Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Síða 20
20 LAUGARDACUR 18. FEBRÚAR 2006 Sport DV Hefur aldrei tapað bikar- úrslitaleik Hanria Björg Kjartans- dóttir, leikmaður ÍS í kvennakörfuboltanum, get- ur náð sögulegum áfanga í Laugardalshöllinni í dag því verði ÍS bikar- meistari vinnur hún bikarinn með fimmta félag- inu á ferlinum. Hanna vann bikarinn fyrst með Haukum (1992) en hefur síðan orðið bikar- meistari með Keflavík (1993, 1994), KR (1999, 2001) og svo með danska liðinu Skjold/Stevnsgade árið 2002. Hanna hefur skorað 73 stig í þessum fimm bikarúrslitaleikjum eða 14,6 að meðaltali. 20 ár f rá fyrsta leikn- um Það eru liðin 20 ár síðan Hafdís Helgadóttir lék Sinn fyrsta bikarúrslitaleik á ferl- inum en hún var með ÍS í 28-47 tapleik gegn KR árið 1986. Hafdís hefur alls leik- ið sex bikarúr- slitaleiki (1986, 1991,1998, 1999, 2000 og 2003) og varð bikarmeistari 1991 og 2003. Hafdís bætir í dag met sitt og önnu Maríu Sveinsdóttur yfir lengsta bil á milli fyrsta og síðasta bik- arúrslitaleiks en Hafdis sem er nýorðin 41 árs hefur skorað 48 stig í úrslitaleikj- um sínum í Höllinni. í fótspor Brentons og Guðjóns Páll Kristinsson getur fetað í fótspor Guðjóns Skúlasonar og Brentons Birmingham og unnið bikarinn með tveimur mismundandi félögum tvö ár í röð. Guðjón vann bikarinn með Keflavík 1994 og Grindavík árið eftir en Brenton varð bikar- meistari með Njarðvík árið 1999 og svo Grindavík árið eftir. Páll vann bikarinn með Njarðvík í fyrra. Fyrirliðar í fyrsta sinn Þær Hild- ur Sigurðardóttir, fyririiði Grinda- vikur (til vinstri) og SignýHer- mannsdóttir, fyrirliði Is, ieið lið sín I fyrstasinní Höllina en þær eru á Kvennalið Grindavíkur og IS mætast í dag klukkan 14.00 í JS Laugardalshöllinni í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ & Lýsingar * íkörfubolta. Þettaverður32. úrslitaleikur keppninnar frá f. upphafi en þó í fyrsta sinn sem þessi tvö félög mætast í Höllinni. Hér á síðunni má finna ítarlegan samanburð ár* bikarúrslitaliðunum í ár. Grindavík og ÍS hafa mæst þrisvar sinnum í vetur og hafa lið- in unnið heimaleiki sína. ÍS vann sinn leik í framlengingu en Grindavík vann hins vegar mjög öruggan 18 stiga sigur þegar liðin mættust síðast í Grindavík 18. jan- úar. Stúdínur hafa hins vegar ekki tapað leik síðan, unnið Breiðablik, KR og Keflavík í deildinni og slegið Hauka og Blika út úr bikarkeppn- inni. Grindavík hefúr tapað tveim- ur deildarleikjum í röð gegn Kefla- vík og Haukum en sló íslands- meistara Keflavíkur út í undanúr- slitum bikarsins á þeirra eigin heimavelli. ívar Ásgrímsson, þjálfari ÍS, kemur með lið í bikarúrslit í sjötta !5,6 Mínútur 30,9 ,1 Fráköst 10,1 sinn en hann hefur þjálfað fjögur* kvennalið og eitt karlalið sem hafa komist í Höllina. ívar tapaði í fyrstu fjórum bikarúrslitaleikjum sínum en gullið kom loksins í síð- asta leik þegar að hann stýrði ÍS til bikarmeistaratitils 2003. Unndór Sigurðsson, þjálfari Grindavíkur, kemur með lið í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn en Grindavík hefur æ ' þó unnið eina úrslitaleikinn Jf' * sem liðið hefur spilað undir'|igS| j hans stjórn. Sá var í Kjörís- JP..'. bikarnum og fór ffam íaUd Hveragerði 2. desemberf 2001. Unndór ætti að V þekkja vel til Stúdína því hann þjálfaði liðið síðasta , ; vetur. |33% Skotnýtinq 41% ébeBéœsb Í7% Vítanýtinq 75% 16,1 Fráköst 7,9 [27,4 Minútur 24,8 Varin skot 0,8 i,8 Fráköst |30% Skotnýtinq 37% [19,6 Minútur 27,8 11.6 FráköstT? |31,0 Mínútur30,3 •í 136% Skotnýtinq 40% Fráköst 6,3 1% Vitanýtinq 66% |36% Skotnýtinq 41% Vítanýtinq 83% iGRlNDAý/k/ Leikstjórnandi Stór framherji RJovana Lilja Stefánsdóttir vs. Signý Hermannsdóttir "SL Meðaltöl í lceland Express W deildinni: Erna Rún Magnúsdóttir vs. iMaria Conlon 1 Meðaltöl í lceland Ex- fpress deildinni: 2,7 Stoðsendingar 2,4 5,6 (8,8) Framlag (á 40 mín) 17,8 (22,9) Miðherji Jerica Watson vs. Helga Jónasdóttir Meðaltöl í lceland Express deildinni: 8,5 (15,2) Framlag (á 40 mín) 15,8(19,2) Skotbakvörður Ólöf Helga Pálsdóttir vs. Stella Rún Kristjánsdóttir Meðaltöl í lceland Express deildinni: 3,6 Stoðsendingar 1,0 Skotnýting 58%, Stoðsendingar 1,7 0,5 (15%) 3ja stiga körfur 2,6 (35%) 1.3 Stoðsendingar 3,4 1,2 (26%) 3ja stiga körfur 0 (0%) 2,9 Stoðsendingar 3,0 15.1 (10,4) Framlag (á 40 mín) 10.1 (14,5) í 1,0 (30%) 3ja stiga körfur 0,4 (35%) 13,0 (16,8) Framlag (á 40 mín) 10,7 "‘(14,1) 13,2 Fráköst 6,3 } i[--|

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.