Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006
Helgarblað DV
í heimsókn til
Dyflinnar
1947 - áritun-
in er Gunnars.
Gunnar Eyjólfsson leikari varð áttræður í gær. Hann kaus að
fara af landi brott á afmælisdaginn og dvelur hjá systur
sinni vestur í Bandaríkjunum á þessum tímamótum. Þó
hann kunni manna best við sig í margmenni og sé hrókur alls
fagnaðar á gleðistundum kýs hann að draga sig úr skarkala stóraf-
mælis og hátíðarhalda. Þrátt fyrir háan aldur er ijarri að Gunnar
hafi lagt árar í bát. Raunar er afar sjaldgæft að leikarar sem
komnir eru á þennan aldur hafi andlegt og líkamlegt þrek til að
standa á sviði, en Gunnar hefur ekki gefið eftir. Enn tekst hann á
við burðarrullur sem útheimta sjálfstraustið til að muna langa
texta, tilfinningaleg viðbrögð og líkamlegt fas og svipbrigði sem
reynast oft ungum en reyndum leikurum harla erfið.
Gunnar hefur á sínum langa ferli
verið óskabarn í íslensku Ieikhúsi -
og kvikmyndum. Hann er af þeirri
kynslóð sem fæddist inn í velsæld
íýrir kreppuna en kynntust á eigin
skinni þeim kjörum sem hún skóp
velflestum heimilum í Vestur-Evr-
ópu. Hann flyst frá litlu sjávarþorpi,
Keflavík, sem í þann tíma var byggt
þurrabúðarmönnum með sjálfs-
þurftarbúskap, inn í hersetinn smá-
bæ, Reykjavík.
I skjóli fjölsky'ldu móður sinnar
stundar hann nám við Verslunarskól-
ann en velta stríðsáranna, stóraukin
leikhúsaðsókn og opnun Þjóðleik-
hússins opnuðu honum og mörgum
öðrum á sama aldri leið inn í nýja
starfsgrein sem var að verða til.
í skóla Lárusar
Sjálfur segist hann hafa ákveðið á
unga aldri að gerast leikari, en hér í
Reykjavík gafst honum tækifærið:
Láms Pálsson, þaulmenntaður leik-
ari og leikstjóri, var kominn heim itá
Danmörku með flóttaskipinu Pets-
amo.
Láms hleypti nýju blóði í leikhús-
lífið og stofnaði leikskóla. Þangað
sótti sitt nám kynslóðin sem opnaði
Þjóðleikhúsið örfáum ámm síðar.
Nemendur Lámsar urðu burðarstoð-
ir í starfsemi Leikfélags Reykjavíkur
og Þjóðleikhússins lengst af seinni
helmingi tuttugustu aldarinnar. Þeg-
ar Gunnar leikur í íyrsta sinn stórt
hlutverk á sviði Iðnó debútera með
honum Róbert Amfinnsson og Bald-
vin Halldórsson sem áttu eftir að
verða samverkamenn hans lengst af
ævinni.
Bretland bíður
Stór hluti af nemendum Lámsar
fór í stríðslokin í framhaldsnám
til London. Breska hemámið
styrkti böndin milli íslend-
inga og Breta og í London
Gunnar Eyjólfsson i London
1946 Ungur strákur úr Keflavík
meðyfírbragði alþjóðlegrar
filmstjörnu
„Nú hefég
verið hér í
Flórída i þrjá daga
hjá ívönu systur
minni og á hverjum
morgni fer ég niður á
ströndina, þessa yndislegu
strönd, og geri æfingarnar
mínar. Hér eru mörg merki um
eyðilegginguna sem fellibylurinn
Vilma olli, þó eydileggingin jafnist
ekki á við það sem Katharine olli
vída. En hér er verið að byggja
vom leiklistarskólar að
hefja starfsemi sína af full-
um þrótti, en herskyldan
leiddi til þess að ungir karlar
vom fáir í skólunum. Ráðið
var að leita til útlanda og
opna enskumælandi ungu
fólki skólana.
Gunnar var einn þeirra og
einn fyrstur landa sinna að
setjast á skólabekk í Rada,
Royal Academy of Dramatic
Art. Þar var fyrir á bekk Hildur
Kalman og í kjölfarið komu
Herdís Þorvaldsdóttir, Einar
Pálsson, Klemens Jónsson og
Baldvin Halldórsson.
Kaupmaður í Feneyjum Gunnar,
Baldvin Halldórsson og RóbertArn '-
fínnsson hefja feril sinn sem leikarar
á sviðinu i Iðnó i mars 1945.
Fínt mál og ófint
Ensku skólamir vom
| á þessu ámm í örri
Við kynningu á
Hamlet-sýningu
Benedikts Arna-
sonar í Þjóðleik-
húsinu 1964.
Við leikstjórn í
útvarpi 1980.
í
Sm'i
I hlutverki Hamlets.