Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2005, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 HelgarblaO „Ég er ástfangin og hamingju- söm i mínu einkalífi og þykir gott að vera hér í Mývatnssveit," segir Erna Þórarinsdóttir söngkona, en hún rekur Hótel Reynihlíð í Mývatns- sveit ásamt Pétri Snæbjörnssyni eiginmanni sínum. „Hingað koma mjög margir yfir sumarið. Hinar árstíðirnar eru hins- vegar að mínu mati alls ekki síðri hérna. Það er yndislegt að vera hér yfir vertartímann og upplifa þetta umhverfi í vetrarbúningi. Alveg upplagt til að slappa af, hlaða batt- eríin og fara út í snjóinn að leika sér," segir Ema og bætir við að það sé ómissandi að fara daglega í jarð- böðin, náttúmgufuna og heitt og gott lónið. „Mér líkar bara betur og betur við sveitina. Við Pétur emm saman í þessu fyrirtæki og saman flestum stundum. Hótel Reynihlíð hefur frá upphafi verið í eigu fjöl- skyldu Péturs, mannsins míns, en hann hefur rekið það í allmörg ár. Við tókum við því saman ásamt ein- um öðmm aðila í byrjun þessa árs." Eurovision-fari með meiru „í mínum huga em allar tónlist- aruppákomur sem ég hef tekið þátt í merkilegar, hvort sem það er hér- lendis eða erlendis," svarar Erna: „Kammerkór Langholtskirkju vann gullverðlaun í Danmörku 2002. Það fannst mér mjög merkileg og eftir- minnileg stund og svo allar fjórar ferðirnar í „júró". Þær vom alveg frábærar," segir hún en eins og menn muna söng Ema bakraddir með Eyfa og Stebba, Ingibjörgu Stefánsdóttur, Siggu Beinteins og Björgvini Halldórssyni. „Eva Ásrún vinkona mín reyndi einhvem tímann að taka saman all- ar þær plötur sem við höfum sung- ið inn á sem bakraddir eða annað og það em á annað hundrað titlar. Mitt líf hefur hingað til meira og minna snúist um söng og tónlist. Ég byrjaði sem unglingur að syngja í kómm á Akureyri og í menntaskóla fór ég svo í skólahljómsveitina . Hver. Eftir að ég flutti suður hélt ég áfram í kómm og hljómsveitum, söng bakraddir á plötur, söng í sýn- ingum og vann sem söngstjóri við teiknimyndir. Svo kenndi ég í sext- án ár fötluðum bömum tónlist og tónhæfingu í Safamýrarskóla og söng í mörg ár við jarðarfarir með Kammerkór Langholtskirkju. Svo vom Snömrnar og líklega eitthvað meira sem ég man ekki. Ég hef unn- ið með mjög mörgum og það em líka forréttindi að kynnast svo mörgum listamönnum." (5 áð í Ernu Þórarinsdóttur Einlægni er stór hluti af söngnum „Allir sem vilja syngja þurfa að læra á sína rödd og sinn líkama og þá em undirstöðuatriði í söng mik- ilvægust eins og öndun og kynnast sínu raddsviði - hvar það liggur. Það geta ekki allir sungið í sömu tónhæð í karokí. Raddirnar em svo misjafnar og ef raddsviðið passar ekki við lagið er meiri hætta á að sumir syngi út fyrir laglínuna eða sem kallað er að vera falskur. Það er líka eins mikilvægt að syngja af ein- lægni til að rödd og lag skili sér eðli- lega. Svo er bara að syngja oft þvf söngur er nærandi fyrir sál og lík- ama." Spá Helgarblaðsins er lesin fýrir Ernu og henni er skemmt yfir lestr- inum. Áður en við kveðjum rifjar Ema aðeins upp fortíðina. „Þetta var allt jafn skemmtilegt, allar ferð- irnar með kór Langholtskirju og Kammerkór Langholtskirku em mér minnistæðar. Vinnan með Gunna Þórðar á Broadway var líka afskaplega skemmtileg og líka allar Júróvisionferðirnar. Mér hefur held ég alltaf fundist gaman að því sem ég hef verið að fást við í tónlistinni. Þar hef ég verið heppin." elly@dv.is Ljón-fædd 30. júh'1959 Það er áhugavert að sjá að þessi fallega, duglega og hæfileikaríka kona er aldrei hugul- samari né eins örvandi og þegar hún er ástfangin (á vel við hana um þessar mundir). Hún geisiar aflífskrafti og höfðar til margra þó hún geri sér jafnvel ekki grein fyrir því. Erna til- heyrir stjörnu ástarinnar, Ijóninu, sem sýnir hana sterka, töfrandi í fasi og færa um að iðka þá list að elska skilyrðislaust. Þessi Ijónynja kann vel að meta það sem hún upplifir og i desember finnur hún glfurlegri sköpunarþörf sinni uppbyggilega útrásar- leið (gæti tengst Mývatni). Kynþokki hennar er freistandi og nánast ómótstæði- legur. Hún er búin þessari eftirsóknarverðu ytri fegurð þó hún gefi í skyn að hún sé„venjuleg". Iframtíðinniþenur hún vængi sína afmeira sjálfstæði en áður og öðlast allt það sem hún þráir og það afeigin rammleik. SAMANBURÐUR &tíöf*Juem£f*Áýcwsia/ lógstreita allsráöandi Gunnfríöur (krabbi) & Steini (vog) Þegar stjömur þeirra em bornar saman er Steini ekki eigingjarn á nokkurn máta en á það til að horfa á sjálfan sig sem miðju veraldar í sambandinu á sama tíma og Gunnfríður er undanlátssöm en þver- stæðukennd. Við hlið Gunnfríðar birtist Steini fullur togstreitu og lendir jafnvel oftar en ekki í þrætum við hana þegar hugsjónir hans og draumar eiga í hlut. Gunnfríður Björnsdóttir (23) Steingrímur Randver Eyjólfsson (27) Fædd: 15.07.82 Fæddur: 29.09.78 Krabbi (22. júní - 22. júlí) Vo9 <23- seP‘ ” 23- okt) - gott innsæi - fastheldin - tilfinningaheit - draumlynd - hátt sjálfsmat - siðfágaður - aðlaðandi - tilfinninganæmur - hikandi, á tveimur áttum - samvinnuþýður Hjöntun slá í takt Steingrímur Randver Eyjólfsson (27) Jenný Ósk Jensdóttir (21) Fæddur: 29.09.78 Fædd: 02.06.84 Vog (23. sept - 23. okt) Tviburi (21. maí - 21. júni) Jenný (tvíburi) og Steini (vog) Ef Steini og Jenný ákveða að ganga hönd í hönd inn í framtíðina birt- ist Steini einstaklega tilfinninganæmur og Jenný líkar það vel. Rökvísi á greinilega upp á pallborðið í sambandinu þegar loftmerki þeirra em annars vegar þar sem h'flegar samræður einkenna samskipti þeirra. Þau svara þörfum hvors annars á sama tíma og hjörtu þeirra skilja hvort annað og slá sama takt. siðfágaður aðlaðandi tilfinninganæmur hikandi, á tveimur áttum samvinnuþýður - skemmtileg - fjölhæf - víðsýn - skuldbindur sig ekki glatt - trygglynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.