Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 58
 hann býr í. Hann getur búið til nánst hvað sem er og með snert af mikil- mennskubrjálæði. En hann er samt alltaf innst inni bara litli Dexter og yfirleitt tekst Mimi systur hans að eyðileggja allt fyrir honum. CflRCÍOnN □EnwHRra næst á dagskrá... sunnudagurinn 26. febrúar 58 LAUCARDACUR 25. FEBRÚAR 2006 ^Stöð 2kl. 20.05 Sjálfstætt fólk I kvöld er á dagskrá seinni þátturinn um dr. Njörð P. Njarðvík. Hann er mikils- virtur rithöfundur og Ijóðskáld. Vestfirðingur að ætt og uppruna. Njörður hefur unnið óeigingjarnt hjálparstarf f fjölda ára. Njörður er með tvær bækur í vinnslu. Fyrst og fremst ætlar Jón Ársæll að fjalla frekar um óeigingjarnt hjálp- arstarf hansíTógó. ' x- LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 59 Sjónvarp DV DV Sjónvarp The War at Home Hressandi gaman- þættir. Foreldrarnir Dave og Vicky berj- ast við að reyna ala upp heilbrigða fjöl- skyldu. Það er hægara sagt en gert og langar þau oft að vera bara ung og barn- laus aftur. En þeim tekst svona ágætlega til á endanum, eða hvað? Góðar stundir með böraunum Það er um að gera fyrir foreldra að fara út í bakarí í hádeginu, hafa það notalegt í faðmi fjölskyldunnar og horfa svo á eina, tvær teiknimyndir eftir matinn. Eftir það er svo hægt að skella sér í göngutúr eða jafnvel spila. Hver veit? En þegar teiknimyndir eru annars vegar er Cartoon Network einfaldlega málið. Ki. 12 - Cow and Chicken Hinar sígildu teiknimyndir um beljuna og hænuna. Skemmtilega léttgrillaðir þættir. Eitthvað sem að fullorðnir jafnt og börn ættu að geta hlegið að. Kl. 12.30 - Courage the cowardly dog Hundurinn litli ber nafnið Hugrekki en er sennilega allt annað en hugrakkur. Hann er alltaf á nálum greyið og logandi hræddur við nánast allt sem á vegi hans verður. Kl. 13 - Dexter's Laboratory Dexter er heimsins snjallasti krakki. Hann er með risastóra tilraunastofu falda í húsinu sem ► Skjár einn kl. 21 ► Stöð2kl. 19.15 ^ Sirkus kl. 20.30 ► Sjónvarpsstöð dagsins Boston Legal Ótrúlega ferskir og skemmti- legir þættir þar sem leikararn- ir William Shatner og James Spader fara á kostum. Þeir leika Alan Shore og Danny Crane, sem eiga í mjög svo óvenjulegu sambandi. Það er hreinlega ekki nokkur einasta leið að sjá fyrir hvað tekur við næst hjá þeim félögum. Þeir láta sér fátt um finnast og ekkert stoppa sig. Kompás f Kompás í kvöld verður fjallað um viðskiptalegu hliðina á Idolinu. Hversu mikil er veltan hér heima og á heimsvísu? Kompás fór á keppnina og fylgst er einnig með hama- gangnum baksviðs og í kring- um hana. Vegna fjölda áskor- ana verður líka endursýnd fréttaskýringin um fuglaflensuna. Umræðan um hana er sífellt háværari og telja margir tímaspursmál hvenær hún berst hingað. SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Skordýr i Sól- arlaut 8.32 Hopp og hf Sessamí 9.01 Stjáni 9.24 Sígildar teiknimyndir (24:42) 9.32 Líló og Stitch 9.45 Orkuboltinn (7:8) 10.00 Matti morgunn (24:26) 10.15 Latibær 10.50 Spaugstofan 11.20 Vetrarólympiuleikarnir I j»Týrínó 11.55 Vetrarólympíuleikarnir ITórínó 12.25 Vetrarólympluleikarnir I Tórlnó 12.55 Vetrarólympluleikarnir I Tórínó 15.15 Vetrar- ólympíuleikarnir I Tórínó 17.50 Táknmálsfréttir N 7.00 Pingu 7.10 Myrkfælnu draugarnir 7.25 Töfravagninn 7.50 Addi Paddi 7.55 Oobi 8.05 Véla Villi 8.15 8.40 8.50 Kalli og Lóla 9.05 Nornafélagið 9.30 Cinger segir frá 9.55 Hjóla- gengið 10.20 Sabrina 10.45 Hestaklúbburinn ll.lOTvIburasysturnar 11.35 Home lmprovement4 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Sílfur Egils 14.00 Neighbours 14.20 Neighbours 14.40 Neighbours 15.00 Neigh- bours 15.20 Neighbours 15.45 Það var lagið 16.50 You Are What You Eat (17:17) 17.15 Absolutely Fabulous (3:8) 17.45 Martha 11.15 Fasteignasjónvarpið (e) 12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.00 Family Affaír (e) 14.30 How Clean is Your House (e) 15.00 Heil og sæl (e) 15.30 The Drew Carey Show (e) 16.00 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Stundin okkar 18.30 Vetrarólympfuleikamir I Tórlnó 19.00 Fréttir, Iþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Africa United Heimildamynd um Zico Zakaria frá Marokkó og knattspyrnulið hans, Africa United, sem er eina liðið á Islandi sem eingöngu er skipað er- lendum leikmönnum. 21.10 I varðhaldi (4:4) (Háktet) Sænskur myndaflokkur um gæsluvarðhalds- fanga og fangaverði. Bannað börnum. 22.10 Helgarsportið 22.25 Vetrarólympiuleikamir I Tórfnó Lokaat- höfn leikanna. 1.55 Kastljós 2.25 Útvarpsfréttir I dagskrárlok 18.30 Fréttir, fbróttir og veður • 19.15 Kompás íslenskur fréttaskýringarþáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar. » 20.05 Sjálfstætt fólk 20.35 The Closer (12:13) (Málalok) (Fatal Retraction) Ceðtruflaður morðingi er látinn laus fyrir mistök og beinir brátt sjónum sínum að Brendu sem fer með rannsókn málsins. Bönnuð börn- um. 21.20 Twenty Four (5:24) (24) Stranglega bönnuð börnum. 22.05 Rome (6:12) (Rómarveldi) (Egeria) Þegar Sesar kemst að því að Pompei- us ber hann ofurliði leitar hann á náð- ir Markúsar Antónlusar, sem hann hafði komið til valda. En Markús nýtur þess að hafa öll tromp á hendi og veltir fyrir sér gagntilboði frá Pompei- usi. Stranglega bönnuð börnum. 23.00 Idol - Stjörnuleit 0.30 Idol - Stjörnu- leit 0.55 Reversal of Fortune 2.45 Sand 4.10 The Foreigner (Stranglega bönnuð börnum) 5.45 Fréttir Stöðvar 2 6.30 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TIVI 18.00 Close to Home (e) 19.00 TopGear 19.50 Less than Perfect Claude fær miða á fjáröflunar-samkomu og Owen lendir I vandræðum með veðmangara. 20.15 Yes, Dear. Yfirmaður Gregs vill komast I stjórn listasáfns. Greg segir honum að Kim sé mjög fróð um list og geti að- stoðað hann. Savitsky biður hana að koma með sér I kokkteilpartí en Kim finnst það skrítið. Hún samþykkir þó að gera það. Kim skemmtir sér mjög vel en Greg verður afbrýðisamur. 20.35 According to iim 21.00 Boston Legal I Boston Legal sjá áhorfendur heim laganna á nýjan hátt. 21.50 Threshold - tvöfaldur Merki frá Big Horn ræðst inn á tónleika I Miami og Molly og félagar reyna að komast að þvi hverjir hafa orðið fyrir áhrifum þess. 23.25 C.S.I. - Ný þáttaröð (e) 0.20 Sex and the City (e) 1.50 Cheers - 10. þáttaröð (e) 2.15 Fasteignasjónvarpið (e) 2.25 Óstöðv- andi tónlist 9.00 US PGA Tour 2005 - Highlights 10.00 Spænski boltinn beint 11.40 Box - Arturo Gatti vs. Thomas Damgaard 6.00 Reversal of Fortune 8.00 Innocence 10.00 A Rumor of Angels 12.00 A Shot at Glory 14.00 Reversal of Fortune 16.00 Inn- ocence 18.00 A Rumor of Angels 20.00 A Shot at Glory (Stefnt á toppinn) 22.00 Kiss of Death (Feigðarkossinn) Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Firestorm (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Dinner Rush (Strang- lega bönnuð börnum) 4.00 Kiss of Death (Stranglega bönnuð börnum) 13.10 US PGA 2005 - Inside the PGA T 13.40 Destination Germany 14.10 Meistara- deildin með Guðna Bergs 14.45 Man. Utd - Wigan Bein útsending frá úrsiitaleik enska deildabikarsins 17.20 UEFA Champions League 16.50 Fashion Television (15:34) (e) 17.15 Summerland (12:13) 10.00 Fréttir 10.05 Island I dag - brot af besta efni liðinnar viku 11.00 Fréttaljós “Í2.00 Hádegisfréttir/lþróttafréttir/Veðurfrétt- ir/Leiðarar blaðanna 12.25 Silfur Egils 14.00 Fréttir 14.10 fsland I dag - brot af besta efni liðinnarviku 15.00 Fréttaljós 16.00 Fréttir 16.10 Silfur Egils 17.45 Hádegið 18.00 Veð- urfréttir og Iþróttir 18.30 Kvöldfréttir/veður 19.10 Kompás Islenskur fréttaskýringarþáttur I umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar. 20.00 Fréttaljós Vikulegur fréttaskýringaþátt- ur með fjölda gesta I myndveri I um- sjónfréttastofu NFS. 21.00 Silfur Egils Umræðuþáttur I umsjá Egils Helgasonar. 22.35 Veðurfréttir og Iþróttir 17.50 Mallorca - Real Madríd. Bein út- sending frá leik I spænsku deildinní 19.50 World Golf Championship 2006 (Accentura Match Play) Bein útsend- ing frá World golf Championship. 18.00 Idol extra 2005/2006 (e) 18.30 Fréttir NFS 19.10 Friends (5:24) 19.35 Friends (6:24) (Vinir 7) 20.00 American Dad (13:13) (e) |# 20.30 The War at Home (7:22) (e) 21.00 My Name is Earl (7:24) (e) (Stole Beer From A Golfer) Earl er smáglæpa- maður sem dettur óvænt I lukkupott- inn og vinnur fyrsta vinninginn I lottó- inu og er staðráðinn I að bæta fyrir allt það slæma sem hann hefur gert. 21.30 Invasion (7:22) (e) (Fish Story) Smá- bær í Flórlda lendir I heiftarlegum fellibyl sem leggur bæinn I rúst. 22.15 American Idol 5 (11:41) 23.05 Kvöldfréttir 23.45 Siðdegisdagskrá endurtekin I h 1.10 A1 Grand Prix 23.45 Reunion (6:13) (e) 0.30 X-Files (2:49) (e) 1.15 Smallville (11:22)-(e) Sjónvarpið sýnir í kvöld heimildar- myndina Africa United. Myndin hefur verið sýnd víða um heim og fengið góð- ar móttökur. Það er Ólafur Jóhannes- son sem gerir myndina. Hann gerði einnig heimildarmyndina Blindsker og þá er væntanleg mynd frá honum um kynskipting á Filippseýjum. Ólafur Jóhannes son Gerði einnig myndina Blindsker. í kvöld sýnir Sjónvarpið heimild- armyndina Africa United. Myndin hefur fengið góða dóma og hlotið verðskuldaða athygli. Myndin fjallar um Marokkómanninn Zico Zakaria sem og knattspymuliði hans Africa United. Myndin sýnir baráttuna um að haida saman liði sem er skipað leikmönnum ffá ótal löndum. Til dæmis Marokkó, Nígeriu, Kolumbíu, Serbíu, Kósóvó, Gambíu og Gíneu. Myndin hefur verið sýnd á nokkrum kvikmyndahátíðum. Hún var send inn á heimildarmynda- hátíð sem haldin er í Yamagata í Japan í október. Þangað bárust 950 heimildarmyndir. 15 voru valdar til sýninga á hátíðinni, þeirra á meðal Africa United. Það er Ólafur Jóhannesson sem er leikstjóri myndarinnar. Hann gerði einnig heimildarmyndina Blindsker, sem ijallar um ævi rokk- arans Bubba Morthens. Ólafur og félagar tóku Africa United upp hér á landi, í Marokkó, Serbíu, Bretlandi og Þýskalandi en vinnsla myndar- innar tók nokkur ár. Poppoli fram- leiddi með Zik Zak og stuðningi frá Kvikmyndamiðstöð, Norræna sjóðnum og UEFA. Myndin hefur fengið mjög góðar viðtökur og þykir fyndin og skemmtileg. Til dæmis gaf Sigurjón Kjartansson henni íjórar stjörnur hér í DV. „Það segir ýmislegt um hve heimildarmyndagerð er í miklum blóma hér á íslandi að síðasta fýndna bíómyndin sem gerð var hér var einmitt heimildarmyndin Lalli Johns og nú er komin önnur, Africa United, sem ég segi óhikað að er einhver skemmtilegasta mynd sem gerð hefúr verið hér á landi," sagði Sigurjón í dómi sínum um myndina. Ólafur ferðast um Asíu þessa dagana, en hann var að frumsýna Affica United í Bankok seinustu helgi. Ólafur hefur lokið tökum á væntanlegri heimildarmynd sem hann tók upp í Filippseyjum. Hún fjallar um Queen Raquela sem er svokölluð „ladyboy" og er vændis- kona þar. i&j OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. ENSKI BOLTINN 10.05 Newcastle - Everton frá 25.02 12.05 Liverpool - Man. City (b) 14.15 Upphitun (e) 14.50 W.B.A. - Middlesbrough (b) 17.15 Blackburn - Arsenal frá 25.02 19.30 Tottenham - Wigan frá 26.02 Leikur sem fram fór I gær. 21.30 Helgaruppgjör 22.30 Helgaruppgjör (e) 23.30 Bolton - Fulham frá 25.02 1.30 Dag- skrárlok Doktorinn góður Dr. Gunni spilar frábæra tónlist hverju sinni í sunnudagsþætti sínum á XFM 91,9 milli klukkan 14 og 16. Þar spáir hann og spekúlerar í hvað er að gerast í tónlistarheiminum og bregður engum í þessum snilldarþætti. TALSTÖÐIN FM90.9 9.00 Margrætt e. 10.03 Gullströndin - Skemmti- þáttur Reykjavlkurakademlunnar 11.00 Messu- fall 12.10 Silfur Egils 13.40 Sögur af Megasi e. 14.00 Sögur af fólki 15.03 Barnatíminn 16.00 Laugardagsmorgunn 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Barnatíminn e. 20.00 Sögur af Megasi e. 20.30 Silfur Egils e. 22.00 Sannar kynjasögur eftir Cheiro. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 0.00 Messufall e. RÁS 1 8.05 Mofgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 943 Lóð- rétt eða lárétt 10.15 Heinrich Heine - bliða og berserks- gangur 11.00 Guðsþjónustá I Grafarvogskirkju 12D0 Há- degisútvarp 1220 Hádegisfréttir 1540 Fjólskylduleikritið: Landið gullna Elidor 13.45 fiðla Mozarts 14.10 Söngvamál 152)0 Sögumenn: Ég er elsta systir 16.10 Endurómur úr Evrópu 1826 Seiður og hél 192)0 Afsprengi 1940 Griskar þjóðsögur og ævintýri 1930 óskastundin 20i35 Sagna- slóð 21.15 Laufskálinn 2155 Orð kvöldsins 2222 I deiglunni 2250 Grúsk 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.