Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 Helgarblað DV wmm$& KiÍW' ÓliGeir Vinsæll hjá kven- þjóðinni sem geta glaðst þvl folinn er á lafandi lausu þessa daganal ÍfeiiSIÍSIIlRSfS? Éílði ;;-., . , Herra ísland er ekki bara fyrir augað heldur hefur margt fleira til bnmns að bera. óli Geir Jónsson er þáttastjómandi Splash á Sirkus og ætlar að halda risavaxið teiti á skemmtistaðnum Trafflc næst- komandi laugardagskvöld. Langafti bara að halda partý „Okkur strákunum langaði bara að halda geggjað partý, hefðum sennilega gert það þó engin hefði veriö ástæðan" segir Óli Geir Jóns- son sem var nýverið kosinn Herra ísland 2005. Óli Geir hefur haldið úti netsíðu með sjónvarpsþætti sem Sirkus keypti nýverið sýning- arréttinn á. Sú staðreynd er það sem þeir Óli Geir og vinir hans em að fagna í stóm teiti sem verður haldið á skemmtistaðnum Traffic í Keflavík næstkomandi laugardags- kvöld. Vonast þeir félagar eftir góðri mætingu og undirstrikar ÓU Geir það með því að bjóða veiting- ar í fljótandi formi í veislunni. Á lafandi lausu „Það verður bolla og bjór milli 22.00 og 00.30 eða á meðan birgð- ir endast, Páll Óskar þeytir skífum og það er sko bleikt þema!! Allir í bleikt!" segir Óli Geir hress og hlakkar mikið til laugardags- kvöldsins. „Ég hef ekkert verið að gera neitt nema læra þessa dag- ana en ég ætla að missa mig um helgina!" segir Óh Geir sem er eins og hann orðaði svo skemmtilega lafandi lausu". Þannig að döm- umar mega búast við Óla Geir í hörkustuði á Traffic á laugardag- inn og eins gott að mæta snemma því af myndunum að dæma er ÓU ekki óvinsæU hjá kvenþjóðinni þessa dagana. Undirfatasýning Eitthvað verður líka í boða fyrir strákana því heyrst hefur að imd- irfatasýning verði í partýinu og má búast við funheitri sýrúngu ef eitthvað er að marka þættina hans Óla Geirs þar sem fríöar meyjar hafa sprangað um í boði Adam og Evu á undanfömum mánuðum. Eins og áður sagði er teitið á Trafflc í Keflavík og hefst gleðin kl 22.00. Aldurstakmark er 18 ára og 20 ára á barnum. Betra er að mæta fyrr en seinna svo veitingarnar verði ekki upptmiar þegar á stað- inn er komið og einnig er betra að ná Óla Geir einum fyrr mn kvöld- ið en seinna. Raunveruleikaþáttastjarnan Katla Einarsdóttir segir sögusagnir ósannar. Stolt af því að hafa ekki gengið alla leið „Þetta var fínn strákur en ég veit ekki hvort hann er þarna á réttum forsendum eða sé rétti kandídatinn . _.í þetta," segir Katla Einarsdóttir förðunarfræðingur og módel sem vakti mikla lukku fyrir þátttöku sína í íslenska piparsveininutn. Það tvennt í fari hennar sem vakti mikla athygli sjónvarpsáhorfenda, annars vegar sýndi stúlkan sérlega mikið sjálfstraust auk þess sem margir vildu meina að hún hefði gengið lengra með piparsveininum en flestir aðrir þátttakendur. Hún og Elva Borg Meldal Valgerðardótt- ir annar þátttakandi voru myndað- ar í heitri senu upp í rúmi. Katla segist hafa heyrt nokkrar af þessum sögum en það sem hún hefur að segja um þær er: „Ég er stolt af að hafa ekki tottað piparsveininn," segir hún berorð. „Óneitanlega “ fáum við auðvitað athygli stelpurn- ar, mismikið þó. Ég hef fengið mestu athyglina en ég er auðvitað þrælvön kastljósinu enda hef ég verið í því frá táningsaldri. Þannig að fyrir mér er það ekkert nýtt að fá athygii," segir fyrirsætan ennfrem- ur. Nýlega fféttist það að Katla ásamt vinkonu sinni úr þáttunum hefði verið tilneydd til þess að yfir- gefa skemmtistaðinn Óliver vegna ágangs aðdáenda. „Það var auðvit- að bara atvik sem varð því fólk kann ekki manr.asiði og þau voru eitthvað að tala við okkur um ekki neitt og setjast ofan á okkur og hreinlega kæfa okkur." Katla á að baki mikla reynslu úr fyrirsætuheiminum á íslandi og er sannkallaður gagnabanki um fyr- irsætur og tísku á íslandi. „Það var alltaf verið að segja við mig að ég ætti að vera módel og að ég hefði alveg alla burði til þess svo að á endanum dreif ég mig á göngu- námskeið þar sem mér var kennt að ganga almenniiega og í fram- haldi af þvf var ég beðin um að vera hármódel og að taka þátt í tískusýningum. Svo áður en ég vissi af voru komnar upp myndir af mér útum allt, í öllum blöðum og allsstaðar," segir Katla hógvær. „Eg hef alltaf fengið athygli, fólk hefur alltaf horft mikið á mig og ég verið í sviðsljósinu," segir Katla en sérstaklega vakti hún athygli fyrir að leika nærfataklædda gínu í undirfataversluninni ég og þú. „Ég er náttúrulega atvinnulaus eins og er en ég er að leita að einhverju sem hentar mér, sem ég hef áhuga á, ég er förðunarfræðingur og væri svo sem alveg til í að vinna við það. Mér finnst líka gaman að af- greiða fólk, þótt að fólk líti niður á þau störf þá finnst mér vanta metnað í þau," segir Katla sem vonast eftir því að fá atvinnu sem fyrst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.