Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 15
DV Fréttir LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 75 BOKHA L DSÞJÚNUS TA ■ RAÐGJOF www.ato.is ■ netfang: ato@ato.is ■ sími: 565 9404 6 stærstu ran sogunnar: Hvaða banki: írakski landsbankinn í Bagdad Ránsfengurinn: 66 milljarðar króna. Hvenær: I mars 2003. Hverjir voru að verki: Fjölskylda Saddams Hussein grunuð. Hvaða banki: Knightbridge peninga- geymslan í London á Englandi. Ránsfengurinn: 4,2 milljarðar. Hvenær: 12.júlí 1987. Hverjir voru að verki: Ekki vitað. Hvaða banki: Peningageymslan í Tonbridge í Kent á Englandi. Ránsfengurinn: 5,8 milljarðar króna. Hvenær: 22. febrúar 2006. Hverjir voru að verki: Ekki vitað, þrir handteknir. Hvaða banki: Norður-bankinn i Belfast á Norður-lrlandi. Ránsfengurinn: 3,2 milljarðar. Hvenær: 20. desember 2004. Hverjir voru að verki: Irski lýðveldis- herinn er grunaður. Hvaða banki: Rikisbankinn i Fortaleza í Brasiliu. Ránsfengurinn: 4,4 milljarðar. Hvenær: Helgina 6. til 8. ágúst 2005. Hverjir voru að verki: Hinn alræmdi brasiliski bankaræningi Moises Teixeira da Silva grunaður um verknaðinn. Hvaða fyrirtæki: Brinks Mat, gullsala við Heathrow-flugvöllinn i London á Englandi. Ránsfengurinn: 2,4 milljarðar i gulli. Hvenær: 25. nóvember 1983. Hverjir voru að verki: Ekki vitað. AT0 ■ Bókhaldsþjónusta hefur þaö að markmiði að veita viðskiptavinum sínum stórum og smáum áreiðanlega, trausta og örugga þjónustu og koma til móts við þarfir þeirra og óskir. Á vegum ATO ■ Bókhaldsþjónustu starfar vel menntað og kraftmikið fagfólk með mikla þekkingu og reynslu. Tökum að okkur verkefni varðandi: Bókhalds- og/eða launavinnslu fyrir fyrirtæki/ sveitarfélög/ félagasamtök af öllum stærðum og gerðum. Fjármál Uppgjör Hamraborg 1-3 Skattframtöl 200 Kópavogi Gsm: 894 8404 Hringið og biðjið um mynda- og verðlista 108 REYKJAVIK HuSGAGNAVERSLUN V/HALLARMULA ■ SÍMI 553 817? S 553-1400 f J N ato Á leið í peningageymsl una Hér sést rannsóknar- maður fara f peninga- geymsluna. Átta einstaklingar sem vinna sam- an í kjötpökkunarverksmiðju duttu í lukkupottinn í síðustu viku. Alls fengu þeir 365 milljónir dala, eða um 25 milljarða íslenskra króna. Þrír ein- staklinganna úr hópnum eru innflytj- endur. í ConAgra-verksíniðjunni, vinnustað áttmenninganna, hefur það verið siður í fjögur eða fimm ár að starfsmenn hópi sig saman og kaupi Millar Hver og einn þeirra átta sem unnu fengu rúman miljarð I sinn hlut. lottómiða saman þegar potturinn verður stór. Vinningshafamir átta ákváðu að fá vinningsupphæðina borgaða út í einu lagi, í stað þess að fá hana borgaða í hlutum. Eftir skatt fengu þeir alls 124 milljónir dala, eða átta og hálfan milljarð. Hver þeirra fær því 15,5 milljónir dala eða tæp- lega 1,1 milljarð loróna. Innflytjendumir þrír komu allir til Bandaríkjanna í leit að betra lífi. Tveir þeirra komu frá Víetnam, Quang Dao sem er 56 ára og Dung Tran sem er 34 ára, og einn frá Kongó, Alan Mabous- so, 26 ára. Dung Tran keypti miðana, en hann gekk á milli samstarfsmanna í vinnunni og spurði alla hvort þeir vildu vera með í pottinum. Þátttöku- gjaldið var fimm dalir, eða um 350 krónur. Mabousso, sem flúði hið stríðshrjáða heimaland sitt árið 1999, segir að þeir sem vildu ekki vera með í pottinum geti varla verið sárir. „Ég held að þeir geti ekki verið afbrýði- samir, öÚum vár boðið að vera með í pottinum.“ Hinir fimm vinningshafamir, sem ekki em innffýtjendur, hafa all- ir urínið lengi * við * verksmiðjuna. Einn þeirra er Mike Tepstra, yfir- maður verksmiðjunnar. Hann er ókvæntur og bamlaus. Hann segist ekki vita hvað hann á að gera við peninginn. „Allir eiga sér drauma. Sumir segja mér að ég eigi að kaupa eyju. Aðrir segja mér að kaupa flug- vél. En veistu hvað? Mér er illa við vatn og ég þoli ekki að fljúga." Hinar vinsælu dönsku bókahillur komnar aftur Tekk - Kirsuberja - Hlynur I Klukkutími í hleðslu Þjófarnir tóku sér klukku- tíma í að hlaða bílinn, enda nóg afpeningum sem þurfti að ferja. "W ■ Heppnir verkamenn í Bandaríkjunum Unnu 25 milljarða í lottói 365 milljónirPort- urinn sem áttmenn- ingarnir unnu var alls 365 milljónir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.