Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 50
Hér& nú Garðyrkju-
menn í Hafnarfirði
fengu Birtu með í Hér
& nú forslðu.
bara að það kæm
ist á framfæri.
Idolið Simmio
Jói eru gjörsam-
lega ómissandi.
Hemmi Gunn
Alltafferskur.
Lesendur
Muhammed Ali sigrar heimsmeistarann
25. febrúar er sannkallaður þjóð-
hátíðardagur hnefaleikaáhuga-
manna um allan heim. í dag eru
einmitt 42 ár síðan Cassius Clay skók
heim hnefaleikanna með því að rota
þáverandi heimsmeistara, Sonny
Liston, í sjöundu lotu fyrir framan
8300 áhorfendur í Miami á Flórída.
Hann var þá 22 ára gamall og gífur-
lega metnaðarfullur, bæði í orði og
verki. Þrátt fyrir að vinningslíkurnar
væru honum í óhag - átta á móti ein-
um - lýsti hann því yfír við fjölmiðla
að hann myndi vinna Liston fyrir átt-
undu lotu, því hann „flyti eins og
fiðrildi og styngi eins og býfluga''.
Til að fagna heimsmeistaratitlin-
um hélt Clay í einkasamkvæmi þar
sem vinur hans, Malcolm X, var
einnig. Tveimur dögum síðar til-
kynnti Clay að hann væri genginn til
liðs við hreyfinguna. Stuttu síðar af-
neitaði hann skírnarnafni sínu og
tók upp nafnið Muhammed Ali.
Undir því nafni varð hann einn helsti
íþróttamaður aldarinnar með gífur-
leg pólitísk og samfélagsleg ítök. Eft-
ir að hafa varið titilinn níu sinnum
var hann tekinn af Ali fyrir að hafa
ekki orðið við herkvaðningu til þjón-
ustu í Víetnam. Hann neitaði á
grundvelli samvisku sinnar og trúar.
Eigi að síður var hann dæmdur í
fimm ára fangelsi. Honum var þó
aldrei stungið í steininn þar sem
hann áfrýjaði dóminum. Vinsældir
hans dvöluðu heima fyrir en víða um
heim fögnuðu menn ákveðni hans
gegn stríðinu. 1970 var honum loks
hleypt í hringinn aftur og tókst að
leggja George Foreman að velli fjór-
um árum síðar. 1984 greindist
Ali með parkinson veiki og
hefur það sett mark sitt illilega
á þessa lifandi goðsögn.
I dag
eru 42 ár síðan teiknar-
inn Sigmund fékk sína
fyrstu skopteikningu
birta í Morgunblaðinu.
Meistarinn er enn að.
Muhammed Ali Varðiheims■
meistaratitilinn niu sinnum.
50 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006
DV Fréttír
Skólameistari með Skrúfudag
„Uppeldið hefúr kannski eitthvað
haft að segja um það," svarar Jón B.
Stefánsson, skólameistafi Fjöltækni-
skóla íslands, aðspurður um hvemig
það atvikaðist að hann gerðist skóla-
meistari. „Ég ólst upp á Selfossi sem
er afskaplegá rólegúr bær í miklu
jafitvægi. Það er ef til vill einn þáttur
sem hefúr fests ágætlega f mínum
persónuleika," segir Jón, enda er
jafnaðargeð án efa stór kostur skóla-.
meistara. „Selfoss er Jfka lítill bær
með mikið félagslíf. Það hafði áreið-
anlega áhrif að ég hef mjög gaman af
félagsmálum og i
munandi einstaklinga."
tækja og miðar að þörfum þeirra og
atvinnuMfsins í heild sinni. Með það
að markmiði emm við að bjóða nýtt
námskeið í stjómun og rekstri þar
sem kenndar verða kjamagreinar
eins og fjármálastjórnun, markaðs-
Træði, lögfræði og mannauðsstjóm-
un. Það er hluti af þróun skólans í þá
átt að verða góður gmnnur fyrir at-
vinnulíf framtíðarinnar."
Jón hefur líka góðan bakgrunn
sem nýtist honum í stárfi.
„Það má segja að minn atvinnufer-
Ul hafi verið undirbúningur fyrir þetta
segir Jón sem er menntaður
kénriari, en tók fljótt við starfi félags-
Jón tekúr úndir þá skoðun flein*1 máiastjóra á Selfossi eftir sitt nám. Eft
ir það tóku við nokkur ár hjá Eimskip,
bæði sem starfsmannastjóri og síðan
sem fiamkvæmdastjóri í Bandaríkj-
stjómenda að atvinnulífið leiki stórt
Jilutverk í menntun þjóðarinnar.
„Skólakerfið verður að vera í sam-
ræmi við kröfúr atvinnulífsins á
hverjum tíma. Ef fólk kemur betur
undirbúið tU atvinnuþátttöku eflir
það óneitanlega hag atvinnulífsins.
Fj öltækniskólinn er í eigu fjölda fyrir-
„Það má segja að
minn atvinnuferill hafí
verið undirbúningur
fyrir þetta starf."
unum og Bretlandi. Sú reynsla hefúr'
orðið Jóni gríðarlega gagnleg.
Fjöltækniskóli íslands heldur í
dag sinn árlega Skrúfudag og segir
Jón það vera gert í 44. skipúð.
„Skrúfudagurinn er stórskemmú-
leg uppákoma þar sem kennarar og
nemendur sýna þau tæki og tól sem
við höfum héma," segir Jón. „Eins
em líka mörg fyrirtæki, sem að skól-
anum koma, með kynningarbása svo
þetta lýsir v^el tengingu skólans, bæði
við almenning og atvinnulífið."
Jón er fæddur og uppalinn á Selfossl. Hann er sonur hjónanna Stefáns Jónssonar
og Unnar Sigursteinsdóttur. Hann lauk íþróttakennaraprófi frá Iþróttakennara-
skóla íslands árið 1972 og almennu kennaraprófi frá Kennaraskóla Islands ár siðar.
Árið 2001 gerðist hann forstjóri Sjóklæöagerðarinnar hf. eða þar til hann réði sig
sem skólameistari Fjöltækniskóla Islands.
Ur bloggheimum
Tárast yfir listdansi
„Ég elska vetrarólymplu-
leika. Listdans á skautum
er mesti unaður sem hægt
er að llta augum. Þessi
stórkostlega Iþrótt ersvo ger-
samlega, algerlega, fagurfræðilega full-
komin. Ótrúlegt, ég sverþað. Ég kikna I
hnjáliöunum þegar ég sé þreföld loop.
_Eða ótrúlega samhæfða hringi. Ég tárast
^rpegar herra heldur á dömu með einni
hendi upp yfir haus og hún eríspígati."
Þórhildur Ólafsdóttir
- isdrottningin.blogspot.com
Morð og morð
„Ok, lögfróðar konur - qgmenn.
Útskýrið eitt fyrir mér, ég er
máske að misskilja. Maður
, ^ ræðst á eiginkonu sina og
_ barnsmóður, (sem vildi
^ skilnað) hamslaus afafbrýði-
semi og heift og myrðlr hana.
Hann er dæmdur 19 ára fangelsi, dómur-
inn þyngdurl 11 ár. Hann siturinni I um
það bil sjö efhann hagar sérsómasam-
lega. Ungur strákur myrðir vin sinn á
Hverfisgötunni. Þeir voru báðir út úr þess-
um heimi afdópneyslu þegar glæpurinn
var framinn. Sá er dæmdur 116 ára fang-
elsi. Hæsti dómur sem Islensk hegningar-
tJög bjóða upp á. Hvoru tveggja morð,
***morð er aldrei afsakanlegt, bla bla bla.
Skil þetta samt ekki. Efþessi I seinna
dæminu hefði drepið, búum til dæmi,
kærustuna sina vegna þess að hún ögraði
honum með þvl að vera I sleik við besta
vin hans á dansgólfmu d Kapital, hefði
hann þá fengið 11 árl stað 167“
Katrln Rut Bessadóttir
- biog.centrai.is/katabessa
Herbert fokkin Guðmundsson
„Merkistlðindi geröust I gær á
æfingu hjá Mayen. Við
erum að spila I kompunni
okkar uppi í Árbæ þegar
það erskyndilega bank-
að á hurðina. Við opnum
■yytepg inn skýst kunnuglegt
andiit - Herbert Guðmunds-
son. Ég er ekkert að djóka. Herbert fokkin
Guðmundsson var mættur. Ég var bara
svo starstruck að ég kom varla upp orði.
Hann var að leita að sambýlismönnum
okkar I æfingahúsnæðinu en lét sig
hverfa þegar hann komst að þvl að þeir
væru ekki að æfa það kvöldið. Fjandinn.
Svona fimm mlnútum siðar áttaði ég mig
á hvað hafði raunverulega gerst. Ég er
llka búinn að bölva slðan. Afhverju í and-
skotanum datt engum Ihug að bjóða
Hebba inn og taka með honum lagið?
Heimsku viö en ég kenni sjokkinu um.“
Agúst Bogason
- blog.central.is/nazareth
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
@ Frábser dagskrá á Stöð 2
Asta skrífai:
Ég fékk mér áskrift á Stöð 2 þeg-
ar hún hóf göngu sína. Ég var með
áskriftina alveg þangað til síðasta
haust. Þá ákvað ég að skipta yfir á
Breiðbandið. Þar eru ýmsar ágætis
sjónvarpsstöðvar en ég ætla ekki að
neita því að sjónvarpsáhorf fjöl-
skyldunnar minnkaði talsvert.
Við reyndum að halda þetta út,
eins lengi og við gátum. Við höfð-
Lesendur
um jú enska fótboltann, sem er
mjög vinsæll á mínu
heimili. En svo
ákváðum við að
slá til, við gátum
einfaldlega ekki
verið án Stöðvar
2, Sýnar og þess-
ara sjónvarps-
stöðva.
Ég held að enginn fjölskyldu-
meðlimur sé óánægður með þenn-
an pakka. Idolið er
ómissandi, Hemmi
Gunn er alltaf fersk-
ur með þáttinn sinn
oe svn er alltaf
geta horft á bíómyndir á Stöð 2 bíó.
Mér finnst þetta bara vera lofsverð
dagskrá og ég vildi
Sárir garðyrkjumenn
GaiOyrkjumaÖur skrifai:
Beinist til ritstjórnar Hér & nú.
Ég vinn í litlu garðyrkjufyrirtæki
í Hafnarfirði og við vinnufélagarn-
ar bíðum alltaf spenntir eftir DV á
morgnana. Enn meiri spenna ríkir
þó á fimmtudögum því þá kemur
Lesendur
Hér & nú með í kaupunum. Við
erum tveir sem erum áskrifendur
að DV og til að allir gætu gluggað í
blaðið komum við báðir með það
upp á verkstæði í morgun. En viti
menn. Þegar við opnuðum Hér &
nú var ekkert af greinunum sem
hafði verið lofað á forsíðu inni í
blaðinu. í staðinn var Birta, sem
fylgir vanalega með Frétta-
blaðinu, verið prentuð í
stað efnis Hér & nú. Það
voru svo sannarlega sárir
garðyrkjumenn sem
lögðu hellur í rigningunni
í dag því blaðið ykkar er
eitt af því sem lífgar svo
sannarlega upp á
skammdegið eitthvað
annað en Birta sem
stendur alls ekki undir
nafni.
Svava Sigbertsdóttir
er að fara í próf.
Myrði og græt
Frábært að vera komin aftur út.
Prófin hjá mér eru í næstu viku
þannig að það er allt að vera vit-
laust. Ég er í skólanum frá um 8 á
morgnana til 8 á kvöldin og svo á
æfingum til miðnættis.
Það er mjög sérstakt hvernig
pj"ófin eru. Það kemur inn nefnd, 4
manneskjur, allar frægar í þessurn
geirí-dg fyrir framan þau þarf mað-
ur að sýna sitt sóló og sitt hópverk,
sem að maður verður að semja
sjálfur. í mínu sólóverki, sem er nú-
tímabaUetverk, er ég harðstjóri sem
að myrðir fjöldann allan af fólki en
svo allt í einu fer hjarta hans að slá
og hann brestur í grát yfir öllum
hryllingnuim sem hann tók þátt í.
Gaman að hafa smá boðskap, sko.
Svo ég ér í herbúningi með hers-
höfðingjahattinn og með belú og
sverð. Get ekki beðið. Vona aö
nefndin verði ánægð með þáð því
ef þeim líkar ekki verkið þitt þá felí-
ur maður og hættir í skólanum.
Man í fyrra þá fór ég með ræðu
sem var nijög þung og þurfú að
öskra og gráta og bla bla.
Og það sem ég undirbjó mig.
Lokaði mig inni tvó daga fyrir próf-
ið og talaði ekki við neinn, át bara
sælgæti tíl að stressa líkamann og
svo kvöldið fyrir hringdi ég í mann-
eskju sem vekur aUtaf hjá mér sorg-
legar tilfinningar. Loksins kom hún
að gagni!
AUt þetta virkaði, sem betur fer,
og ógnvekjandi nefndin gaf mér
klapp á öxlina. í ár ætla ég samt að
undirbúa mig öðruvísi. Þetta er að-
eins erfiðara núna þar sem ég er
morðóður hershöfðingi, veit ekki
alveg hvaða löglegu gjörðir ég gæti
gert til að komast inn i þann
karakter. Svo ég ætla bara að æfa
og æfa, fara út a videóleigu og taka
þýsku myndina um síðustu daga
Hiúers. Hringja síðan kvöldið fyrir
prófið í einhvern sem lætur mér
líða vel.
DV-mvnd AFP