Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2006, Blaðsíða 53
I>v Lífið LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 2006 53 Michelle Williams hefur veriö í sviðsljósinu siðan hún sló í gegn í myndinni Brokeback Mountain T7 Eiga saman barn Heath Ledger og Michelle eiga sarr | an dótturina Mathildu. Hér sést hvað Michelle ermeð góðan smekk á fötum. Þessi kjóll er rosalega flottur. Nýjasta tísku- drottningin í Hollywood Það muna aliir eftir Michelle Williams úr þáttunum Dawsons Creek eða Vík á milli vina. Hún var dálítið þybbin og afar feimin. Lítið hefur farið fyrir henni í Hollywood þangað til að hún lék í stórmyndinni Brokeback Mountain. Við tökur á myndinni kynntist húji Heath Led- ger og hafa þau verið óaðskiljanleg síðan. Vegna frábærra dóma hafa hjónakornin verið mikið í sviðsljós- inu og hefur það ekki farið framhjá neinum að Michelle hefur þróað smekk sinn á flottum fötum og er á leiðinni með að verða ein g!assi!eg= ásia konan í Hollywood. hanna@dv.is Ótrúlega flott Michelle Williams er á leiðinni með að verða ein glæsilegasta konan I Hollywood.Á þvi erenginn vafi. Geislandi Það ersvona suð■ urríkjastíll yfirþessum kjól. Hann er fjólublár og valdi He ath hann á konuna sína fyrir Golden Globe-verðlaunin. Glæsileg Michelle nýbú- in að eiga og gullfalleg. Fyrirsætan og fyrrverandi kókaínneytandi Kate Moss er snúin aftur. Kate mætti á Burberry-sýninguna á tískuvik- una í Mílanó ásamt ljósmyndar- naum Mario Testino. Öll athygl- in var á ofurfyrirsætunni sem sat settleg og prúð á fyrsta bekk. Leikkonan Jennifer Lopez var einnig á staðnum, en aidrei þessu vant var ekki verið að ljós- mynda hana. Kate er mætt til- baka með látum. Flott hjá henni Hárvörur fyrir rautt Vertu eftirminnileg' vertu geislandi vertu kynþo ■■ ■ Rac a > ■ JOHN FRIEDA london • paiis • new york .kúlulegur ..keflalegur ..veltllegur ..rúllulegur ..flangslegur ..búkkalegur LAH/DVÉLAH , Smiaiuvegur «8 • 200 Kóptvogur ■ wvM.tthdV9lir.ll / _________ Slmi 580 5800 / SöluaSIII Akurayrl Slml 461 2288 JjrSTRAlJMRAS - Furuvelllr 3 - 800 Akureyrl HEITT PAR Nýjasta padð í Hollywood c,i Hond gdlau Denlso itithards og (áningastjaniaii john Stairios sem áður var glftttr htimi fögm Hebeccu Itomiju ór X Mcn myndummi. Dcnjsc Vítl tið sn.cða ásáinl virt- um á Nolm veitiogastaðmim t Mailhu þcgar Bog Sagct og John Stamos settust hjá þeim. lín kapp íirnit tveir léku sarnan í sjónvarps | >.tl 11II ii 1111 I I ym stnurnttma. VflCil * „Þctta leit 'it elns og $ hljnt stelnu rnót," sagði heimildar trtaður. „Það var eins og þau værtr aö einlieita sér að því að líta John Stamos Vargiftur Rebeccu Romijn. vel Út hvort fyrír annað," Dentse og Johudeituðu iyrir ntmunr tin aiuiu en spekingarn- ir I Hollywood trúa þvt að dcitið svo • kailaða sé , tilraun Denise til að gera (Tiarlie Shcetr, hennar fyrrveramli, af- hrýðisaman. ELÍSABET VILL BARA ÁNÆGÐA VIÐSKIPTAVINI. ÞESS VEGNA GETUR ÞÚ HÆTT HJÁ HENNI ÞEGAR ÞÚ VILT. :ri ibíunavrr/ HÚN ER BARA ÞANNIG SKJALDBAKA. fA %!.?, BHÍBÍ Oij ÍÍJ^UflGÍ Jí ; Vi ’ N ^ BETRI KJÖR Á BÍLATRYGGINGUM OG BÍLALÁNUM Vátryggj'andi erTryggingamiðstöðin hf. E3 elísabet elisabet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.