Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2006, Qupperneq 20
20 LAUGARDACUR 18. FEBRÚAR 2006 Sport DV Hefur aldrei tapað bikar- úrslitaleik Hanria Björg Kjartans- dóttir, leikmaður ÍS í kvennakörfuboltanum, get- ur náð sögulegum áfanga í Laugardalshöllinni í dag því verði ÍS bikar- meistari vinnur hún bikarinn með fimmta félag- inu á ferlinum. Hanna vann bikarinn fyrst með Haukum (1992) en hefur síðan orðið bikar- meistari með Keflavík (1993, 1994), KR (1999, 2001) og svo með danska liðinu Skjold/Stevnsgade árið 2002. Hanna hefur skorað 73 stig í þessum fimm bikarúrslitaleikjum eða 14,6 að meðaltali. 20 ár f rá fyrsta leikn- um Það eru liðin 20 ár síðan Hafdís Helgadóttir lék Sinn fyrsta bikarúrslitaleik á ferl- inum en hún var með ÍS í 28-47 tapleik gegn KR árið 1986. Hafdís hefur alls leik- ið sex bikarúr- slitaleiki (1986, 1991,1998, 1999, 2000 og 2003) og varð bikarmeistari 1991 og 2003. Hafdís bætir í dag met sitt og önnu Maríu Sveinsdóttur yfir lengsta bil á milli fyrsta og síðasta bik- arúrslitaleiks en Hafdis sem er nýorðin 41 árs hefur skorað 48 stig í úrslitaleikj- um sínum í Höllinni. í fótspor Brentons og Guðjóns Páll Kristinsson getur fetað í fótspor Guðjóns Skúlasonar og Brentons Birmingham og unnið bikarinn með tveimur mismundandi félögum tvö ár í röð. Guðjón vann bikarinn með Keflavík 1994 og Grindavík árið eftir en Brenton varð bikar- meistari með Njarðvík árið 1999 og svo Grindavík árið eftir. Páll vann bikarinn með Njarðvík í fyrra. Fyrirliðar í fyrsta sinn Þær Hild- ur Sigurðardóttir, fyririiði Grinda- vikur (til vinstri) og SignýHer- mannsdóttir, fyrirliði Is, ieið lið sín I fyrstasinní Höllina en þær eru á Kvennalið Grindavíkur og IS mætast í dag klukkan 14.00 í JS Laugardalshöllinni í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ & Lýsingar * íkörfubolta. Þettaverður32. úrslitaleikur keppninnar frá f. upphafi en þó í fyrsta sinn sem þessi tvö félög mætast í Höllinni. Hér á síðunni má finna ítarlegan samanburð ár* bikarúrslitaliðunum í ár. Grindavík og ÍS hafa mæst þrisvar sinnum í vetur og hafa lið- in unnið heimaleiki sína. ÍS vann sinn leik í framlengingu en Grindavík vann hins vegar mjög öruggan 18 stiga sigur þegar liðin mættust síðast í Grindavík 18. jan- úar. Stúdínur hafa hins vegar ekki tapað leik síðan, unnið Breiðablik, KR og Keflavík í deildinni og slegið Hauka og Blika út úr bikarkeppn- inni. Grindavík hefúr tapað tveim- ur deildarleikjum í röð gegn Kefla- vík og Haukum en sló íslands- meistara Keflavíkur út í undanúr- slitum bikarsins á þeirra eigin heimavelli. ívar Ásgrímsson, þjálfari ÍS, kemur með lið í bikarúrslit í sjötta !5,6 Mínútur 30,9 ,1 Fráköst 10,1 sinn en hann hefur þjálfað fjögur* kvennalið og eitt karlalið sem hafa komist í Höllina. ívar tapaði í fyrstu fjórum bikarúrslitaleikjum sínum en gullið kom loksins í síð- asta leik þegar að hann stýrði ÍS til bikarmeistaratitils 2003. Unndór Sigurðsson, þjálfari Grindavíkur, kemur með lið í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn en Grindavík hefur æ ' þó unnið eina úrslitaleikinn Jf' * sem liðið hefur spilað undir'|igS| j hans stjórn. Sá var í Kjörís- JP..'. bikarnum og fór ffam íaUd Hveragerði 2. desemberf 2001. Unndór ætti að V þekkja vel til Stúdína því hann þjálfaði liðið síðasta , ; vetur. |33% Skotnýtinq 41% ébeBéœsb Í7% Vítanýtinq 75% 16,1 Fráköst 7,9 [27,4 Minútur 24,8 Varin skot 0,8 i,8 Fráköst |30% Skotnýtinq 37% [19,6 Minútur 27,8 11.6 FráköstT? |31,0 Mínútur30,3 •í 136% Skotnýtinq 40% Fráköst 6,3 1% Vitanýtinq 66% |36% Skotnýtinq 41% Vítanýtinq 83% iGRlNDAý/k/ Leikstjórnandi Stór framherji RJovana Lilja Stefánsdóttir vs. Signý Hermannsdóttir "SL Meðaltöl í lceland Express W deildinni: Erna Rún Magnúsdóttir vs. iMaria Conlon 1 Meðaltöl í lceland Ex- fpress deildinni: 2,7 Stoðsendingar 2,4 5,6 (8,8) Framlag (á 40 mín) 17,8 (22,9) Miðherji Jerica Watson vs. Helga Jónasdóttir Meðaltöl í lceland Express deildinni: 8,5 (15,2) Framlag (á 40 mín) 15,8(19,2) Skotbakvörður Ólöf Helga Pálsdóttir vs. Stella Rún Kristjánsdóttir Meðaltöl í lceland Express deildinni: 3,6 Stoðsendingar 1,0 Skotnýting 58%, Stoðsendingar 1,7 0,5 (15%) 3ja stiga körfur 2,6 (35%) 1.3 Stoðsendingar 3,4 1,2 (26%) 3ja stiga körfur 0 (0%) 2,9 Stoðsendingar 3,0 15.1 (10,4) Framlag (á 40 mín) 10.1 (14,5) í 1,0 (30%) 3ja stiga körfur 0,4 (35%) 13,0 (16,8) Framlag (á 40 mín) 10,7 "‘(14,1) 13,2 Fráköst 6,3 } i[--|
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.