Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006
Sport DV
Birmingham-Sunderl.
Alex Bruce I banni og Taylor tæpur. Rory Delap
klár en Tommy Miller er meiddur.
Lau.kl. 15.00
Blackburn-Arsenal
Dickov klár I slaginn, sennilega á bekknum. Lj-
ungberg meiddur, Bergkamp tæpur.Adebayor
klár. Lau.kl. 15.00
Charlton-Aston Villa
Smertin, Powell og El Karkouri klárir sem og
Jerome Thomas. Delaney frá vegna
meiðsla, Ridgewell klár.
Lau.kl. 15.00
Chelsea-Portsmouth]
Esslen klár en Gallas enn tæpur.
Mwaruwari tæpur og Pedro
Mendes llka. SalifDiao meiddur.
Lau.kl. 15.00
Newcastle-Everton
Alan Shearerenn tæpur. Dyerog
Bramble meiddir. Babayaro klár.
Westerveld mættur til Everton og
Yoboerklár.
Lau.kl. 17.15
Liverpool-Man.
City
Sissoko meiddur og Carrag-
herl banni. Fowler má ekki
spila en Agger gæti byrjað.
Danny Mills og Ben Thatcher klárir.
Sun.kl. 12.15
Bolton-Fulham
Pedersen tæpur eftir Evrópuleikinn. Papa
Boupa Diop klár en Heiðar byrjar örugglega
inn á.
Sun.kl. 13.00
WBA-M'boro
Kanu og Kamara klárirsem og Robinson.
Pogatetz með en Rochemback meiddur.
Sun.kl. 15.00
Nvliðarnir
á bekkinn
Búist er við að Alex Ferguson
knattspyrnustjóri Manchester
United muni setja varnarmennina
nýju, Patrice Evra og Nemanja Vi-
dic, á bekkinn í úrslitaleik deilda-
bikarkeppninnar á morgun.
Tvíeykið kostaði United 12,5 millj-
ónir punda en hafa til þessa ekki
. fundiö sig í nýjum
fbúningum og hafa
margir þegar sagt
þessi kaup alger-
jj lega misheppnuð.
{‘Leikurinn er á
f morgun er nánast
örugglega síðasta
tækifæri United
•jj. til að vinna bikar
á tímabilinu og
^hefur til að mynda
^ Rio Ferdinand sagt
s að hann verði al-
^gerlega niður-
brotinn ef liðinu mistekst að vinna
bikar f ár, rétt eins og í fyrra.
„Deildin og meistaradeildin ganga
fyrir en á þessu stigi getur hvaða
bikar sem er hvatt okkur til dáða.“
BOLTINN EFTIRVINNU
Norski dómarinn
imr línálshötanir
' Henryverður
hjá Arsenal
Florentino Perez, forseti Real Ma-
drid, hefur fulla trú á þvl að
Thierry Henry, framherjinn
skæði hjá Arsenal, veröi
áfram hjá félaginu næstu
árin I stað þess að hann flytji
til Spánar. Henry hefur ótt og
tltt verið orðaður við Barcelona,
erkifjendur Réal Madrid. Arsenal
og Real áttust viö ímeistara-
deildinni i vikunni og höfðu þeir
enskusigur, 1-0,iMadríd.
„Arsenal vill halda honum og ég
held að hann muni halda áfram
að spiia hjá félaginu," sagði Per-
ez um Henry sem skoraði sigur-
mark Arsenal í vikunni. Henry
hefur áður sagt að hann vilji vera
áfram hjá Arsenal en þó er ál-
mennt talið að það muni að stór-
um hiuta fara eftirgengi liðsins I
meistaradeildinni.
'.I
Terje Hauge, norski dómarinn
sem dæmdi leik Chelsea og
Barcelona í meistaradeildinni, hefur
þegar fengið þó nokkrar líflátshót-
anir og aðrar kaldar kveðjur á spjall-
svæði stuðningsmanna Chelsea f
Noregi. Hauge rak varnarmann
Chelsea, Asier Del Horno, af velli í
fyrri hálfleik í leik liðanna á mið-
vikudag og fór svo að Chelsea tap-
aði leiknum, 2-1. Var það í fyrsta
sinn sem liðið tapar á heimavelli í
Evrópukeppninni og í fyrsta sinn
— undir stjórn Jose Mourinho í
\ öllum
keppnum.
Hauge vissi
vel hvað hann
var að fara út í þegar hann
tók að sér að dæma leikinn og
hann hefur staðið við ákvörð-
un sína að reka Del Horno af
velli eftir að hafa skoðað atvik-
ið á myndbandi. Jose Mourin-
ho hefur sagt að Hauge hafi
eyðilagt leikinn með rauða
spjaldinu.
Svipað atvik átti sér stað í
fyrra þegar að Anders Frisk,
sænskur dómari, rak Didier
Drogba af velli með rautt spjald
í fyrri leik liðanna í 16-liða úr-
slitum meistaradeildarinnar.
Þá lét Mourinho öllum illum
látum og eftir að honum ogfjöl-
skyldu hans bárust ótnílegur
fjöldi morðhótana ákvað Frisk
að hætta dómgæslu. í ljósi þess
J sagði Hauge fyrir leikinn að ef
— knattspyrnustjórarnir hefðu eitt-
hvað út á hans störf að setja skyldu
þeir ræða við hann áður en þeir færu
Allt að gerast!
og kvörtuðu við fjölmiðlamennina.
Semsagt að halda ró sinni.
Okkar maður, Eiður Smári
Guðjohnsen, hafði sínar mein
ingar um þetta eftir leikinn.
„Hann hefði átt að þiggja sín
eigin ráð. Þetta verðskuldaði
engan veginn rautt spjald." fr
Og norskir stuðnings-
menn Chelsea hafa gengið á
lagið og látið gamminn geysa á
stuðningsmannsíðu liðsins
„Ég vona að morðhót
unun-
mönnum, leikmönnum eða stuðn-
insgmönnum hvaða félags eða
stofnunar sem er."
Og forráðamenn félagsins ætla
að refsa netverjunum ef þeir
ná í skottið á þeim. „Ef Chelsea
nær að rekja skilaboðin til höf-
unda þeirra og ef þeir eru
'fr' handhafar árskorts eða með-
ij * limir félagsins, mun félagið
grípa til aðgerða."
„Er ein-
hver með netfang-
ið hjá Terje „hinum
dauða" Hauge?"
um fari að streyma inn. Er einhver1
með netfangið hjá Terje „hinum i
dauða" Hauge?" sagði einn netverj-1
anna.
„Ég lofa þér að þú færð margar
líflátshótanir. Til hamingju með
þinn síðasta leik sem þú dæmir á al-
þjóðlegum vettvangi," sagði annar.
Chelsea hefur fordæmt orð
norsku stuðningsmannanna en ætla
engu að síður að kvarta undan rauða
spjaldinu við knattspyrnusamband
Evrópu. „Rétt eins og með mál And-
ers Frisk í fyrra fordæmir knatt-
spyrnufélagið Chelsea allar hótanir
sem berast dómurum, embættis-
skyggnist á bakvið
tjöldin í enska boltanum
í 'i‘«-
‘ FIFA Á
I Terje Hauge Norski dómarinn
I er ekki sá vinsælasti í bransan-
I um í dag. Nordic Photos/Getty
'
l
ummæii
w'kunn3r
„Stundum sér maður fal-
» lega en heimska ein-
staklinga. Stundum Ijóta
sem eru þó gáfaðir -
eins og vísindamenn.
Völlurinn okkar er svo-
lítið þannig. Lítur hræði-
lega út á yfirborðinu en
boltinn rúllar á eðlileg-
um hraða."
Jose Mourinho kryfur ástandið á heima-
velli sinum til mergjar.
Þeir gerast ekki mikið
stærri leikimir en voru í
Meistaradeildinni í vikunni,
en ég varð fyrir nokkrum von-
brigðum engu að síður. An
þess að taka neitt af Arsene
Wenger og félögum, er ég al-
veg hættur að skilja þetta Real
Madrid-lið. Held að þessir vit-
leysingar ættu að stokka veru-
lega upp í þessu liði í sumar
og fara að get with the
program! Veit fyrir víst að þeir
fara líklega og kaupa fimm
sóknarmenn í viðbót, en
þannig gerist þetta alltaf í Ma-
drid. Michael Ballack er nátt-
úrulega bara kóngurinn og
snuddan hans á móti AC Mil-
an var rosaleg. Ekki nema von
að Bayem tími ekki að borga
honum laun. Allir halda með
Benfica á móti Liverpool og
þannig á það að vera. Gamla
konan skeit upp á bak á móti
Bremen, en það er ekki eins
og hún vinni ekki síðari leik-
inn 1-0. Barca er komið með
punginn á Móra í skrúfstykki.
Messi hress og Maradona er
búinn að nefna hann sem eft-
irmann sinn. En skítt með
það... næsta mál á dagskrá er
að flytja Ronn Moss til lands-
ins. Ronn Moss er maðurinn
sem við viljum vera. Af hveiju?
„Because it’s all about you“!
Ég er farinn eins og...
ökklinn á Smithy!
Baldtr
Bedk
'v
Umboðsmaður
Ronn Moss á
íslandl
Síðasta vika er búin að vera at-
hyglisverð og The Gillz ætlar að fara
yfir svona helstu atriðin með ykkur.
Það er óhætt að segja það að það sé
ekki gúrkutíð í boltanum þessa
dagana. Ég hafði gaman af að sjá
það að Jolli hlustaði aðeins á kall-
inn og valdi Gainerinn (Gylfa Ein-
ars) í landsliðið á móti súkkulaði
strákunum frá Trinidad. Þá vantar
bara Hödda Sveinz og T.G. og þá er
ég sáttur.
Liverpool - United olli smá von-
brigðum þó svo að sigur rjómanna
gæti talist sanngjam. Ég var mjög
ánægður með Liverpool stuðnings-
mennina þegar þeir klöppuðu allir
fyrir Alan Smith þegar hann var
borinn af velli. Það kom mér mikið
á óvart þar sem ég hélt að allir
Liverpool stuðningsmenn væru
hálfvitar. EN síðan komu nokkrir
Liverpool menn og sýndu sitt rétta
andlit þegar þeir réðust á sjúkrabfl-
inn þegar það var verið að flytja
Smith í burtu. Þessir menn em
náttúrulega réttdræpir!
Leikimir í Meistaradeildinni
vom margir hverjir mjög athyglis-
verðir. Benfica fór létt með Liver-
pool eins og allir bjuggust við.
Arsenalmenn ákváðu að taka með
sér skyrlífsbeltið til Spánar en
punduðu þess í stað Real menn
innilega í bflskúrinn, frekar óvænt
en sanngjarnt. Hvað em margir
samkynhneigðir í Arsenal? Veit það
einhver?
Stærsti leikurinn stóð heldur
betur undir væntingum. Tvö frábær
lið sem mættust á brúnni og Barca
menn fóm með sigur, sem má rekja
til þess að Del Homy var mögulega
aðeins of graður í að tækla smá-
barnið hann Messi og eftir það var
þetta erfitt fyrir Chelsea. Það var
samt endalaust gaman að fylgjast
með Gudda í þessum leik, hann var
langbesti maður þeirra bláklæddu
og var að mata félaga sína hvað eft-
ir annað með snilldarsendingum
og yfirferðin á honum var til fyrir-
myndar. Mætti halda að hann sé
búinn að vera í einkaþjálfun hjá
herra Gillz.
En Mourinho vill kenna dómar-
anum um tap sinna manna sem er
ágætis hestasaur, því rauða spjaldið
var hárréttur dómur. Það má samt
segja að hann hafi fengið smá
bragð af sínu eigin meðali því eins
og allir muna komst Porto áffam á
móti Man.Utd eftir að fullkomnlega
löglegt mark var dæmt af United
skömmu fyrir leikslok.. Þannig að
ég vorkenni Jose ekki rassgat.
Sfðan vil ég bara benda mönn-
um á stórleikinn á sunnudaginn á
Millenium Stadium, þar sem mínir
menn munu hirða fyrstu dbllit árs-1
ins og vona ég svo innilega að af-
mælisbamið og fermingardrengur-
inn hann Solskjaer tryggi mínum
mönnum sigurinn, hann á það svo
sannarlega skilið þessi markamask-
ína.
Sæææææææælar!
Kv, Gillz
—
Bretar fylgjast með vetrarólympíuleikunum
Krulla vinsælli en
Chelsea-Barcelona
Það kann ef til vill að lyfta
nokkrum augnabrúnum, ekki síst
hér á landi, að Bretar skyldu fylgjast
með vetrarólympíuleikunum í
Tórínó af mikilli ákefð. Bretar hafa
þegar unnið ein silfurverðlaun á
leikunum og kom það í sleðakeppni
(luge) sem fáir íslendingar hafa
heyrt um.
sm Fleiri ættu þó að
kannast við krullu
(curling)
)enda
^ íþrótt sem
hægt er að stunda hvar sem er í
heiminum. Bretar urðu Ólympíu-
meistarar í íþróttinni í kvennaflokki
en karlaliðinu hefur gengið betur í
þetta skiptið. Á miðvikudagskvöldið
kepptu karlarnir við Finna í undan-
úrslitum og þegar kom að því að
velja á milli að horfa á krulluna eða
stórleik Chelsea og Barcelona í
meistaradeildinni sem fór fram á
sama tíma hafði krullan betur. 2,3
milljónir manna horfðu á krullulið
Breta en 2,2 milljónir á Englands-
meistarana í knattspyrnu.
Vonbrigðin voru þó vafalaust
^ keimlík hjá báðum hópum
þar sem bæði lið heima-
manna töpuðu
í " krulluliðið tapaði, 4-3,
fyrir Finnum og Chel-
sea tapaði á heimavelli
fyrir Börsungum, 2-1.