Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 61
DV Sjónvarp
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 61
► Sjónvarpið kl. 20.15
Spaugstofan
Karl Agúst, Pálmi, Randver, Sigurður og Örn gera grín
að atburðum vikunnar. Spaugstofan er með allra far-
sælustu sjónvarpsþáttum í sögu innlendrar dagskrár-
gerðar. Vinsaeldir þeirra virðast heldur ekkert vera að
dala því þeir félagar mældust með
53% áhorf í seinustu fjölmiðlakönnun
Gallup. Þeir félagar hafa lengi gert
grín fyrir allan peninginn og munu
gera það áfram.
Dr.Gunm
lýsir vikunni sinni fyrir
framan sjónmvarpið.
Pressan
► Sjónvarpsstöð dagsins er E!
Will Ferrell einum of fyndinn
Will Ferrell hefur á undanförnum árum spilað sig úr
utandeildinni í gríni upp í úrvalsdeildina. Hægt er að sjá
það besta sem hann hefur gert í Saturday Night Live-
þáttunum í kvöld á sjónvarpsstöðinni E!
Kl. 20 - E! Entertainment Specials:
Hollywood Baby Boom 2
Sagt frá öllu sem tengist börnum
fræga fólksins í Hollywood. Hvaða
pör eiga von á barni, hver voru að
eiga og hvaða moldríku stjörnufor-
eldrar dekra mest við barnið sitt.
Kl. 21 -The Girls Next Door: A Midsummer Night's Dream
Stelpurnar hans Hughs Hefner eru alltaf hressar og til í að
spranga um í litlu sem engu. Þær þrá það eitt að komast á
forsíðu Playboy. f Þessum þætti fá þær að sjá afraksturinn
af fyrstu forsíðumyndatökunni sinni fyrir Playboy.
Kl. 22 - Saturday Night Live: Best of Will Ferrell Volume 2
Heitasti grínleikari heims, Will Ferrell, sló fyrst í gegn í
Saturday Night Live. Hann hefur eftir þaðgert frábæra
hluti í hverri myndinni á fætur annarri. Þessi þáttur er
samantekt á bestu atriðunum hans í þáttunum og eru v
mörg þeirra óborganleg.
„Held samt ég glápi frekar á Meistarann því Gettu betur minnir mig einum
ofmikið á öll misheppnuðu Jylliríin ígamla daga.“
Haukar-
Munu berji
sfðasta bló<
1-------3
\ , :
Geir á húddinu og aðrir hápunktar
Amánudag villtist ég stuttlega inn
á Kallana. Ahhh... hvað er betra
en að leggjast lúinn fyrir fram-
an kassann og horfa á Geir Ólafsson
riðlast á gúmmídúkku á húddi? Ég
náði úr mér hrollinum með því að horfa
á ýmiss konar pöddur eðla sig hjá Atten-
borough. Þá var Lost gott að vanda. Ég
er samt dáldið hræddur um að Lost
endi bara í einhverju losti þegar skrif-
ararnir verða orðnir kolflæktir í flétt-
unni og taki þá bara eitthvað rugl á
þetta, a la David Lynch. Að Lost endi
bara út í loftið eins og Twin Peaks.
Vona samt að það verði almennilegur
endir á þessu.
Þriðjudagurinn var þunnur. Sá smá af
Stákunum sem eru alltaf ókei. Auddi hefur
vaxið gríðarlega frá því hann byrjaði og
sjálfstraustið geislar af honum. Nýju strák-
arnir eru ágætir og Pétur og Sveppi traustir.
Eitthvað fólk eldaði baunir á Skjá einum en
féll ekki innan míns áhugasviðs. Á tímanum sem
Extras var greip ég í tómt því vetrarólympíuleið-
indin voru þar. Nennir einhver að horfa á þetta?
íslensku keppendurnir hníga alltaf niður í miðri
braut og útlendingar gera grín að okkur. Náttúr-
lega glatað að kalla skerið IS-land og geta svo
ekkert í snjósporti.
Á miðvikudaginn horfði ég ekki á neitt og á
fimmtudaginn á Everybody loves Raymond, sem
eru velskrifaðar þættir en dálítið eins alltaf.
Hjónin fara í fýlu, mamma og pabbi blanda sér
í deiluna og svo leysist allt á endanum. Sá líka
brot úr Gettu betur og Meistaranum. Gettu betur
lúkkar ennþá eins og það sé 1992 og geimskipið í
Meistaranum er frekar súrt. Báðir þættir þó
ágætis stöff, held samt ég glápi frekar á Meistar-
ann því Gettu betur minnir mig einum of mikið á
öll misheppnuðu fylliríin í gamla daga. Þá
var þátturinn á föstudagskvöldum og við
drykkjufélagarnir byrjuðum á því að
glápa á Gettu betur og henda gaman
að nördunum sem tóku þátt.
Nýi þátturinn með vini mínum
Felix Bergs og Guðrúnu Gunn-
ars er á tíma sem ég horfi ekki
t á sjónvarpið. Ég náði þó
, nokkrum mínútum af einum
i þættinum og fannst sláandi
" hversu greindarleg þau eru í
samanburði við sambæri-
lega þætti hérlendis. Þau
náðu vel saman og eru alveg
samanburðarhæf við morgun-
sjónvarpsþætti á BBC. Samt
gæti verið á brattann að
sækja því það er ekki hefð
fyrir svona prógrammi á
þessum tíma. Fólk lifir jú
^ lífinu í hólfum og það
k \ \ i getur verið mál að
R H. skapa hólf í lífum fólks
fyrir svona þátt.
í kvöld hefst á Stöð 2 ný syrpa af gamanþáttunum
Stelpurnar í leikstjórn Ragnars Bragasonar
en undanfarin ár og allir geta
unnið alla. Þannig að dagsformið
mun skipta öllu máli í úrslita-
leikjunum í dag.
Úrslit í yngri flokkum
Ekki má gleyma úrslitunum í
yngri flokkum. Þar takast margar
af framtíðarstjörnum fslands á.
Leikirnir eru ekki sýndir í sjón-
varpi, en það verður enginn svik-
inn af því að skella sér í Höllina
og sjá upprennandi handbolta-
fólk kljást um gullið. Fyrsti leikur
er klukkan 12 á sunnudag og lýk-
ur svo herlegheitunum á úrslit-
um í 2. flokki karla klukkan 19.
Hægt er að sjá nánari upplýsing-
ar um handboltahelgina á hand-
bolti.net asgeir@dv.is
í kvöld byrjar ný þáttaröð af hinum vinsælu
Stelpum á Stöð 2. Óskar Jónasson stóð upp úr
leikstjórastólnum og í hans stað settist Ragnar
Bragason. Gaman verður því að sjá hvemig
handbragðið breytist á þáttunum.
Einn af þekktustu grínumm landsins, Pétur
Jóhann Sigfússon, hefur einnig gengið úl liðs
við Stelpurnar. Pétur er fyrir eins og flestir vita
einn af Strákunum á Stöð 2. Pétur spilar sem
sagt klárlega í báðum liðum. Stelpurnar hafa
verið að gera það gott og fengu með-
al annars Eddu-verðlaun á dögun-
um. Þær em í fjórða sæti yfir þá
þætti hjá Stöð 2 sem fá mi
áhorf.
RAS 1 FM 92,4/93,5
©I
6.50 Bæn 7.05 Laugardagur til lukku 8.05 Músík
að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15
Þar sem austrið er ekki lengur rautt 11.00 Viku-
lokin 12.00 Hádegisútvarp 13.00 Laugardagsþátt-
urinn 14.00 Er ofbeldi fyndið? 14.35 Tónlist á
laugardegi 15.00 Til f allt 16.10 Orð skulu standa
17.05 Tíl allra átta 18.26 Grúsk 19.00 Kringum
kvöldið 19.30 Stefnumót 20.15 Fastir punktar
21.05 Fimm fjórðu 22.10 Lestur Passíusálma
22.21 Uppá teningnum 23.10 Danslög
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
M
6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón-
ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir
10.05 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Geymt en
ekki gleymt 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsing-
ar 18.28 Tónlist aó hætti hússins 19.00 Sjón-
varpsfréttir 19.30 PZ 22.10 Næturvörðurinn
0.00 Fréttir
BYLGJAN FM 98,9
ÚTVARP SAGA fm 99.4
5.00 Reykjavík Sfðdegis. 7.00 ísland ( Bítið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
(sland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
8.00 Arnþrúður Karlsd. 10.00 Rósa Ingólfsdóttir
11.00 Bláhomið 12.25 Meinhornið 13.00 Ylfa
Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 15.00 Hildur
Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhomið
19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsd. 22.00
Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartans.
0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielss. 3.00
Rósa Ingólfs 4.00 Kjartan G. Kjartanss. 5.00
Amþrúður Karlsd.
10.00 Fréttir 10.05 Helgin - með Eiríki Jónssyni 11.00
Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss 12.00 Hádegisfréttir/íþrótt-
ir/Veður/Leiðarar blaðanna
12.25 Skaftahlíð - vikulegur umræðuþáttur 13.00
Dæmalaus veröld - með Óla Tynes 13.15 Fréttavikan
m. Þorfinni Ómarss 14.00 Fréttir 14.10 Helgin - með Ei-
ríki Jónssyni 15.00 Vikuskammturinn 16.00 Fréttir
16.10 Frontline 17.10 Skaftahlíð - vikulegur umræðtt^C'
þáttur
18.00 Veðurfréttir og íþróttir
18.30 Kvöldfréttir/veður
19.10 Skaftahlíð - vikulegur umræðuþáttur
Maður vikunnar.
19.45 Helgin - með Eiríki Jónssyni
20.45 Fréttavikan m. Þorfinni ómarss
21.35 Skaftahlíð - vikulegur umræðuþáttur
Maður vikunnar.
22.10 Veðurfréttir og íþróttir
22.40 Kvöldfréttir/veður
23.20 Síðdegisdagskrá endurtekin í h
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
12.00 Figure Skating: Winter Olympic Games Torino Italy
13.55 Olympic Games: Olympic News Flash 14.00 Alpine
Skiing: Winter Olympic Games Torino Italy 15.00 Biathlon:
Winter Olympic Games Torino Italy 15.30 Speed Skating:
Winter Olympic Games Torino Italy 16.00 All Sports: Daring
Girls 16.15 Speed Skating: Winter Olympic Games Torino Ita-
ly 17.10 Olympic Games: Olympic News Flash 17.15 Alpine
Skiing: Winter Olympic Games Torino Italy 18.30 Bobsleigh:
Winter Olympic Games Torino Italy 19.00 Short Track Speed
Skating: Winter Olympic Games Torino Italy 20.30 lce
Hockey: Winter Olympic Games Torino Italy 22.15 Olympic
Games: Olympic Extra 23.15 All Sports: Daring Girls 23.30
Olympic Games: Mission to Torino (m2t) 23.45 Biathó^p^
Winter Olympic Games Torino Italy 0.30 Biathlon: Winter
Olympic Games Torino Italy 1.15 Alpine Skiing: Winter
Ólympic Games Torino Italy 2.00 Alpine Skiing: Winter
Olympic Games Torino Italy
BBC PRIME
12.00 Some Mothers Do ‘Ave 'Em 12.30 Passport to the Sun
13.00 Doctors 13.30 Doctors 14.00 Doctors 14.30 Doctors
15.00 Friends Like These 16.00 Top of the Pops 16.40 As
Time Goes By 17.10 Only Fools and Horses 17.40 No Going
Back: A Year in Tuscany 18.10 Little Angels 18.40 Casualty
19.30 Star Portraits 20.00 The KuMARCH at Number 42
20.30 Jackson Pollock: Love & Death On Long Island 21.30
Absolutely Fabulous 22.00 Body Hits 22.30 Human Race
23.00 This Ufe 23.40 Unda Green 0.10 Wild Weather 1.001
Want My Uttle Boy Back 2.00 The Mark Steel Lectures
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Inside The Tornado 13.00 Tornado Intercept 14.00 Un-
locking da Vinci’s Code 15.00 Shark Sonics 16.00 Hunter
Hunted 17.00 Seconds From Disaster 18.00 Strange Days
on Planet Earth 19.00 Air Crash Investigation 20.00 Air Crajb—
Investigation 21.00 Born on the Fourth of July 0.00 Survivln^^
Maximum Security 1.00 Vietnam’s Unseen War
ANIMAL PLANET
12.00 Miami Animal Police 13.00 Big Cat Diary 13.30 Big Cat
Diary 14.00 Wild Africa 15.00 Monkey Business 15.30
Animals A-Z 16.00 Animals A-Z 16.30 Vets in the Wild 17.00
Animal lcons 18.00 Animal Planet at the Movies 18.30
Animal Planet at the Movies 19.00 Equator 20.00 Chimps
21.00 Sacred Animals of the Pharaohs 22.00 Weird Nature
22.30 Supernatural 23.00 Maneaters 23.30 Predator’s Prey
0.00 Miami Animal Police 1.00 Chimps 2.00 Sacred Animals
of the Pharaohs
VH1 •—r
12.00 Smells Uke the 90's 12.30 So 80s 13.00 Fabulous Lite^
of... 14.00 Fabulous Ufe of 15.00 Fabulous Ufe of... 16.00
Fabulous Life of 17.00 VH1 ’s Vtewers Jukebox 18.00 Hogan
Knows Best 18.30 Breaking Bonaduce 19.00 Cribs 19.30
Cribs 20.00 Fabulous Ufe of... 21.00 Fabulous Life of 22.00
Viva la Disco 0.30 Flipside 1.00 Chill Out 1.30 VH1 Hits
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahlíð 24
Virka daga kl. S-18.
Helgar kl. 11-16.
SMÁAUGLÝSINGASÍMÍNN ER 550 5000
OG ER OWNN AliA OAGA «A KL 8-Z2.
ir»i»a
m