Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 23
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 23
Gunnar í byrjun
sjötta áratugarins:
leikari, leikstjóri,
skemmtikraftur 05
leiðsögumaður.
breytingu. Þeir höfðu kennt glæsi-
mennsku í fasi öðru fremur, skýra
framsögn að sið efri stétta Breta, en
heimurinn var breyttur.
Ungt fólk úr öllum stéttum sótti í
skólana. Framsagnarkennarar þurftu
ekki aðeins að takast á við erlendan
framburð: inn í skólana næstu árin
streymdu krakkar sem voru ný-
sloppnir úr herskyldunni, höfðu
margir staðið í hildarleik stríðsins
miðjum, bæði sem borgarar og her-
menn. Piltar eins og Peter O’Toole og
Albert Finney settust nú á skólabekk
með sinn útkjálkahreim. Alþýðufólk
var komið inn í leikhúsið og fram
undan var valdataka Verkamanna-
flokksins í stjómmálalífinu með stór-
sigri í kosningunum 1946.
Borg í rústum
Stríðslokaárið 1945 sest Gunnar á
skólabekk í heimsborg í rústum.
Hann er nítján ára. Tveimur árum
seinna lýkur hann prófi með láði og
sérstakri viðurkenningu fyrir leik í
Shakespeare-rullum. Hann fékk jafn-
framt Tennant-styrkinn sem tryggði
honum atvinnuleyfi í Bretlandi
skamma hríð.
Því er það að strákur úr Keflavík
gengur inn í stærsta einkaleikflokk
Lundúna og leikur þar undir stjórn
manna eins og hins kunna leikhús-
ffömuðar Peters Brook sem voru þá
komungir eins og hann og að stíga
sín fyrstu spor á leikstjórabrautinni.
Ekki er vafamál að Gunnar Hafsteinn
Eyjólfsson átti framavon í Bretlandi,
en hugur hans stóð heim.
Sex í bíl
Næstu árin vom mikill umbrota-
tími: Gunnar stofríar sjálfstæðan leik-
flokk ásamt Hildi Kalman, Bjama
Guðmundssyni blaðamanni, Lámsi
Ingólfssyni, Jóni Sigurbjömssyni og
flefrum, Sex í bíl. Stefna var tekin á
sveitir landsins.
I fjögur sumur og haust fór flokk-
urinn um landið í rútu og lék í smá-
um og stórum þorpum og endaði
sýningarhald sitt í Reykjavík. Hildur
Kalman hafði reynslu af slíkum
ferðaflokk í Bretlandi sem hún var hjá
á stríðsárunum.
Brautryðjendastarf
En krafturinn í þessari starfsemi
var óumdeilanlega Gunnars: hópur-
inn fór um erfiða fjallvegi, ófæmr
myndu
ksumir
l segja í
dag. Sigldi milli þoipaef þurfti. Leik-
tjöldum var hent upp og ljós stillt við
aðstæður sem þættu ómögulegar í
dag. Leikið í tvígang ef eftirspum var
nóg.
Leikferðir vom í þann tíma sjald-
gæfar og þá einungis á einstaka staði:
suður með sjó, til Eyja, norður á
Akureyri og á leiðinni norður á
Króknum. Vafalítið var sú ótrúlega
aðsókn sem sýningar Sex í bíl nutu til
marks um hungur á landsbyggðinni í
skemmtun. En flokkurinn var líka að
ryðja braut. „Við emm hið raunvem-
lega Þjóðleikhús," sagði Gunnar Eyj-
ólfsson í viðtali við Morgunblaðið
fyrsta sumarið.
Óskin
Fyrsta stóra hlutverk sitt á sviði lék
Gunnar veturinn 1949: Galdra-Loft í
sviðsetningu Lámsar Pálssonar.
Hann átti síðar eftir að leika Loft 1'
tvígang. Loftur var fyrsta rulla Gunn-
ars af titilhlutverkum: Pétur Gautur,
Fást, Hamlet, Odiðus konungur,
sölumaðurinn, þjóðníðingurinn.
Þessar þurftafreku rullur sem heimta
af leikaranum nánast ofurmannlega
krafta með langri viðvem á sviði,
stómm boga í kynningu, risi og lykt-
um.
En í hlutverki Lofts í upphafi var
hann strax merktur hinu foma
franska leikhúsheiti: „Jeune premier"
- hinn fagri og fremsti. Og gagn-
rýnendur fundu þegar í upphafi að
framsögn hans og áttu síðan í mörg
ár eftir að finna að háttstemmdum og
oft fjálglegum stíl sem Gunnari var
sumpart eðlilegur, en réðist ekki síð-
ur af menntun hans.
Kvikmynd og utanför
Sumarið 1949 lék Gunnar í sinni
fyrstu kvikmynd: Milli fjalls og fjöru.
Þar mættust í raun gamla ísland og
unga: Loftur Guðmunds-
son vildi gera leikna
mynd í lit og réði í
hlutverk ungra
elskenda þau
Bryndísi Péturs-
dóttur og Gunn- ,
ar, en Brynjólfur |
Jóhannesson og 1
Alfreð Andrés-1
son vom full-
trúar eldri tím-1
„Á ströndinni geri ég
mína Qi Gong æfingar
og legg áherslu á þá
erfiðustu sem finnst í
kerfinu: að standa
grafkyrr eins og full-
skrúðugt laufgað tré
með djúpsæknum
rótum og finna endur-
nýjun í kjarna minum.
Það eru sjötíu og niu
árhringir sem víkka út
í kjarna mínum og
endurnýjast. Sá átt-
ugasti er að hefjast ef
ég lifi eitt ár í viðbót.
framhaldsnáms til sænska Þjóðleik-
hússins, Dramaten, veturinn 1949 og
naut þess að sjá og kynnast þar eldri
og yngri leikurum og leikstjómm.
Hann tók því ekki þátt í opnunarsýn-
ingum Þjóðleikhússins og kom ekki
til starfa í sýningum fyrr en á öðm
starfsári hússins sem átti síðan eftir
að verða aðalstarfsvettvangur hans í
meir en hálfaöld.
Vesturför
Fyrstu starfsár hans í Þjóðleikhús-
inu vom ekki átakaár. Hjartað var
fullt af ólgu og 1952 hleypti hann
heimdraganum. Nú lá leið hans vest-
ur til New York til frekara náms og
starfa. Hann settist á bekk hjá
Actor’s Studio í New York
sem þá var heitasti skóli
í vesturheimi undir
stjóm Lee Strasberg
og hafði þá skilað á
Broadway og það-
an til Hollywood
stórum nöfnum;
þeirra frægustum
Marlon Brando.
Gunnar hefur
löngum sagt að per-
sónulegar ástæður
; hafi ráðið för sinni
|H vestur en var það ekki
sama fjörið, krafturinn
sem kallaði hann vestur og hafði
fleytt honum m'tján ára gömlum til
London?
Útlegðarár
Dvöl Gunnars vestan hafs dróst á
langinn. Hann lék þar með flokkum í
sumarleikhúsi, Red Bam Theatre á
Long Island. Starfaði sem þjónn og
ílentist um síðir hjá Pan Am sem flug-
þjónn. Ferðaþráin dró hann. Hann
vildi sjá heiminn.
Frá þessum tíma, 1954 til 1958, í
lífi hans em margar ævintýralegar
sögur. Gunnar er mikill sögumaður
og kann þá list slíkra meistara að gera
munnlega frásögn að ævintýri. Sögur
hans em jafrían með dýpri örlaga-
þáttum, siðferðilegum þunga en
jafnan Utaðar skoplegum
einkennum.
Ágúst Guðmunds-
son kvikmyndaleik-
stjóri hefur um skeið
unnið að langri viðtals-
mynd við Gunnar sem
er gerð sérstaklega til
að festa sögumann-
inn á filmu. Þá hefur
Illugi Jökulsson
nær þriggja ára skeið
unnið að ævisögu hans og
bíða margir spenntir eftir
að hún komi út á bók
sem mun verða síðar á
þessu ári.
ans.
Að ráði Guð-
laugs Rósenkrans
þjóðleikhússtjóra
hélt Gunnar til
Skátahöfðing-
inn 1988.
Reiður maður
Örlögin höguðu
því svo að heim-
koma Gunnars til
Islánds var mörk- j
uð nokkmm
tímairíótum: leik- |
rit Johns Osborne Ij
Horfðu reiður um 3
öxl var frumsýnt í
síðla árs í London |
og markaði inn- I
göngu nýrrar kyn- *
slóðar í enskt leik- ’
húslíf. Hróður
verksins barst fljótt
út. Guðlaugur
Rósenkrans tók
þeirri tillögu vel að
við aefingar á þaki
Þjóðleikhússins
2000
Framhaldá
næstusíðu
Gunnar við
kennslu íTal-
skóla sínum
1985.
verkið kæmi á svið Þjóðleikhússins.
Leikstjórinn taldi Gunnar einn geta
ráðið við erfitt hlutverk Jimmy Porter
og Gunnar Eyjólfsson sneri heim.
Sýning Þjóðleikhússins á Horfðu
reiður um öxl markaði nokkur skil í
sögu leikhússins. Ný kynslóð leik-
skálda var að koma fram í Evrópu og
Ameríku, nýr tónn kvað við á sviðinu,
myrkari en hafði heyrst í langan tíma.
Það var engu líkara en kynslóðin sem
vitnað hafði stríðið væri loks að taka
til máls. Jimmy Porter var úr lægri
lögum samfélagsins, hann er gagn-
rýninn, reiður, árásargjarn og kann
ekki skil á tilfinningum sínum. Fullur
af skáldlegum belgingi. Og ofsa með
ríka blíðu undir niðri.
Komið heim
Samtrmamenn töldu leik
Gunnars sigur og í kjölfarið
voru honum falin æ stærri og
vandasamari hlutverk.
Horfðu reiður um öxl var
leikið ffá hausti 1958 og
lauk sýningum ekki fyrr en
haustið 1961.
í millití'ðinni tóku fleiri
rullur við: Engill horfðu heim,
Húsvörðurinn, Andorra. En
Gunnar er ekki einham-
ur: hann var farinn að
leikstýra: revíur og
gamanleikir, jafn-
vel undarleg verk
eins og Stromp-
leikurinn eftir
Halldór Lax-
ness, táknlegt
verk sem sam-
tí'minn velti
vöngum yfir og
hefur af síðari
tíma mönnum
verið talið
flopp, en fékk
góða aðsókn
og mikla at-
hygli í leik-
stjóm hans
1961.
Þá reyndi
hann fyrir sér
sem skemmt-
anastjóri í
Þjóðleikhús-
kjallaranum og
tók að flytja