Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 37
DV Lífsstíll LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 37 Öflugt innsæisleiftur Vigdís Grímsdóttir rithöfund- urerfædd: 15.08.1953 Lífstala Vigdísar er 5 Llfstala er reiknuð út frá fæðing- ardegi. Hún tekur til eiginleika sem eiga öðru fremur að móta lifviðkomandi. Eiginleikar sem tengjast fimmunni eru: Útbreiðsla, ævintýraþrá og virkjun frelsis - en hættirtilað láta ofmikið eftirsér. Árstalan Vigdísar árið 2006 er 4 Árstala er reiknuð út frá fæðingardegi og því ári sem við erum stödd á. Hún á að gefa visbendingar um þau tækifæri og hindranirsem árið færirokkur. Rikjandi þættir í fjarkanum er: Mikil vinna og hægar en stöðugar framfarir. Kona þessi hlúir vel að eigin hjarta- stöðvum og þess vegna er innsæisleiftur hennar öflugt. | ■ Rfmæli 1 ■■ * ............ Sterkur neisti innra með henni Nína Dögg Filippusdóttir, leik- kona, er 32 ára í dag 25. febrúar. „Hún hrffst af mörgum manngerðum en kýs að umgangast manneskjur sem eru heilar fram í fingurgóma en neistinn sem falinn er ijúpt í sálu konunnar kall- ar vafalaust til hennar um þessar mundir Ien þessi hæfileikaríka leikkona hefur nú þegar vaknað tii vitundar og hlúir með ástúð að eigin tilfinningum.“ v Stjörnuspá Ásta S. Helgadóttir lögræöingur Er for stöðumaður Ráðgjafar- stofu um fjármál heimil anna Hlutverk Ástu S. Helgadóttur lögfræð- ings og forstöðumanns Ráðgjafastofu heimilanna er að aðstoða einstaklinga og fjölskyldur sem eiga í verulegum greiðsluerfiðleikum. Fáir vita hins vegar að hún veitir endurgjaldslausa ráðgjöf. Við erum sex sem störfum hér,“ svarar Ásta lögfræðingur þegar Lífs- stfll forvitnast hvert fólk getur leitað við að fá aðstoð ef það sér engan endi á skuldafeninu." „Til fróðleiks má geta þess að á hverju ári er gefin út ársskýrsla. Gerð var könnun af Félagsvísindastofnun Há- skóla íslands árið 2004 sem viðskiptavinir okkar tóku þátt í. Þar kemur fram að 66% töldu að ráðgjöf okkar hafi hjálpað, 75% fóru eftir ráðgjöfinni, 65% voru ánægðir með þjónustuna og 80% myndu ráðleggja ættingja eða nán- um vini að leita til okkar," segir hún áhugasöm og gefandi við frásögnina og bætir við: „Frá stofnun Ráðgjafar- stofu,fýrir tíu árum síðan, hafa rúm- lega 6000 fjölskyldur og einstakling- ar á íslandi fengið aðstoð við að leysa úr fjárhagserfiðleikum sínum. Það er meginverkefni okkar að aðstoða einstaklinga og ijöl- skyldur í greiðsluerfiðleik- Hvaö kostai að fi rið- leggingar hji ykkur? Þjónustan er endur- gjaldslaus og óháð búsetu. En við leggjum okkur fram við að að- stoða einstaklinga og fjölskyldur við að ná yfirsýn yfir stöðu fjámiála sinna. Aðstoða við að gera greiðslu- áætlanir, velja úrræði og hafa milli- göngu um samninga við lánar- drottna, ef svo ber undir." Vorið er um það bil að ganga í garð og af því tilefni sótti Lífsstíll Sigurlínu Andrésdóttur í Fat face heim til að kanna hvað ungar konur velja sér í úti- vistarfatnaði þegar toppar eru annars vegar. Dæmi hver fyrir sig. Vatnsberinn (20.jan.-i8. febr.) Ef þú finnur fyrir slappleika tengist það innra ójafnvægi og jafnvel álagi sem þú ættir ekki að hika við að takast á við. Hér kemur fram að stjarna þín þarf að læra að þræða hinn þrönga veg milli nægilegrar gætni og of mikill- j ar verndar. Fiskarnir r?9. febr.-20. mars) Heiðarleiki og réttlæti eiga vel við um þessar mundir. Ef þú hefur frestað einhverju sem tengist fjölskyldu þinni, ættir þú ekki að hika við að opna hjarta þitt og segja hug þinn við þá sem málið varðar. Hrúturinn (21.mars-19.apri) Þú ættir ekki að hika við að stökkva yfir þær hindranir sem þú telur aftra framgöngu mála þegar vonir þínar eru annars vegar. Ekki gleyma hvert þú ætlar þér. En fyrir alla muni, varastu óhóf. NaUtíð (20. april-20. maí) Reyndu að beina huga þínum frá öllu því sem kann að hrjá þig en einungis þannig opnar þú fyrir já- kvæða hluti sem bíða þín. Tvíburamir 027. mal-2Ljúni) Þitt innra sjálf virðist kalla á betri umönnun af þinn hálfu um þessar mundir og ef þú hlustar á líkama þinn og huga, finnur þú það samstundis. Nýttu þér styrk þinn og efldu sjálfs- traust þitt með því að leggja öðrum lið en vandaðu valið á því sem þú setur þértil munns (næring) ef þú ert fædd/ur undir stjörnu tvíbura. 0 o Krabbm(22.júni-22.júii) Gleymdu því aldrei hve lánsöm/lánsamur þú virkilega ert. Staldraðu við og efldu það góða innra með þér og gefðu fólkinu sem unnir þér tíma þinn og athygli oftar. LjÓnið (Rjúlí-21 ágúst) Sjálf þitt er stórt og mjög viðkvæmt miðað við stjörnu Ijónsins og þú reynir að virðast ekki særð/ur um þessar mundir með því að reiðast af einhverjum ástæðum. Þjálfaðu þig í að umgangast aðra með jafnaðargeði og tjáðu þig á góðan máta. o O © Meyjan (23. ágúst-22. septj Af einhverjum ástæðum er komið inn á að þú viðurkennir mistök þín. Hlúðu að hversdagslegum atburð- um kæra meyja. Toppur og vesti „Ekta til að fara fútileg• una, sumarbústaðinn eða hvert sem er.“ „Þægindi skipta miklu máli fyrir ungar konur í dag," segir Nína í Fat face og bætir við að íslendingar kjósi vandaðan fatnað að sama skapi. Hún sýnir Lffsstil ýmsar gerðir af toppum og Sólrún mátar á meðan. „í toppum er mikið af röndóttu bæði í skyrtum og bolum. Mikið af þægilegum og flottum hettupeysum og plain bolum í vor- línunni hjá okkur. Þegar líða tekur að sumri kemur síðan inn meira úrval af hlýratopp- um og flottar hör og bómullarskyrtur. Bleikt, blátt og grænt eru aðallitirnir í ár. Þeir eru í mörgum tónum," segir Nína og handfjatlar fatnaðinn fyrir Sólrúnu Sigríði Sigurbjörnsdóttur fyrirsætu sem stillir sér upp fyrir ljósmyndarann okkar. Rondótt hettupeysa „Passar bæði við bux- urnar og pilsið." Bleikur Bofur „Bleikur sætur stuttermabolur alltaf fíottur við gallabuxur/' Þægindi „Þaðsem íslenskar konur vilja er fyrst og fremst þægindi," segir Nina. Rendur Röndótt er vinsælt í sumar. Vogin (23.sept.-23.okt.) Lærðu að þekkja betur þinn innri mann því innra með þér er eitt- hvað sem þráir að koma fram í dags- Ijósið miðað við stjörnu vogar. Sporðdrekinn (24.okt.-21.mj Þú þarft alls ekki að fram- kvæma allt einmitt núna, mundu það. Reyndu næstu daga og vikur að skilja hvernig aðrir upplifa hlutina og mundu að þú þarft ekki endilega að vera sam- mála því sem aðrir segja. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Tortryggni og ótti virðast hér valda þértímabundnum áhyggjum en þú getur vissulega andað léttar því uppspretta vandamála þinna einkenn- ist eingöngu af óöryggi sem þú ættir að ýta til hliðar þegar þú eflist til muna í byrjun næstu viku. Steingeitin (22. des.-19.janj tf §& --------------------------------- Hugaðu vel að því hvað þú velur næstu daga því þú virðist eiga það til að taka einfaldiega ekki eftir því hvað þú velur. SPÁMAÐUR.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.