Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Blaðsíða 64
Íí* !Í Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar 'jjvafnleyndar er gætt. sQjQ Q jQ QQ Q r* ’ i : SKAFTAHLlÐ24,10SREYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] StMlSSOSOOO 5 “690710 111124" Á bakinu með Eiríki Jónssyni Það var líf og fjör í góðgerðar- kvöldverði Rogers Moore og UNICEF í Listasafni Reykjavíkur í fyrrakvöld. James Bond hélt ræðu, Siggi Hall sá um matinn og gestirnir gáfu 90 milljónir á uppboði á meðan þeir skáluðu fyrir veröldinni. „Þetta var frábært kvöld í alla staði og við erum hæstánægð og hamingjusöm,“ segir Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á íslandi. Var ómálað verk eftir Hallgrím Helgason slegið á 20 milljónir? „Ég staðfesti engar tölur en ómál- að verk eftir Hallgrím var selt.“ Og veðurfréttirnar á NFS líka seldar á tvær og hálfa milljón ? „Þær voru seldar en ég staðfesti engar tölur.“ Varþað systirBolla íSautján sem keypti ómálaða verkið eftir Hall- grím? „Ég nefni engin nöfn enda var uppboðið ekki skipulagt af okkur heldur þeim aðilum sem voru að styrkja okkur með 135 milljónum til þróunarverkefna í Gíneu-Bissá. Samningurinn þýðir að við getum sent 24 þúsund börn í skóla á ári næstu fjögur árin m, e^3 hartnær hundrað þúsund börn.“ J Hvað voru m L gestirnir í Lista- fl : safninu margir? „Þeir voru um 250 tals- ins og sýndu mikla rausn og höfð- ingsskap. Þarna var mikið af góðu fólki.“ Og James Bond sló í gegn? „Roger Moore hélt alveg magn- aða ræðu þar sem hann lýsti reynslu sinni af hjálparstarfmu. Það var stór- kostlegt að hlusta á hann og hann ■:2t hreyfði verulega við fólki." Hvað á svo að gera við þessar 90 milljónir? „Það er verkefni um joðbætt salt, menntun og kennslu sem kostar 50 milljónir og nú eigum við fyrir því og vel það. Nú getum við snúið okkur að öðrum og brýnum verkefnum í Gíneu-Bissá," segir Stefán Ingi Stef- ánsson hjá UNICEF. Roger Moore Hélt magnaða ræðu yfir ríka fólkinu i Reykjavlk. Til málamynda? / • Menningarheimur- inn hefur tekið kipp eftir að út spurðist að brestur væri kominn í vinskap og samstarf Ólafs Elíassonar myndlistarmanns og Einars Þor- steinsÁsgeirssonar arkitekts. Einar Þorsteinn er sem kunnugt er frum- herji í gerð kúluhúsa hér á landi og hefur verið reikni- meistari Ólafs í öllum þeim sexstrendingum sem hann hefur skap- að og eru uppstaðan í mörgum verka hans. Til að mynda I nýju tónlistarhúsi sem reisa á við Reykjavíkurhöfn. Er nú óvíst hvernig fer með framtíðar- verk Ólafs í þessa veruna ef reikni- meistarinn er ekki lengur tO taks... • Spaugstofan er komin í jólaskap og hefur fengið leikkon- una Eddu Amljótsdóttur tU liðs við sig af því tUefni. Leikur Edda hús- móður sem undirbýr jólin af kost- gæfni en fær jólaeftirlitsmenn ríkis- ins í heimsókn sem athuga hvort seríur séu rétt uppsettar og ijöldi smákökuteg- unda nægur. Þykir Edda fara á kostum enda eiginkoha stórleikarans Ingv- ars E. Sigurðssonar og gefur honum ekkert eftir í leiklistinni. Mætti hún láta meira að sér kveða... ■ ' V ATVIINiNUHUSNÆÐlSLAIM LÆGRí V.ví 75% LÁNS HLUTFALL Frjálsi fjárfestingarbankinn lánar fyrirtækjum og einstaklingum til kaupa á atvinnuhúsnæöi. Lánin eru verötryggö og geta numið ailt að 75% af kaupverði fasteignar. Þú velur húsnæðið sem hentar þér - okkar markmiö er að veita framúrskarandi þjónustu á sann- gjörnum kjörum. Komdu til okkar í Lágmúla 6, hringdu í 540 5000 eða sendu okkur póst á frjalsi@frjalsi.is. Þú vinnur betur í eigin húsnæði! FRJÁLSI rjARKESTINGARBANKINN fí ÍÉJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.