Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 Fyrstog fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar Björgvin Guðmundsson Páll Baldvin Baldvinsson Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar. auglysingar@dv.is. Setnlng og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja. Drelfing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Dr. G unni heima og að heiman Stemming í É9awKi.- afhendingu XFM f Austurbæffyrra- kvöld.Góðstemm- ing og kynnirinn Magn- ús Ragnarsson náöi aö vera svalur allan tfmann þótt f salnum væru kjaftaskar sem gall f af mikl- um móð. Til dæmis þegar kynning stóö yfir á heiöursverölaununum og Capone-félagamir stóöu f pontu. .Þetta er maður sem hrein- lega fann upp fslenska rokkiö* sögðu þeir og þá spuröi einhver sniöugur f salnum: .Grétar Örvars- son?l' og allir hlógu dátL Þaö var samt grföarlegur samhugur f saln- um þegar heiöursverðlaunahafinn stökk upp á svið, sjálfur meistari meistaranna, Rúnar Júlfusson. Ogfögnuöar streymdi um pakkaðan salinn þegar Rúnar tók viö heiöursverð- laununum. Allir stóöu upp og klöppuðu fyrir besta syni fslenska rokksins, já, hreinlega tærustu birtingarmynd alls þess besta f rokkinu. Rúnar var bersýni- lega nokkuð gátt- aðurá einlægum viðbrögðum kald- hæðnu rokkaranna, jafnvel snortinn, en lét á litlu bera og hélt f kúlið. Tók eitt gott rokköskur sem drukknaöi f klappinu. Mér heyröist samt kari- inn minna helst á gamalt rámt Ijón aö öskra á ungana. Rúnar sagölst hafa haft gaman af öllu þessu rappi sem hann haföi séð þama um kvöldið (þaö var ekkert rapp - ég geri ráö fyrir þvf aö Rúnar hafi veriö aö grfnast) og tók sfðan bút úr meistaraverki Baggalúts, Pabbi þarf aö vinna. Þetta var falleg stund og verðskulduö verölaun. Rokkinnflutnings- Maður þarf að fara aö skipuleggja fjármálin og tfmann. Þaö eru svo margir spennandi tónleikar ffam undan aö þaö hálfa væri nóg. Ég er aö tala um slóvenska fyriibæriö Laibach, pabba Rammstein og Ham. Svo er þaö belgfska indie- dúndríð dEUS og goðsögnin Ray Davies skömmu sfðar. í byrjun maf brestur á með forfeðrum pönks- ins, Iggy Pop og The Stooges, einu frábærasta hrárokksdæmi sög- unnar. Um miöjan maf þarf aö setja upp sfna andlegu húfu þvf stelpumar f CocoRosie og hörpu- spilandi smástelpusöngkonan Joanna Newsom spila á NASA með stuttu millibili. Fantaffnu rokkkonumar f Sleater-Kinney koma svo f júnf. Ég ætla á allt þetta en svo er haugur af öðru stöffi sem ég ætla að sleppa en aðrir f munueflaustflykkj- ast á. Svo á eftir að bætast við. Hvflfkir gleðitfmar! Sjukir pólitíkusar á spítölum Nú er enn einn pólitíkusinn lagstur á spít- ala og nær vonandi heilsu fljótt. Þegar pólitíkusar leggjast inn vegna veik- inda eða slysa stóreykst umfjöllun fjölmiðla um sjúklinga. Loftungan í þeim lifnar og þeir róma íslenska heilbrigðisþjónustu í hástert. Fá einstaka umönnun og eru raunar standandi hissa á því. Minna fer fyrir umfjöllun um hina sjúk- Iingana sem bíða og bíða. Eftir aðgerðum, eftir plássi. Ekki fá þeir sama rýmið í press- unni sem fylla bráðadeildimar sökum þess að „úrræði skortir í öldrunarvistun“, eins og það kallast á stofnanamáli. Þeir fara ekki mikinn í fréttatímunum sem eru sendir í snarhasti heim þegar nauð- synlegustu aðgerðum er lokið. Rifnir upp úr rúmum fyrir skilatíma deildanna svo halda megi bóÚialdi spítalanna í réttu horfl. Nema á bráðadeildum sem eru uppfullar af öldruðu fólki í hundraða tali sem eru út- lagar frá eigin heimilum og eiga sér hvergi skjól. Skortur á heimilum fyrir aldraða sem þurfa umönnun og öryggi sambýlis er geig- vænlegur og kostar samfélagið mikla fjár- muni mánuð hvem. Meðal sérfræðinga standa deilur um stefnu í heilbrigðismálum: þarfagreining fyrir heilbrigðisþjónustu á höfuðborgar- svæðinu finnst ekki, en samt ætla menn að ráðast í nýbyggingu sjúkrahúss í miðborg- inni. Og stöðugur kurr er meðal heilbrigðis- stétta yfir launum sfnum. Sjúkrahúsrekstur er ahnennum borgurum óleysanlegt og óskiljanlegt vandamál, falið bakvið sér- tæknimál og sérfræðingavald sem á sinn til- verurétt nema í ríkisreknu sjúkrahúsbákni. Lofsyrði þingmanna um stöðu heilbrigð- ismála hér á landi eiga því ekki rétt á sér. Þeim má vera ljós sú alvarlega staða sem er í hjúkrunarmálum langlegusjúklinga án þess að þeim verði misdægurt. m. Frank Sinatra vakmn til lifsins a svioi ioi i London JON ARASON BI5KUP JONAS HALLGRIIV1SSON HALLGERÐUR JONAS FRA HRIFLU Gott hálshögg trekkir Þyrfti bara að vara sig á LANGBROK Geggjað sjóv alltaf. tröppunum. Lokkandi sýning. INGOLEUR ARNARSON Súludans í öndvegi. ELVIS PRESLEY f Hefur ekki enn yfir gefið bygginguna. Langar þig að leggjast inn eða vilta bíða þangað til bráðadeildin ein tekur við þér? Louai i Pall Baldvin Baldvinsson Meistaralegt svar ut i hött ÍSLENDINGAR HAFA löngum verið veikir fyrir stjórnmálamönnum sem geta talað út í eitt og skiptir þá ekki öllu hvað þeir segja. Steingrímur J. Sigfússon er meistari þeirrar list- greinar og komast fáir með tærnar þar sem hann hefur hælana í þeim efnum. Þar til nú. Sá heitir Dagur B. Eggertsson. DAGUR KEMUR ákaflega vel fyrir og erfitt er að vera ósammála honum. Líkt og með Steingrím Joð. Þjóðin elskar svona menn. En það er stund- um eins og hún sé með frómas í hausnum eins og Gillzenegger segir. ÞAÐ VAR Á framboðsfundi Sam- fylkingarinnar á NASA 8. febrúar sem Davíð Þór Jónsson fundarstjóri spurði frambjóðendur einfaldrar spurningar sem skipti þó meginmáli þann daginn. Spuming Davíðs Þórs var svona: „Ef þið ættuð að taka út eitt mál eða málefni sem ykkur er hvað mest hugleikið um þessar mundir eða þið viljið leggja sérstaka áherslu á, hvað myndi það vera?" Fyrst og fremst 0G DAGUR svaraði: „Borgarmálin eru auðvitað gríð- arlega víðfeðm og kannski erfítt að taka eitthvert eitt mál úr. Það sem brennurhins vegar helst á mér núna er að við höfum afí til þess að hrinda hugsjónum okkar um borgina sem við viljum búa í framkvæmd. Þá þurfiim við að ná bandalagi við framfaraöfíin í borginni. Fólkið sem ég varað vísa til áðan, foreldrafélög- in, íþróttafélögin, íbúasamtökin. Vegna þess að égheld að staðreynd- in sé sú að sú stefna og lífsýn sem Samfylkingin stendur fyrir eigi sér meirihlutafylgi meðal borgarbúa. Það sem við þurfum þvíað gera dag- inn eftir prófkjör er að það sigurlið sem þar verður stillt upp einhendi séríþað verkefni að ná eyrum þessa fólks, að laða það inn í stjórnmálin að gera það að hluta af þeirri fjölda- hreyfíngu sem við eigum að vera og þurfum að vera til þess að ganga til sigurs í vor og til heilla fyrir þessa borg. Vegna þess að kjarninn í þvi sem við stöndum fyrir er hjartað í því sem þetta fólk er að gera í störf- um sínum frá degi til dags. “ „Vegna þess að kjarn- inn í því sem við stöndum fyrir er hjart- að í því sem þetta fólk er að gera í störfum sínum frá degi til dags" TAKIÐ EFTIR síðustu setningunni. Hrein snilld! Við höfúm eignast- nýjan meistara í þeirri list að láta dæluna ganga. Út í loftið. Klámhundar á RUV Mynd en ekki nafn „Það er ömurleg staðreynd að Ríkisútvarpið, í eigu okkar allra, og með þátttöku okkar allra, skuli ýta undir klámvæðinguna og styrkja hana í sessi, með því að velja ár- ■' lega kynþokkafyllsta fólk lands- • - ins,“ segir Bergþóra Jónsdóttir í 1 Viðhorfsgrein sinni í Morgunblaði gærdagsins, Halló, halló! Þeim sem berjast sem ákaf- ast gegn klámi sést oft ekki fyrir. Að stimpla allar hinar glæsi- legu sjónvarps konur sem hafí orðið ofarlega í kynþokkakönnun Rásar 2, konur á borð við Eyrúnu Magnúsdóttur, Svanhildi Hólm, Silvíu Nótt og Ingu Lind Karlsdóttur, sem klámdrottning- ar er verulega ósmekklegt. „Sá sem hér sést, með lög mönnum sakbominganna á hvora hönd, er ákærður fyrir að hafa snúið og haldið jafnaldra sínum meöan félagar hans spörkuðu í hann," segir í myndatexta Fréttablaðsins í gær. Nýtt f vandræðagangi fjöl- ■ miðla í nafn- og myndbirt- ingum er að birta mynd en ekki nafn. Þessi ónefndi mað- urá mynd Frétta- blaðsins er hálfgerð aukaper- sóna í sveðjuárásarmálinu. Höf- uðpaurinn Tindur Jóns- son, sem nefndur er „Sveðjumaðurinn" í Fréttablaðinu, á yfír . höfði sér margra ára fangelsisdóm fyrir stórfellda líkamsárás og tilraun til mann- dráps. Tindur Jónsson Er nefndur sveðju- maðurinn í Fréttablcðinu sem birtir myndir afsakborningum en ekki nöfn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.