistingu. Ef það em tröppur einhversstaðar í umhverfi þínu, notaðu þær. Fáðu góðan nætursvefn. • Keyptu sippuband. Þú færð góða þjálfun út úr því að sippa og svo er það mjög gaman. Stinnir hand- leggir, fætur og magi. • Borðaðu alltaf á morgnana! Þá kemst brennslan strax af stað! Morgunmatur er mikilvægasta mál- tíð dagsins! Það er í góðu lagi að borða vel á morgnana! Þá er minni hungurtilfinning um hádegið. • Borðaðu „rétta" sælgætið. Einn brjóstsykur inniheldur ca. 20 hita- einingar og ef þú ert dugleg getur þú notið hans í 20 mínútur. Slepptu ísnum. ís með dýfu sem inniheldur 500 hitaeiningur varir aðeins í tíu mínútur. Ef þú þráir eitthvað sætt, haltu þig þá við brjóstsykur, svartan lakkn's og hlaup. Eitthvað sem end- ist í munninum lengur en tvær mínútur. • Kryddaðu lífið. Kryddaðu mat- inn þinn með til dæmis engifer, jalapeno, pipar og öðmm sterkum kryddtegundum. Sterk krydd geta nefnilega aukið brennsluna um 25%. • Þó að þú hafir kannski ekki tíma til að fara í leikfimi geturðu hreyft þig. Farðu í sokka og skautaðu um eldhúsgólfið í tíu mínútur og þú brennur 150 hitaeiningum! Gerðu æfingar meðan þú horfir á sjónvarpið. Magaæfingar, lyftu sultukmkkum, lyftu fótunum upp og niður, allt telur! • Æfðu svo rassinn þegar þú situr f vinnunni, skólan- um, bflnum, við eldhúsborð- ið, í mötuneytinu í vinnunni eða í sófanum heima, klemmdu rasskinnarnar saman ca. 50 sinnum, það dregur úr streitu og svo færðu stinnan rass í kaupbæti!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.