Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 60
V-
60 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006
Sjónvarp DV
' ► Sjónvarpið kl. 22.25
All The Pretty
Horses
Bandarísk kvikmynd frá árinu 2000 með
Matt Damon og Penélope Cruz í aðalhlut-
verkum. Fjallar tvo unga Texasbúa sem
fara til Mexíkó um miðja síðustu öld. Félag-
arnir eru (leit að betra lífi, en lenda í ýmsu
í leiðinni. Leikarinn Billy BobThornton
leikstýrði myndinni. Þetta er önnur myndinl
■> sem hann leikstýrði, næst á eftir hinni róm-|
uðu Sling Blade. Bönnuð innan 16 ára.
► Stöð 2 kl. 21.45
^ Skjár eiim kl. 20.50
The Ladykillers The Drew Carey Show
DroiA/ farpu pr frpkar taonnr nanr. Flrlri haft (Pm
Glæpasaga á léttu nótunum frá 2004 eftir Coen-
bræður meðTom Hanks í aðalhlutverki. Endurgerð á
breskri gamanmynd frá 1955. Hanks leikur sérvitran
glæpamann sem
reynir að ræna spila-
víti með nokkrum
misgóðum hjálpar-
kokkum. Þeir Ijúga
sig inn á gamla konu
til að grafa göng inn
í spilavítið frá kjall-
ara í húsinu hennar.
11
Drew Carey er frekar tæpur gaur. Ekki það sem
kallast gæti fríður maður og gerir sér vel grein
fyrir því. Drew á steiktustu vini sem til eru f
heiminum. Þættirnir um þá félaga hafa slegið (
gegn enda gera aukapersónur eins og Oswald
og Lewis gæfumuninn. Og ekki má gleyma
Mimi. Það er varla til orð yfir hana. Hvað er
þetta?
næst á dagskrá...
laugardagurinn 25. febrúar
'ff SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra gris
8.08 Bú! (3:26) 8.19 Fæturnir á Fanney 8.32
Arthúr 8.58 Konráð og Baldur 9.11 Konráð
og Baldur 9.23 Gló magnaða (39:52) 9.45
Orkuboltinn (6:8)
10.00 Vetrarólympluleikamir I Tórlnó 15.25
Bikarkeppnin I handbolta 17.25 Vetrarólymp-
(uleikarnir ITórlnó 18.20 Táknmálsfréttir
18.25 Vetrarólympluleikamir I Tórlnó
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, Iþróttir og veður
19.40 FjBlskylda mln (1:13) (My Family)
Bresk gamanþáttaröð um tannlækn-
inn Ben og skrautlega fjölskyldu hans.
® 20.15 Spaugstofan
20.45 Hundar og kettir (Cats and Dogs) Mynd
um njósnastrfð sem geisar mílli
hunda og katta án þess að eigendur
þeirra hafi hugmynd um hvað er á
seyði.
22.25 Tamningamaðurinn
(All The Pretty Horses) Tveir ungir
Texasbúar fara til Mexlkó um miðja
slðustu öld I leit að betra Iffi og lenda
hvort tveggja I ævintýrum og hremm-
ingum. Stranglega bönnuð bömum.
0.25 Vetrarólympluleikamir I Tórlnó 0.55
Vetrarólympluleikamir I Tórlnó 3.05 Útvarps-
fréttir I dagskrárlok
10.10 Top Gear (e) 11.00 2005 World Pool
Championship
12.40 Game tivl (e) 13.05 Yes, Dear (e)
13.30 According to Jim (e) 14.00 Charmed
(e) 14.45 Blow Out II (e) 15.30 Australia's
Next Top Model (e) 16.30 Celebrities
Uncensored (e) 17.15 Fasteignasjónvarpið
18.10 Everybody loves Raymond (e)
18.35 Wíll & Grace (e)
19.00 FamilyGuy(e)
19.30 Malcolm in the Middle (e)
20.00 All of Us Tia flytur inn til Roberts en
Bobby Jr. er aíls ekki sáttur við það.
Neesee reynir að hjálpa syni sínum
að sætta sig við nýju heimilisaðstæð-
urnar.
20.25 Family Affair Hrekkjavakan er á næstu
grösum og Bill og Mr. French undir-
_______búa hrekkjavökuhátlð fyrir krakkana.
• 20.50 The Drew Carev Show
21.15 Australia's Next Top Model - lokaþáttur
Astralska ofurfyrirsætan Erika Heynatz
fetar í fótspor Tyru Banks og leitar að
næstu stjörnu ástralska fyrirsætu-
heimsins.
22.15 Law & Order: Trial by Jury Kimbre lög-
sækir morðingja lögreglumannsins Ed
Green.
23.00 Strange 0.00 Stargate SG-1 (e) 0.50
Law & Order: SVU (e) 1.40 Boston Legal (e)
2.30 Riple/s Believe it or - ,ot! (e) 3.20 Tvö-
faldur Jay Leno (e) 4.50 Óstöðvandi tónlist
7.00 7.10 Músti 7.15 7.40 Pingu 7.45 8.10
Barney 8.35 Með afa 9.30 Kalli á þakinu
9.55 The Lizzie McGuire Movie 11.35 Home
Improvement 4 12.00 Hádegisfréttir
12.15 Bold and the Beautiful 12.35 Bold and
the Beautiful 12.55 Bold and the Beautiful
13.15 Bold and the Beautiful 13.35 Bold and
the Beautiful 14.00 Idol - Stjömuleit 15.30
Idol - Stjömuleit 16.00 Meistarinn (9:21)
17.00 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha
18.30 Fréttir, Iþróttir og veður
18.54 Lotti
19.00 fþróttir og veður
19.10 LottóogJóker
19.15 The Comeback (Endurkoman) Valerie
og Mark skella sér I kærkomið fri til
Palm Springs. 2005.
19.40 Stelpumar Ný þáttaröð með Stelpun-
um. Þær eru mættar endurrnærðar til
að kftla hláturtaugarnar I okkur.
20.05 Bestu Strákamir
20.35 Það var lagið_______________________
• 21.45 The Ladykillers
(Dömubanarnir) Endurgerð Coen-
bræðra á slgildri breskri gamanmynd
úr Ealing-smiðjunni meðTom Hanks I
aðalhlutverki seinheppins smákrimma
sem vélar gengi sitt til þess að reyna
að ræna peningargeymslur spilavftis.
Bönnuð börnum.
23.25 Artwork 0.55 Five Aces (Bönnuð böm-
um) 2.35 The Kid Stays in the Picture 4.05
The Martins 5.30 The Comeback 6.00 Fréttir
Stöðvar 2 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TIVI
9.15 ftölsku mörkin 9.45 Ensku mörkin 10.15
Spænsku mörkin 10.45 US PGA 2005 -
Inside the PGAT 11.15 NBA 2005/2006 -
Regular Season
13.15 UEFA Champions League 15.00 Meist-
aradeildin með Guðna Bergs 15.30 World
Supercross GP 2005-06 16.25 Motorworld
16.55 UEFA Champions League
18.35 World's strongest man 2005
19.25 Hnefaleikar (De La Hoya - Shane
Mosley) Útsending frá hnefaleika-
keppni I Las Vegas.
20.50 Spænski boltinn beint (Zaragozza -
Barcelona) Bein útsending frá leik I
spænsku deildinni, La Liga.
22.50 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn i
kappakstrQ (Mexico City) (Keppni 9,
dagur 1) Bein útsending frá tímatök-
um IA1 Grand Prix kappakstrinum.
1.10 Hnefaleikar 2.00 Box - Arturo Gatti
vs. Thomas Damgaard
STÖÐ 2 - BÍÓ
8.00 Since You Have Been Gone 10.00
Legally Blonde 2: Red, White & Blonde
12.00 Fletch 14.00 The Curse of the Pink
Panther 16.00 Since You Have Been Gone
18.00 Legally Blonde 2: Red, White &
Blonde
20.00 Master and Commander: The Far Side
of the Worid Bönnuð börnum.
22.15 The Terminator (Tortimandinn)
Stranglega bönnuð börnum.
0.00 Hidden Agenda (Bönnuð börnum) 2.00
Mimic 2 (Stranglega bönnuð bömum) 4.00
The Terminator (Stranglega bönnuð börnum)
SIRKUS
17.30 Fashion Television (15:34) (e) 18.00
Laguna Beach (10:17) (e)
I
18.30 Fréttir NFS
19.00 Friends (3:24)
19.30 Friends (4:24)
20.00 Summeriand (12:13) (Careful What You
Wish For) Bandariskur myndaflokkur
sem fjallar um unga konu sem þarf
að kúvenda Iffi sinu.
20.45 Sirkus RVK (17:30) (e)
21.15 American Idol S (9:41) (e) (Bandariska
stjörnuleitin 5) (Vika 5 - #511 -
Hollywood Show 2) Fimmta þáttaröð-
in af vinsælasta þætti heims.
22.05 American Idol S (10:41) (e) (Bandariska
stjörnuleitin 5) (Vika 5 - #512 -
Green Mile)
22.55 Supematural (2:22) (e) (Wendigo)
Bræðurnir Sam og Dean hafa frá
barnæsku hjálpað föður sfnum að
finna illu öflin sem myrtu móður
þeirra.
23.40 Idol extra 2005/2006 (e) 0.10 Splash
TV 2006 (e) 0.40 Kallanflr (4:20) (e)
'!V -j " . ,
Sjónvarpið sýnir beint frá úrslitum SS-
bikarkeppninnar í dag. Haukar og ÍBV
mætast í kvennaflokki og hefst útsend-
ing kl. 13.10. Útsending frá úrslitum í
karlaflokki hefst svo kl. 15.25 og þar
mætast Haukar og Stjarnan.
Hapunktur li
Um helgina er sannkölluð hand-
boltaveisla. Bikarhelgin árlega.
Stærstu leikir ársins, úrslitaleikir í
meistaraflokki karla og kvenna fara
fram. Eftir að leikskipulagi var
breytt og úrslitakeppni í íslands-
mótinu var blásin af hefur myndast
ótrúleg stemning í kringum þessa
leiki og er ómögulegt að spá um
úrslit.
Haukar - ÍBV í kvennaflokki
Klukkan 13.10 hefst útsending
frá úrslitum í kvennaflokki. Þar
mætast lið Hauka og ÍBV, tvö sterk-
ustu liðin í kvennaflokki undanfarin
ár.
Þessi lið mættust seinast í bikar-
úrslitum árið 2004. Þá hafði ÍBV bet-
ur og hreppti titilinn. Liðin mættust
líka árið 2003 en þá unnu Haukar.
Það er því erfltt að segja hvernig
leikurinn fer. Haukakonur lögðu
Gróttu í undanúrslitum, en ÍBV rót-
burstaði topplið Vals úti í Eyjum.
Haukar - Stjarnan
karlaflokki
Klukkan 15.25 hefst svo útsend-
ing frá úrslitum í karlaflokki. Hauk-
ar eru líka í úrslitum í karlaflokki og
mæta þar Stjörnunni. Haukar hafa
verið sterkasta í karlaflokki um ára-
bil. Þeim hefur einnig vegnað nokk-
uð vel í Evrópukeppnum. Stjarnan
er hins vegar á uppleið eftir mikla
lægð undanfarin ár. Með leikmenn
á borð við Patrek Jóhannesson, Rol-
and Val Eradze og Tite Kalandadze
innanborðs. Deildin er jafnari núna
(S/ OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
o AKSJÓN
1 Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
MiSHO ENSKI BOLTINN
14.20 Upphitun (e) 14.50 Á vellinum með
Snorra Má 15.00 Chelsea - Portsmouth (b)
17.00 Ávellinum með Snorra Má (framhald)
17.15 Newcastle - Everton (b) 19.30
Chariton - Aston Villa Leikur sem fram fór f
dag. 21.30 Birmingham - Sunderland Leikur
sem fram fór í dag. 23.30 Chelsea -
Portsmouth 1.30 Dagskrárlok
Party Zone lengi lifi
Þaö er mikiö um að vera hjá Party Zone nú um helgina.
Þeir félagar standa fyrir komu risaplötusnúðarins Tiino
Maas, sem að gæti því rekið inn nefið í þættinum á Rás 2
í kvöld. Annars munu Kristján Helgi Stefánsson og Helgi
Már Bjarnason án efa kokka upp ferska danstóna til að
koma landanum í rétt skap.
TALSTÖÐIN FM 90,9
i I
9.00 Bílaþáttur 10.03 Laugardagsmorgunn 12.10
Hádegisútvarpið 13.00 Bókmennaþátturinn
14.00 Úr skríni 15.03 Glópagull og gisnir skógar
e 16.00 Sannar kynjasögur eftir Cheiro. 17.03
Frjálsar hendur llluga e. 18.00 Hitt og þetta úr
Allt&sumt e. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Bfla-
þáttur e. 20.00 Laugardagsmorgunn e. 22.00
Hádegisútvarpið e. 23.00 Bókmenntaþátturinn e.
0.00 Úr skrfni e.