Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 36
I
36 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006
Lífsstíll DV
HH
■B
H
Éi?il
■
1
KBHM—1
lil
wMfwMtSaBB
Ristað brauð, ávaxtasafi
og banani fyrir leik
Harpa Melsted
fyrirliði Hauka
„Ekkert mál,"svarar Harpa
handboltakona með meiru að-
spurð hvort hún vilji upplýsa
Ufsstll hvað hún leggi sér til
munns f byrjun dags.„Á virkum
dögum fæ ég mér ab-mjólk,"
segirhúnog
heldur
áfram:„Eða
íþróttasúrmjólk, en um helgar
fæ ég mér Cheerios."
Hvað færðu þér að borða
fyrir mikilvæga leiki?
„Ég reyni ávallt að borða hollan
og góðan mat kvöldið fyrir leik
eða i hádeginu efleikurinn er
seint. Nokkrum tímum fyrir leik
fæ ég mérsvo ristað brauð,
ávaxtasafa og banana."
Ingvar H. Guðmundsson
Matur
Sala
Nú þegar^
helgin
gengur
ígarð
er vissu-
lega til-
efni tilað
gefa lesendum Ufsstíls tvær
léttarog auðgerðar salatupp-
skriftir.
Tómatsalat
4StórirTómatar
1/2 Laukur
Oliuedikssósa
Aðferð:
Skerið Tómatana i sneiðar. Saxið lauk-
inn flnt. Raöið Tómatsneiðunum á disk
eöa litið fat, hellið olluedikssósunni yfir
og stráið lauknum svoyfir, látið standa
I kæli I ca. 2 tíma fyrir framreiðslu.
Graent salat
1/2 HausJöklasalat
1 Græn Paprika
1/2 Agúrka
1/2 Blaðlaukur
Gráðostadressing
Aðferð:
Allt grænmetið skorið I hæfilega stóra
bita og blandað saman. Dressingunni
helltyfir og framboriö.
Góða helgi
Ingvar
'u n <$_ t
Fjóla Guðrún Friðriksdóttir,
snyrti- og förðunarfræðing-
ur, tók vel á móti Lífsstíl í
vikunni sem leið. í dag gefur
hún lesendum góð ráð þegar
förðun og umhirða húðar-
innar er annars vegar.
„Fyrst og fremst er
mikilvægt að muna
aðá þurra húð notist
nærandi krem."
Fjóla ráðleggur
lesendum Lífsstíls að
farða sig í þessari röð:
1. Concealer - Leiðréttari
2. Foundation - Meik
3. Powder - Púður
4. Eye pencil - Augnblýantur
5. Eye shadow - Augnskuggi
6. Mascara - Augnháralitur
7. Lip pencil - Varalitablýantur
8. Lipstick - Varalitur
9. Gloss - Gloss
10. Blush - Kinnalitur - Sólarpúður
11. Eyebrown Correction -
Augabrúnalitur
Aður en þú farðar þig er mikil-
vægt að þú hreinsir húðina
með hreinsivörum sem em
ætlaðar fyrir þína húðgerð," ráðlegg-
ur Fjóla lesendum Lífsstils sem leit-
ast við að gera förðunina fallegri og
bætir við til fróðleiks að annars sé
hætta á að farðinn fái ekki eins fallega
áferð. „Húðin heldur þá ekki ljóma
sínum," bætir hún við.
Förðun fer eftir ástandi
húðarinnar
„Fyrst og fremst er mikilvægt að
muna að á þurra húð notist nærandi
krem. En ef fólk hefur blandaða húð
er ráðlegt að hreinsa húðina með
góðu andlitsvatni til að draga húðina
saman og þétta hana, notið
síðan mattandi and
Utskrem," segir Fjóla
og heldur áfram: „Við-
kvæm húð þarf sér-
staklega raka og vöm
gegn utanaðkomandi
áreiti en ef hugað er vel
að feitri húð (bólur)
verður að nota hreinsun , .
sem inniheldur alkóhól og
val á rakakremi skal vanda vel
ef húðin er feit. Það þarf að vera
olíulaust rakakrem og helst með sótt-
hreinsun."
Hvað með húð
með dökka bletti
íandliti?
„Þá
er um að
gera að finna and- \i"
Utskrem við hæfi. Gott er að nota
krem sem jafnar húðlitinn."
íhvaða röð á maður að farða sig?
„Þegar við förðum okkur er
nauðsynlegt að huga vel að húðinni
að sama skapi. Við byrjum á því að
hreinsa húðina vel með hreinsimjólk
og andUtsvatni sem hentar fyrir okk-
ar húðgerð, síðan berum við augn-
krem og andlitskrem á. Ef konur
:jósa að vera emstaklega fínar
hvort sem það er fyrir fimd eða
boð em til instant beauty-drop-
ar sem við bemm eina og sér á
húðina áður en við förðum
r-gsr okkur. Þannig meðferð er
ekki ráðlagt að nota oftar en
einu sinni í viku," segir Fjóla
uppfuU af áhugaverðum fróðleik um
snyrtivörur og umhirðu andlitsins.
NJÓTTU LÍFSINS
með HJILBRIfiÐUM
LIFSSTIL
Taktu einfaldar ákvarðanir
Ég setti saman
nokkrg punkta
sem hjdfpa
lesendum Lifs-
stílsaðkoma
sériformtil
framtíðar.
j
Taktu ákvörðun um
að ná árangri
Þetta hljómar einfalt, en stund-
um gerum við hluti með hálfum huga. I
þetta sinn skaltu setja þig og þlna heitsu i
forgang og ákveða að þú munirgera þitt
besta, hreyfa þig og huga að mataræðinu.
Mundu að það er alltaf erfiðast að byrja,
þetta verður léttara þegará líður.
Settu þér markmið
Það ermjög mikilvægt að setja sér markmið,
bæði skammtíma, t.d. 4-8 vikur, og svo lang-
tímamarkmið t.d. fyrir árið. Efþú veist ekki
hvert þú stefnir er engin leið að vita hvar þú
endar. Hvað vilt þú gera? Styrkja þig, auka
þolið, bæta mataræðið?
Veldu þér leiðir að markmiðunum
Það eru oft margar leiðir að markmiðinu,
hvað hentarþér? Ert þú morgunhani? Efekki
skaltu ekki pina þig til að æfa á morgnana.
Flestum reynist betra að skrifa markmiðin
niðurá blað og einnig leiðir að þeim. Mark-
mið ber að endurskoða reglulega.
Skipuleggðu hvað þú ætlar að borða
Þú veist örugglega hvaða matur er hollur og
hvaða matur erþað ekki. Vandamálið er að
fylgja þvl eftir. Það sparar bæði tíma og pen-
ingaað skipuleggja sig og taka með sér nesti
þegarþess þarf.Skiputögð innkaup veita þér
meiri frítfma og eru góð fyrir budduna.
Borðaðu 4-6 máltíðir á dag
Llkaminn brennir orku jafnt og þétt og þarf
þess vegna næringu allan daginn. Það að
borða reglulega veitir þér orku og velliðan. Ef
þú borðar morgunmat
og borðar reglulega
yfir daginn lærir llk-
aminnaðhonum
er óhætt að nota
þær hitaeiningar
sem hann fær I stað
þessað hagasér
einsoghannséí
hungursneyð og
spara hverja hitaeiningu. Ennfremur hjálpar
jöfn neysla við að halda blóðsykrinum jöfn-
um og forðast skyndibita eins og feitmeti,
sætgæti og gos.
Veldu skynsamlega skammtastærð
Efþú borðar 4-6 sinnum á dag eru það ekki
risamáltiðir I hvertskipti. Skammtaðu einu
sinni á diskinn og vandaðu valið. Minnkaðu
sósuát og tilbúinn matog njóttu þess svo að
borða grænmeti eins og þig lystir, það gefur
fáar hitaeiningar en góða fyllingu og mikla
næringu.
Af stað nú og ósk um góða helgi,
Gígja